Morgunblaðið - 24.03.1988, Síða 31

Morgunblaðið - 24.03.1988, Síða 31
I- MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. MARZ 1988 31 og svipmikið landslag. Þau hjón eignuðust þessi börn: Tryggva, læknir, kvæntur Hjördísi Bjömsdóttur; Þuríði, gift Barða Friðrikssyni hæstaréttarlögmanni; Jóhannes, vélstjóri á Isafirði, kvæntur Sjöfn Magnúsdóttir, Jónína Þórdís, gift Guðmundi Finn- bjömssyni sölustjóra; Hauk, tann- læknir, kvæntur Guðrúnu Blöndal meinatækni. Fósturböm þeirra vom tvö: Sig- urlína Helgadóttir frá Unaðsdal, gift Steinari Jakobssyni banka- stjóra og Elín Jónsdóttir sem gift var Jóni Sigurðssyni byggingar- meistara sem nú er andaður. Prestshjónunum sr. Þorsteini og Laufeyju hafði vegnað vel í Vatns- fírði. Attu þau miklum vinsældum að fagna meðal safnaðanna. Þau söknuðu því að nokkru eru þau yfír- gáfu staðinn og fluttu til Reykjavík- ur. En sr. Þorsteinn fékk lausn frá embætti 1955 og gerðist fulltrúi í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu, en þar störfuðu jafnan prestar komnir á efri ár. Sr. Þorsteinn var ágætur skrif- stofumaður, reikningsglöggur, skrifaði ágæta hönd og vel að sér í bókhaldi. — Er hann útskrifaðist frá Háskólanum mun honum hafa boðist staða i Landsbankanum, en hafnaði því. Árið 1969 fékk hann lausn frá starfí sínu í Stjómarráðinu og fékk stöðu í Landsbankanum. — En hér fyrr á öldinni hlutu oft dyggðugir drottins þjónar þar starf er þeir fluttu tii Reykjavíkur. Læri- faðir vor, prófessor Magnús Jóns- son, sat í bankaráði, og sagði við okkur lærisveina sína að sumir teldu, að segja mætti að eitt pró- fastsdæmi væri í Landsbankanum, og þar væri sr. Richard Torfason prófasturinn en hann var þar skrif- stofustjóri. En áður þjónaði sr. Ric- hard Hrafnseyrarprestakalli í Am- arfírði og síðar Efri-Holtaþingi í Rangárvallasýslu. Þau hjón sr. Þorsteinn Jóhannes- son og Laufey Tryggvadóttir hafa verið nálægt 65 ár í hjónabandi er hefur verið þeim til góðs og blessun- ar. Er maður sækir þau heim em þau ung í anda og njóta ástúðar hvort annars. Reisn er yfir heimili þeirra og góður andi. Börn þeirra eru hlý við þau og ræktarsöm eins og á unga aldri. — Þau hjón eru hamingjusöm. Guð hefur blessað vegferð þeirra í anda orðanna: Mér féllu að erfðarhlut indælir staðir og arfleifð mín líkar mér vel. Sáim. 16,6 Sr. Þorsteinn Jóhannesson gekk í Félag fyrrverandi sóknarpresta er hann flutti til Reykjavíkur og hefur verið góður félagi þess alla tíð. Við óskum honum til hamingju með daginn og allrar Guðs blessun- ar. Pétur Þ. Ingjaldsson í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OGÁRÁÐHÚSTORGI Það tókst ! Yono PP-7000 Reimdrifinn hálf-sjálfvirkur plötuspilari, útvarp með FM-stereo, MW og LW móttökum, 40 W magnari með tónjafnara, tvöfalt segulband með hraðupptöku og síspilun, þriggja geisla spilari með 16 laga minni og tveir CD Digital Sound hátalarar. Greiðslumáti: Utborqun: Kr. Almennt verð V///////Æ 30.960,- Staðgreiðsluverð 28.790,- mm. Eurokredit Engin útb. 11 mán. Visa raðgreiðslur Engin útb. 12 mán. EFTIRTALIN FYRIRTÆKISELJA SOUND MASTER: Kaupfél. Fram Hafnarbraut 2 Neskaupstaö Blómabúöin sf Skólabraut 23 Akranesi Frístund sf. Holtsgötu 26 Njarövík Radionaust Glerárgötu 26 Akureyri Samkaup Njarövík Kaupfél. Húnvetn. Húnabraut 4 Blönduósi Rafbúö Jónasar Þórs Aöalstræti 73 Patreksfirði Einar Guöfinnss. hf. Vitastíg 1 Bolungarvík Bókabúöin Urö Asgötu 5 Raufarhöfn Kaupf. Borgfirðinga Egilsgötu 11 Borgamesi Mikligarður v/Holtaveg Reykjavík Rafmagnsv. Sv. G. Kaupvangi Egilsstööum Lykill Búöareyri 25 Reyöarfiröi Verslunin Fell Grundargötu 49 Grundarfirði Versl. Hegri Aöalgötu 14 Sauöárkróki Blómsturvellir Munaðarhóli 25 Hellissandi G. Á. Böðvarss. hf. Austurvegi 15 Selfossi Videoleiga Hellu Þrúövangi 32 Hellu Stálbúðin hf. Fjarðargötu 1 Seyðisfirði Versl. Sig. Sigfúss. Höfn Hornafiröi Aöalbúöin Aöalgötu 26 Siglufiröi Kaupfél. Þingeyinga Garöarsbraut 5 Húsavík Kaupfél. Stöðfirö. Stöövarfiröi Straumur hf. Silfurgötu 5 ísafirði Verslunin HúsiÖ Aöalgötu 22 Stykkishólmi Stapafell hf. Hafnargötu 29 Keflavík Kjami sf. Skólavegi 1 Vestmannaeyjum S. Kristjánss. raft.v. Hamraborg 11 Kópavogi Kaupfél. Skaftf. Víkurbraut 26 Vík Sel Skútustööum Mývatnssveit Tengill sf. Fjarðargötu 5 Þingeyri

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.