Morgunblaðið - 24.03.1988, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 24.03.1988, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. MARZ 1988 37 Hagvöxtur minnkaði í A ustantj al d srí kj um Genf. Reuter. HAGVÖXTUR var minni í ríkjum Austur-Evrópu í fyrra en árið 1986, að sögn hagfræð- inga Sameinuðu þjóðanna (Sþ). Ástæðan er einkum samdráttur í landbúnaðarframleiðslu, minni eftirspurn eftir útflutningsvör- um og léleg framleiðni. Að sögn fulltrúa Sþ var 2,3% hagvöxtur í Sovétríkjunum í fyrra miðað við 4,1% árið 1986. Að meðaltali var hagvöxturinn í fylg- iríkjum Sovétríkjanna í Austur- Evrópu, Búlgaríu, Tékkóslóvakíu, Austur-Þýzkalandi, Ungverjal- andi, Póllandi og Rúmeníu, 3,2% í fyrra, en var 4,6% í hitteðfyrra. Samkvæmt áætlunum viðkom- andi ríkja átti hagvöxturinn að vera meiri. Slæmu tíðarfari er kennt um uppskerubrest í fyrra og dróst landbúnaðarframleiðslan saman um 0,6% í Austantjaldsríkj- unum. Um litilsháttar aukningu var hins vegar að ræða í Sovétríkj- unum. Þá varð enginn árangur af tilraunum til að auka framleiðni og eftirspum eftir austur-evrópsk- um útflutningsvörum minnkaði. Ennfremur hefur árangur af til- raunum til að draga úr orku- og hráefnisnotkun á hveija fram- leiðslueiningu ekki verið sá sami og áætlað var. Einnig hefur mis- tekizt að innleiða nýja tækni til að auka framleiðni. Að sögn hagfræðinga Sþ má búast við að hagvöxtur í Austan- tjaldsríkjunum verði um 3% í ár. Ríkin verða að taka sig verulega á til þess að vinna upp það sem hefur tapazt, ef fimm ára áætlanir fyrir árabilið 1986-1990 á að standast. Talið er að nú þegar sé útilokað að áætlanimar standist í veigamiklum atriðum. Rómantískur undirfatnaður í úrvali r —i--—— Opið virka daga frá kl. 10-6, föstudaga kl. 10-7 og laugardaga kl. 10-4. Snyrtivöruverslunin Tarý, Rofabæ 39, sími 673240. !?' 8* i TECHNICS X-800 HÁÞRÓUÐ HLJÓMTÆKJASAMSTÆÐA MEÐ ÞRÁÐLAUSRI FJAR- STÝRINGU Hann leynir sér ekki glæsileikinn þegar TECHNICS eiga í hlut. En útlitið eitt segir ekki nema hálfa söguna, það er innihaldið, endingin og hljómgæðin sem skipta öllu máh, þá koma yfirburðir TECHNICS hljómtækjanna í ljós. Það er engin tilviljun að TECHNICS eru mestu hljómtækjaframleiðendur heims, þeim árangri nær aðeins sá sem getur boðið upp á framúrskar- andi vöru í öllum verðflokkum. Takið ekki óþarfa áhættu, þið eruð örugg með tækin frá TECHNICS. Verð 39.860,- Stgr. 37.870,- Með fjarstýrðum geislaspilara Verð 58.810,- Stgr. 55.850,- FRAMTÍÐAREIGN Á GÓÐU VERÐI. JAPISS BRAUTARHOLT2 • KRINGLAN • SÍMI 27133 i: ■2,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.