Morgunblaðið - 24.03.1988, Side 47

Morgunblaðið - 24.03.1988, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. MARZ 1988 47 radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæði f boði Húseignin Auðbrekka 3-5 í hjarta Kópavogs er til leigu. Húsið er 1500 fm á þremur hæðum. 2,5 tonna vörulyfta gengur á milli hæða. Innkeyrsla er á allar hæðir. Leigist helst í einu lagi. Upplýsingar gefur Magnús Ingi Sigurðsson, í síma 41601 til kl. 13.00 og eftir kl. 17.00. nauðungaruppboð Nauðungaruppboð Eftirtalin eign verður boðin upp og seld að kröfu þrotabús Vélamið- stöðvarinnar hf., Hvammstanga, fáist nægilega hátt boð á opinberu uppboði sem sett veröur á skrifstofu embættisins, Hnjúkabyggð 33, Blönduósi, föstudaginn 25. mars nk. kl. 14.00 og síðan háð eftir nánari ákvörðun uppboösréttarins. Búland 1, Hvammstanga, 525 fm iönaöarhúsnæöi, þingl. eigandi þrotabú Vélamiðstöðvarinnar hf- ásamt lóðarréttindum. Húsnæðinu fylgir aðstaða fyrir bifreiðaviðgerðir (gryfja). Sýslumaður Húnavatnssýslu. Ármúli Vorum að fá í sölu ca 540 fm bakhús á besta stað við Ármúla. Innkeyrsludyr. 3*621600 Borgartún 29 Ragnar Tómasson hdl. Fasteignirtil sölu Til sölu er hús á jörðinni Hrísum, Dalvík. Óskað er tilboða í húseignirnar allar eða hverja fyrir sig. Tilboðum skal skila fyrir 15. apríl 1988 til undirritaðs sem jafnframt veitir nánari upp- lýsingar. Bæjarstjórinn, Dalvík. Fyrirtæki til sölu: • Lítið fyrirtæki í matvælaframleiðslu til flutnings. • Sólbaðsstofa í Garðabæ. • Veislueldhús í Kópavogi. • Blómaverslun í Breiðholti. • Fiskvinnslufyrirtæki í Hafnarfirði. Mikil umsvif. • Stór myndbandaleiga. Góð kjör. • Stórt fyrirtæki í veitingarekstri. Mjög mikil umsvif. • Leikfangaverslun í miðbænum. • Heildverslun með búsáhöld og hreinlæt- isvörur. Góð viðskiptasambönd. • Matvöruverslanir í Árbæ, Vesturbæ, Kópavogi og Austurbæ. Góð greiðslukjör. • Gjafavöruverslun með sérhannaða list- muni. Fallegar innréttingar. • Lítil heildverslun með flísar o.fl. Lágt verð. • Snyrtivöruverslun við Laugaveg. Fallegar innréttingar. • Bílavarahlutaverslun í Austurbænum. Gott húsnæði. Miklir möguleikar. • Veitingastaður við Hlemmtorg. Góð velta. Fallegar innréttingar. Góð greiðslukjör. • Tískuvöruverslanir við Laugaveg, í Breið- holti og víðar. • Höfum til sölu 16 söluturna víðsvegar á höfuðborgarsvæðinu. Mánaðarvelta frá 1-5 millj. Ýmsir greiðslumöguleikar. Ýmsir fjármögnunarmöguleikar. VIÐSKIPTAÞJÓNUSTAN Jónatan Sveinsson Kristinn B. Ragnarsson h,rMaréitiiH»Kmadur vidikipiafmAmKur Hróbjartur Jónatansson yr héraAsdórmlögmaAur SKEIFUNNI 17. lOfi REYKJA VlK - SlMI: 6« 92 99 I óskast keypt Sumarbústaður Óskum að kaupa sumarbústað, helst á Suð- urlandi, í kjarrivöxnu landi. Upplýsingar í síma 687369 á skrifstofutíma. fundir — mannfagnaðir Lögmenn Aðalfundur Lögmannafélags íslands 1988 verður haldinn í Hvammi á Hótel Holiday Inn á morgun, föstudaginn 25. mars, og hefst kl. 13.30. Árshóf félagsins verður haldið að kvöldi aðal- fundardags í Átthagasal Hótels Sögu og hefstkl. 19.00. Stjórnin. Aðalfundur Spoex verður haldinn fimmtudaginn 24. mars kl. 20.30 á Hótel Lind, Rauðarárstíg (Hótel Hof). Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur Félagsfundur Verzlunarmannafélag Reykjavíkur heldur fé- lagsfund í veitingahúsinu Glæsibæ kl. 20.30 í kvöld. Fundarefni: Nýgerðir kjarasamningar. Félagsmenn eru hvattir til að mæta. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. Flugmenn -flugáhugamenn Reglulegur fundur um flugöryggismál verður haldinn í kvöld í ráðstefnusal Hótel Loftleiða og hefst kl. 20.00. Þessi fundur verður í umsjá öryggisnefndar Félags íslenskra at- vinnuflugmanna. Meðal annars verður fjallað um þróun blindað- flugs, miðlun veðurupplýsinga og mannlega þáttinn í flugi. Kvikmyndasýning. Allir velkomnir. Fundarboðendur. atvinnuhúsnæði Atvinnuhúsnæði - Skútuvogur 240 fm lagerhúsnæði með 3,6 m. lágmarks lofthæð. Urvals aðkeyrsla. Möguleikar á 40 fm skrifstofu- og sýningaraðstöðu. Snyrting og kaffiaðstaða. Nýtt og fullfrágengið. Til leigu nú þegar. Allar nánari upplýsingar veitir Sigurður Jón- asson hjá Frum hf., Sundaborg 1, 104 Reykjavík, sími 681888. Seltirningar! Munið opna húsið okkar föstudagskvöldið 25. mars kl. 21.00 á Aust- urströnd 3. Þá ætlum við að hittast, spjalla saman og eiga góða kvöldstund. Veitingar. Allir velkomnir. Sjálfstæðisfélag Seltirninga. Vesturland - Vesturland Landssamband sjálfstæðiskvenna boðartil almenns stjórnmálafundar i Hótel Borgar- nesi laugardaginn 26. mars 1988 kl. 13.30. Dagskrá fundarins: Starf Landssambands sjálfstæðiskvenna: Þórunn Gestsdóttir, formaður. Byggðamál: Eygló Bjamadóttir, formaður sjálfstæðisfélagsins Skjaldar, Stykkishólmi. Sigriður A. Þóröardóttir, oddviti, Grundarfirði. Fylgi kvenna við Sjálfstæðisflokkinn: Inga Jóna Þórðardóttir, formaður framkvæmda- stjórnar Sjálfstæðisflokksins. Fundurinn er öllum opinn. Stjórnarfundur Landssambands sjálfstæð- iskvenna verður haldinn fyrir hádegi á sama Reykjavik (Valhöll) kl. 8.30. stað. Rútuferð frá Landssamband sjálfstæðiskvenna. Þingfulltrúar á aukaþingi SUS Aukaþing Sambands ungra sjálfstæðismanna verður sett í félags- heimilinu við Heiöarveg i Vestmannaeyjum föstudaginn 25. mars. Dagskrá þingsíns verður eftirfarandi: Föstudagur 25. mars: 18.15 Þingsetning. Ávörp flytja Árni Sigfússon, formaöur SUS og Þorsteinn Pálsson, formaöur Sjálfstæðisflokksins. 18.45 Fyrsti fundur verkefnisstjórna: Verkefnisstjórnir funda hver i sínu lagi. Niðurstöður starfsins í vetur kynntar fyrir áhugahóp- um. Umræöur. 21.00 Sameinginlegur fundur. Ávörp flytja Drifa Hjartardóttir, Krist- inn Pétursson, Árni Johnsen og Arnbjörg Sveinsdóttir. 22.00 Kvöktvaka í félagsheimilinu - skemmtiatriði frá hverju kjördæmi. 24.00 Kvöldvöku lýkur. Laugardagur 26. mars: 09.00 Sameiginlegur fundur. Niðurstööur skoðanakönnunar, sem Skáís gerði fyrir SUS laugardaginn 19. mars, kynntar. Verkefn- isstjórar kynna ályktunardrög hópanna og hugmyndir um framkvæmdaleiðir. 11.00 Annar fundur verkefnisstjórna. Lokayfirferð ályktana - rætt um leiðir til framkvæmda. 12.30 Hádegisverður. 14.00 Sameiginlegur fundur. Ávörp flytja Vilhjálmur Egilsson, Geir H. Haarde, Sturla Böövarsson, Tómas Ingi Olrich og Einar Kr. Guðfinnsson. 15.00 Sameiginlegur fundur. Afgreiðsla ályktana. 17.00 Almennar umræður um vinnubrögð SUS og framkvæmd hug- mynda. 20.00 Kvöldverður á veitingahúsinu Muninn í Hótel Þórshamri. Snyrtilegur en óformlegur klæðnaður. Menn séu viðbúnir úti- veru þar sem... Þingslit veröa að kvöldverði loknum á Stakkageröistúni við varðeld og flugeldaskot ef veöur leyfir. Allir sameiginlegir fundir eru haldnir í félagsheimilinu við Heiöarveg. Fundir í verkefnishópunum eru bæði í félagsheimilinu og Hamars- skóla. Þingfulltrúar eru minntir á brottfarartima frá Reykjavík með Flugleið- um kl. 14.15 og 17.20 á föstudag, mæting hálftima fyrr. Herjólfur fer frá Þorlákshöfn kl. 12.30 á föstudag, rúta til Þorlákshafnar legg- ur upp frá Umferðarmiöstööinni kl. 11.00. Skráning fer fram i félagsheimilinu við Heiðarveg. Munið að kvöld- verður á laugardagskvöldinu er innifalinn i þinggjaldi, sem er kr. 1.950,-. Sjáumst á SUS-þingi! Framkvæmdastjórn. Vestmannaeyjar Uppbygging menntunar íVest- mannaeyjum Kjördæmisráð Sjálf- stæðisflokksins í Suðurlandskjör- dæmi boðar til op- ins fundar um skóla- mál í Vestmannaeyj- um 26. mars nk. kl. 15.30 í Hótel Þórs- hamri. Framsögumenn: Birgir ísleifur Gunn- arsson, mennta- málaráðherra. Helga Jónsdóttir, bæjarfulltrúi. Ámi Johnsen. Að loknum framsöguræöum verða almennar umræður. Selfoss Atvinna, menning og markmið Kjördæmisráð Sjálf- stæðisflokksins í Suðurlandskjör- dæmi boöar til al- menns fundar um málefni Selfoss- bæjar i Hótel Sel- fossi fimmtudags- kvöldiö 24. mars nk. kl. 20.30. Framsögumenn: Finnbogi Guðmundsson, Brynleifur Steingrimsson, læknir. Rósa Traustadóttir, bókavörður. Svanborg Egilsdóttir, Ijósmóðir. Kolbeinn Ingi Kristinsson, framkvæmdastjóri. Birgir Guðmundsson, mjólkurbússtjóri. Að loknum framsögum verða almennar umræöur.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.