Morgunblaðið - 24.03.1988, Page 17

Morgunblaðið - 24.03.1988, Page 17
gget SH A.M t-S ínjO/kGTJTlíMTH ,<JT<JAJHVWOflOM MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. MARZ 1988 di 17 Gísli Gíslason ættismenn ríkisins hafnað því að stundakennarar í barnaskólum séu ríkisstarfsmenn og telja þá alfarið starfsmenn sveitarstjóma en deilu- efni þetta varðandi bíður úrlausnar Hæstaréttar. Þeir sem reka fjöl- brautaskóla einir eða með öðrum þekkja væntanlega þær sérstöku uppgjörsreglur sem menntamála- ráðuneyti hefur tamið sér varðandi kostnað af þessum skólum, en helmingshlutur hvors í rekstri verður venjulega nokkuð þyngri fyrir sveitarfélög en ríkið þar sem ekki er fallist á þátttöku ríkisins í til að mynda hluta fasteignagjalda, greiðslu þóknunar til þeirra aðila sem kosnir eru í skólanefndir svo og ýmsar aðrar greiðslur. Allir sem koma nálægt málefnum sveitar- stjóma þekkja hvemig uppgjör á hluta ríkisins í framkvæmdum gengur fyrir sig, hvernig uppgjör vegna svonefndra kvótastarfa í grunnskólum gengur fyrir sig og hver þátttaka ríkisins er í raun í launum tónlistarskólakennara. Stjómendur sveitarfélaga kannast við kostnað sem fellur á sveitar- og bæjarsjóði vegna aðstoðar við fatlaða, sem ríkið á að sjá fyrir samkvæmt lögum um málefni fatl- aðra og afar fáir hygg ég að reki stjómir verkamannabústaða fyrir þær tekjur sem lög um Húsnæðis- málastofnun gera ráð fyrir að eigi að standa undir rekstri þeirrar stjómar. Hér að framan eru nefnd nokkur dæmi um það hvemig sveitarfélög standa sífellt höllum fæti gagnvart ríkinu en það sem verra er þá fínnst varla dæmi um málaflokk þar sem ríkið stendur höllum fæti gagnvart sveitarfélög- um. Vafalaust er listinn yfír verk- efni og kostnað af þeim þar sem sveitarfélög bera þyngri byrðar en þeim er ætlað nokkuð lengri og væri fróðlegt að heyra frá sveitar- stjómarmönnum hvort þeir kannist ekki við þá drauga sem að framan eru nefndir og hvort ekki leynist fleiri Mórar í bókhaldi þeirra. Það væri verðugt verkefni fyrir þá sem standa í forsvari fyrir sveitarfélög að gera á því könnun hvað sveitar- félög telja sig greiða tii málaflokka umfram það sem þau telja sig eiga að gera og hver sé skuld ríkisins við sveitarfélög vegna fram- kvæmda. Enn ein skerðing Jöfnun- arsjóðs sveitarfélaga, skerðing út- svarstekna og afgreiðsla ríkis- stjómarinnar á umfjöllun sveitar- stjóma á verkaskiptingarmálunum kallar á hörð viðbrögð frá sveitar- stjómum og Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Því má halda fram að fyrst ekki verður af nýrri verka- skiptingu ríkis og sveitarfélaga þá eigi að knýja fast á um að fram- kvæmd verði sú verkaskipting sem lög gera nú ráð fyrir að gildi. Höfundur er bæjarstjóri á Akra- nesi íkólar í Englandi í hinum vinsæla Bobby Charlton íþróttaskóla getur þú valið um 18 íþróttagreinar samhliða enskunámi. Höfum einnig úrval annarra skóla í Bretlandi, Evrópu og New York. Tilvalið til fermingargjafa. Hringið eða lítið við og fáið nánari upplýsingar. ■A, v' "Ferúir Ratvís - ferðaskrifstofa - Hamraborg 1 -3. Sími: 91 -641522 BOBBY CHARLTON Handhaeg1 , tommu litaspnvorp fyrir unglingana. 16 tommu (feröa) sjónvarp Jottnetio^Ost^nmmr tóngæði.tengingíymoey ,Verð 20.880. .KRINGLUNNI, 8:691520 HAFNARSTRÆTI.S.691525 SÆTÚNIJ samtvty1**0

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.