Morgunblaðið - 24.03.1988, Síða 28

Morgunblaðið - 24.03.1988, Síða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. MARZ 1988 IÐNTÆKNISTOFNUN íaANi^ Eftirtalin námskeið verfta haldin á næstunni hjá Iftntæknistofnun: FRÆÐSLUMIÐSTÖÐ IÐNAÐARINS: 14. apríl Fræðsludagur um gmndvallaratHðl vlðhalds og viAgerða á húsum. Timburhús og steypt hús. Byggingahlutar: Þök, veggir, gluggar. Lagnir. Fyrir- byggjandi viöhald og áhrif þess á rekstrarkostnaö. 25.-26. apríl 18., 19.og 20. apríl 11.-15. aprfl aprfl og maí 25.-30. aprfl 25., 26. og 27. aprfl 25.-26. apríl 27.-28. aprfl 29.-30. aprfl 25.-26. aprfl 18.-19. april 11.-12. aprfl 8.-9. aprfl 6. -7. aprfl 15.-16. apríl 11.-12. aprfl 13.-14. aprfl 18.-19. aprfl 29.-30. apríl 7. -8. aprfl 11 .-20. aprfl 22.-30. aprfl 4.-12. mai MÁLMTÆKNIDEILD: MálmsuAa - námskeiA fyrir verkstjóra. Efnis- fræöi. Val og meöferö suðuvíra. Gæöakröfurá suðu. Gerö suöuferla. Eingöngu fræðileg kennsla. Námskeiðið er ætlað verkstjórum. 16 stuhdir. SuAa meA duftfylMum vfr. Notkunarsvið, kostir og gallar. Afköst, fjárhagsleg atriöi. Flokkun suðuvíra og helstu eiginleikar. Verklegar æfingar og sýnikennsla. 24 stundir. RafsuAa/stúfsuAa á rörum. Útfærsla og frágang- ur suöu. Gallar og orsakir þeirra. Flokkun og meö- ferð rafsuðuvíra. 40 stundir. CAD/CAM tsekni. Farin verður hringferð um landið með námskeið í lok aprfl og byrjun maí. Nánar auglýst síðar. REKSTRARTÆKNIDEILD: Stofnun og rekstur fyrirtækja. Ætlað konum. Haldið á kvöldin og fyrir hádegi á laugardegi. Nám- skeiðinu er ætlað að auka skilning þátttakenda á því, hvað atvinnurekstur útheimtir, hvað þarf að athuga og hvað þarf að varast. 15 stundir. VAruþráun. Vöruþróun, markaðssókn, leið til betri afkomu. Gerð framkvæmdaáætlunar, frá hugmynd til framleiðslu. Leiðirtil að fjármagna vöruþróun o.fl. 15 kennslustundir. VERKSTIÓRNARFRÆÐSLAN: Samstarf og samvinna. Hvað er stjórnun og hvert er hlutverk verkstjóra, skipulag samstarfs og samvinnu. StJómunaraAferAlr og starfshvatnlng. Farið er yfir helstu kenningar í stjómun og stjórnunarstfl, hvað hvetur menn til vinnu og hvernig eiga góð verkfyrirmæli að vera. Sala og markaAsmál. Farið er yfir helstu atriði í markaðsmálum og markaðsfærslu, skipulagningu sölu og dreifileiða, auglýsingar og kynningar o.fl. Verfctilsögn og vlnnutæknl. Haldið á Akureyri. Farið er yfir skipulagða verktilsögn, móttöku nýliða og starfsmannafræöslu, vinnuvistfræði, líkams- beitingu við vinnu. Stjómun breytinga. Haldið á Akureyri. Farið er yfir stjórnun breytinga, hvernig er unnið að breyt- ingum. Starfsmannaviötöl, hvemig virkja má starfs- menn til að leysa vandamál o.fl. Verkefnastjómun. Haldið á Akureyri. Undirstaða verkefnastjórnunar. Hlutverk verkefnisstjóra, mynd- un verkefnishópa, vöruþróunarverkefni o.fl. TIAniathuganlr og bónus. Tíðnirannsóknir og hvernig meta má afköst hópa, verkstæðisskipulag, hagræðing vinnustaða, afkastahvetjandi launakerfi. Verkáætlanlr og tímastjómun. Farið er yfir umdirstöðu í áætlanagerö og verkskipulagningu, CPM-framkvæmdaáætun, Gantt-áætlun á mann- afla og aðföngum. PROJECT-forrft og verkáætanlr. Farið er yfir undirstöðu verkskipulagningar með aöstoö PC- tölvu, kynning á tölvuforritunu PROJECT o.fl. MULirPLAN-forrtt og grelAsluáætlanir. Farið er yfir undirstöður áætlanagerðar með PC-tölvu, kennd notkun á töflureikniforritinu MULTIPLAN. Fyiirbyggjandl vlAhald. Farið er meðal annars yfir kerfisbundið viðhald véla, tækja og mannvirkja O.fl. Innkaupa- og lagerstjóm. Farið er meðal annars yfir helstu atriði viö skipulag innkaupa og lager- stjórn o.fl. UndlrstaAa vlnnuhagræAingar. Farið er yfir und- irstöðu vinnuhagræðingar ó vinnustöðum og helstu hjálpartæki viö hagræðingu og mat á árangri o.fl. FramleiAslustJómun. Farið er meðal annars yfir undirstöðuatriöi íframleiöslustjórnun, innkaupo.fi. VINNUVÉLANÁMSKEK) Námskeið fyrir stjórnendur vinnuvéla. Haldið í Reykjavik. Námskeið fyrir stjórnendur vinnuvéla. Haldið á Selfossi. Námskeið fyrir stjórnendur vinnuvéla. Haldið á Si- glufirði. Námskeið i Reykjavík eru haldin i húsakynnum löntæknistofnun- ar, nema annað sé tekið fram. Nánari upplýsingar og innritun hjó stofnuninni i síma (91 )68-7000, Fraeðslumiðstöð iðnaðarins í sima (91 )68-7440 og Verkstjómarfræöslunni í síma (91 )68-7009. GeymiA auglýsinguna. ÖU TÆKHIliGUSTU STRÁKAÚRIN JóaogÓsksp Laugavegi 70, sími: 249 30 MEÐGÖNGUBELTI MEÐGÖNGUBRJÓSTAHÖLD BRJÓSTGJAFABRJÓSTAHÖLD lymFDÍi Laugavegi 26, s. 13300 — Glæsibæ, s. 31300 Vélsmiðjur SUSTAMID nælon og pólyethylen i stöngum til smíða á hverskonar véla- hlutumo.fi. G.J. Fossberg vélaverslun hf. Skúlagötu 63 - Reykjavík Símar 18560-13027 IMEHDU-Bix UÓSRITUNARVÉLAR TOMMARALLÝ! DAGANA 25. OG 26. MARS. Leiðabækur liggja frammi á bensínstöðvum. AFSLÁTTAR^S^ TOMMA HAMBORGARAR

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.