Morgunblaðið - 24.03.1988, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 24.03.1988, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. MARZ 1988 15 Útsala á kindakjöti: Helmings afsláttur ÚTSALA á 200 tonnum af kinda- selt í 9 og 12 kg pokum, kostar kjöti úr flokknum D II O frá nú 139 kr. kílóið en hámarksverð árinu 1986 er hafin að Lynghálsi á því er 265,60. Læri og slög fylgja 3. Að henni standa Markaðs- ekki með og sagði Auðunn að því nefnd landbúnaðarins fyrir ylli aukin sala á lærum og sú stað- framkvæmdanefnd búvörusamn- reynd að slögin vildu fara illa þegar inga og Kaupmannasamtökin, skrokkurinn væri hlutaður niður. sem sjá um afgreiðslu á sölustað. Auðunn sagðist ekki telja kjötút- Aðstaða til kjötsögunar er tekin sölur, þar sem verð á öllu kjöti á leigu hjá Afurðasölu Sam- væri lækkað, til þess fallnar að bandsins og vinna félagar úr auka neyslu. Hér væri gerð tilraun Lionsklúbbnum Vála um kvöld til að gera kindakjötið að hvers- og helgar að sögun og pökkun á dagsmat. kjötinu undir stjórn kjötvinnslu- Landsbyggðarfólki verður ekki manna. Um helmingsafsláttur er boðið upp á kjötútsölu fyrst um sinn veittur á kjötinu og því annar en Auðunn taldi það þó ekki fjar- hver biti í raun ókeypis. lægan möguleika. • Morgunblaðið/Bjami Auðunn Bjarni Ólafsson, starfsmaður Markaðsnefndar landbúnaðar- ins fylgist með Úlfari Eysteinssyni matreiðsiumanni steikja útsölu- kjötið. Metsöhiblad á hverjum degi! „Kjötið kemur víðs vegar að og við getum því ekki tiyggt gæðin eins og við hefðum viljað. Við ábyrgjumst að sjálfsögðu að það sé vel neysluhæft," sagði Auðunn Bjami Ólafsson, starfsmaður mark- aðsnefndarinnar en hann hefur haft veg og vanda að útsölunni. Efndu þeir sem að útsölunni standa til blaðamannafundar þar sem mönnum var gefínn kostur á að smakka á kjötinu, sem bragðað- ist ágætlega. Kjötið, sem verður Sjóefnaviimslan hf Orkusamningi við Strand- ir var rift Grindavík. „ORKUSAMNINGI þeim sem Sjó- efnavinnslan hf. og Strandir hf. gerðu á sínum tfma var rift fyrir tveimur árum vegna vanskila og er hann því úr giidi fallinn," sagði Jón Gunnar Stefánsson stjórnar- formaður Sjóefnavinnslunnar hf. í frétt blaðsins á þriðjudag, þar sem greint var frá kaupum Roðs hf. á eignum Strandar hf. af Fiskveiða- sjóði, kom fram að forráðamenn fyr- irtækisins telja að eignunum geti fylgt þessi samningur um ódýra orku. Hitaveitumenn eru hins vegar á öðru máli, eins og fram kemur hér í upp- hafi. Kr.Ben. Ráðstefna um lýðræðisleg rekstrarform fyrirtækja í KVÖLD, fimmtudag, kl. 20 gangast Málfundafélag um sam- vinnumál, Málfundafélag félags- hyggjufólks, Sambands ísl. sam- vinnufélaga, Menningar- og fræðslusamband alþýðu og Kaupfélag Reykjavíkur og ná- grennis fyrir ráðstefnu um lýð- ræðisleg rekstrarform fyrir- tækja á Hótei Sögu. Aðalgestur ráðstefnunnar verður Derek C. Jones prófessor i hag- fræði við Hamilton College í Banda- ríkjunum. Jones hefur stundað rannsóknir á samvinnufélögum og þátttökufyrirtækjum víða um heim og skrifað fjölda greina um rann- sóknir sínar. Á ráðstefnunni mun Jones flytja fyrirlestur og að loknum fyrirspum- um munu þau Guðjón B. Ólafsson forstjóri, Kjartan Jóhannsson al- þingismaður, Kristín Ásgeirsdóttir kennari, Tryggvi Sigurbjamason verkfræðingur ög Þröstur ólafsson framkvæmdastjóri sitja í pallborði og ræða gildi. þessara hygmynda fyrir íslenskt samfélag. • Ráðstefnan er öllum opih. (Fréttatilkynning) fe & öh sf. kynnir XEROX stærsta fyri á glæsilegri sýni HOLIDAY INN da undar í heimi mars. Opnunartími erfrá ki?4oS^ftiLj<X2200 alla dagana. -------------------------------------------------------- Komið og skoðið Ijósritunarvél ^l^K sem tekur þvældar arkitekta- ° verkfræðiteikningar og skilar þeim aftur sem nýjum. r* Komið og skoðið 2 vélar sem ekki hafa sést í Evrópu áður. Komið og skoðið telefax tæki sem tekur venjulegan pappír. Komið og skoðið laserprentara sem jafnframt er Ijósritunarvél. Komið og skoðið Ventura tölvu- forritið. GÍSLI J. JOHNSEN SF. M1 NÝBÝLAVEGI 16 - P.O.BOX 397 - KÓPAVOGI - SÍMI 641222
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.