Morgunblaðið - 24.03.1988, Qupperneq 36

Morgunblaðið - 24.03.1988, Qupperneq 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. MARZ 1988 STUTTAR FERÐIR LANGAR FERÐIR ÞÉTTAR FERÐIR STRJÁLAR FERÐIR SKEMMTIFERÐIR VIÐSKIPTAFERÐIR TUNGLFERÐIR.... TÖSKUR í ALLAR FERDiR Landakort, ferðahandbækur, vasaorðabækur, stórkostlegt úrvai. Hallarmúla 2, sími 83211 Austurstræti 10, sími 27211 PÍANÓLEIKARINN TONYKAY TonyKay leikurfyrir matargesti og skemmtir á Hateigi, bar á 4. hæð hótelsins. Sigtún 38, 105 Reykjavík Sími 689000 Hermenn bera kistur tveggja brezkra hermanna, sem myrtir voru með hrottafengnum hætti í Belfast sl. laugardag, út úr flugvél í Northolt-flugstöðinni í Englandi. Á innfelldu myndinni fylgj- ast Margaret Thatcher, forsætisráðherra, og mágur og systir annars hermannanna með. Réuter Lík hermanna flutt heim Norðursjór: Fiskur sem veiðist nédægt olíuborpöllum mengaður FISKUR sem veiddur er í allt að 1.000 metra fjarlægð frá olíu- borpöllum á Stat-fjord olíusvæð- inu í Norðursjó inniheldur 10 til 100 sinnum meiri olíu en eðlilegt má teljast í fiski. Enn hefur ekk- Finnland: Ottastað hundaæði breiðist út Helsinki, Reuter. TALSMAÐUR finnska dýralækni- sembættisins sagði á þriðjudag að Finnar óttuðust nýög að hundaæði bærist til landsins frá Sovétríkjun- um. Finnska landbúnaðarráðu- neytið hefur látið setja eftirlit á svæðum sem eru talin vera í mestri hættu. Sovésk yfirvöld hafa tilkynnt að hundaæði, sem ekki hefur orðið vart við l Finnlandi sfðan 1958, hafi fund- ist f dýrum í grennd við Leníngrad og víðar. Hundaæði er banvænn veirusjúkdómur í taugakerfi manna og dýra, hann berst milli með munn- vatni við bit sýktra dýra og verður að sprauta fólk með mótefni strax eftir að það er bitið. Óttast Finnar að sjúkdómurinn berist yfir landa- mærin frá Sovétríkjunum með villt- um dýrum. Finnska landbúnaðarráðuneytið hefur beðið gæludýraeigendur að gæta vel að heimilisdýrum og passa að þau fari ekki á flakk. í undirbún- ingi er bólusetning á hundum í stór- um stíl. Villt dýr sem talinn eru sýkt verða skotin. ert komið í ljós sem bendir til þess að hættulegt sé að neyta fisks sem veiddur er á svæðinu. Fyrir nokkrum vikum lauk rann- sóknum Hollustuvemdar ríkisins í Noregi (SFT) þar sem kom í ljós að ef við borun er notuð leðja, sem inniheldur olíu, leiðir það til þess að mengun fer fram yfir leyfíleg mörk. Olía fannst í lifur þorsks, löngu og keilu. „Skammtfmalausn á þessu vandamáli felst í því að stækka svæðið umhverfis olíubor- pallana þar sem veiðar eru bannað- ar,“ sagði Gunnar Kjonnoy yfirmað- ur norsku veiðimálastofnunarinnar í samtali við norska blaðið Aften- posten fyrr f vikunni. „Nauðsynlegt er að fínna langt- ímalausn á þessu vandamáli," sagði Kjennoy, „því hefur verið farið fram á það við Hollustuvemd ríkisins að hún kanni ástand í grennd við bor- pallaög athugi m.a. hvort mögulegt væri að safna saman borleðjunni." Fyrirhugaðar eru víðtækar rann- sóknarveiðar til að kanna hversu mikið af fiski inniheldur olíu. Auk þess sem upplýsingum um ferðir hinna ýmsu fisktegunda verður safnað. Olíu-innihald fisksins verð- ur mælt og rannsakað hversu lang- an tíma olían er að brotna niður. Einnig verða gerðar athuganir sem miða að því að kanna hvort neysla á olíu-menguðum fiski er hættuleg mönnum, en að sögn Kjannoy er ekki vitað til þess að svo sé. Ungverskir komm- únistar þinga Budapest, Reuter. FUNDUR miðstjómar ungverska kommúnistaflokksins hófst i gær.' Búist er við að hlutverk flokksins í þ'ósi efnahagslegra umbóta verði helsta umræðuefnið. í fréttum ungverska ríkisútvarps- ins í gær sagði að fundarmenn myndu ræða stjómunarhlutverk kommúnistaflokksins auk breytinga á starfsháttum opinberrra stofnana. í ríkjunum austan jámtjaldsins hafa ráðamenn að undanfömu rætt og jafnvel deilt um hvort fráhvarf frá miðstýringu efnahagslífins geti grafíð undan valdi komúnistaflokk- anna í viðkomandi ríkjum. Ungveijar hafa lengi beitt sér fyrir efnahags- umbótum og hafa gengið einnig lengst þeirrar ríkja sem lúta stjóm kommúnista. Hafa þær raddir gerst sífellt háværari þar í landi að breyta þurfi því hlutverki sem flokkurinn gegnir er teknar eru mikilvægar ákvarðanir á sviði efnahags- og fé- lagsmála. Líklegt er talið að alls- heijarþing ungverska kommúnista- flokksins verði haldið i maimánuði og er búist að umræður á þessum nótum komi til með að setja mark sitt á það. Janos Lukacs, ritari miðstjómar- innar, sagði i siðasta mánuði að flokksmenn væru allir sammála um nauðsyn róttækra breytinga og þyrfti i því sambandi að flalla sérstaklega um forystuhlutverk kommúnista- fiokksins.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.