Morgunblaðið - 24.03.1988, Side 49

Morgunblaðið - 24.03.1988, Side 49
49 byggingu nýrra stúdentagarða og afla §ár til þess.“ Fjármögnun eldri garða Gamli Garður (1934)______ Happadrætti 1922—24 27.000.- Happadrætti 1930 8.000.- Framlag ríkissjóðs 50.000.- Gjafír til að kosta 27 herb. 135.000.- Ágóði af skemmtun stúdenta 1. des. ár hvert, framlag úr sáttmálasjóði, peningagjafir einstakra manna, lán o.fl. 64.500.- Samtals: 284.500,- Nýi Garður (1943) Framlag ríkissjóðs 300.000,- Framlag Reykjavtkurborgar 50.000.- Gjafir til að kosta 53 herb. 530.000.- Söfnun meðal kaupsýslum. 25.500.- Söfnun meðal akadem. borg. 14.000.- Prófgjafasjóður 80.000.- Kvikmyndasýningar 8.200,- Lánsféogannaðgjafafé 226.800.- ÚrsjóðiGamlaGarðs 100.000.- Tívolískemmtun 61.500.- Samtals: 1396.000,- Hjónagarðar (1974) Gjafír í minningu forsætisráð- herrahjónanna Bjarna Benedikts- sonar, Sigríðar Bjömsdóttur og Benedikts Vilmundarsonar dóttur- sonar þeirra: Alþingi 43,8 millj. Háskóli íslands 5,0 millj. Heklahf. 0,1 millj. Seðlabanki íslands Landsbanki íslands Sparisjóður Reylgavíkur Útvegsbanki íslands Búnaðarbanki íslands Verelunarbanki íslands Iðnaðarbanki íslands Samvinnubanki íslands 18,1 millj. Önnur framlög og gjafir: Háskóli íslands 20,0 millj. Sveitarfélög: Akureyri (2 fbúðir) 4,0 millj. Ve8tmannaeyjar (1 íbúð) 2,0 millj. Reylg'avík (5 íbúðir) 10,7 millj. Daíamaður 1,0 millj. Guðrún Brunborg 0,5 millj. Skattaafsláttarfé 46,0 millj. Langtimalán: Húsnæðismálastofnun 51,3 millj. Byggingarejóður ríkisins 80,0 millj. Framkvæmdast. ríkisins 20,0 millj. Samtals: 302,5 millj. Fjármögnun nýrra hjóna garða Vegna erfíðrar fjármögnunar Hjónagarða 1974 þótti ófært að leggja í nýbygginguna án þess að tryggja flármögnun. Það var því ein af forsendum þess að lagt var í bygginguna að lög um Húsnæðis- stofnun ríkisins breyttust og 85% af byggingarkostnaði varð láns- hæft. Eðlilegt þótti að söfnun þeirra 15%, sem eftir stóðu, yrði í höndum Félagsstofnunar stúdenta, þó aldrei hafí staðið til að hún fjármagnaði það af rekstrarfé sínu. Það eru þessi 15% sem söfnunarátak stúd- enta gengur út á. Heildarbygging- arkostnaður er í dag áætlaður 300 milljónir og byggðar verða 93 íbúð- ir, V3 verður þriggja herbeigja og 2/s tveggja herbergja. Hlutur utan húsnæðislánakerfísins verður um 45 milljónir króna. Byggingarsjóður Til að leysa byggingarmál stúd- enta í framtíðinni var ákveðið að stofna Byggingarsjóð stúdenta. öll framlög, sem berast, eiga að renna í þennan sjóð. Sjóðurinn lánar síðan peningana í bygginguna, sem end- urgreiðir með sömu skilmálum og lán frá Húsnæðisstofnun. Þannig eru stúdentar að gera tilraun til að leysa húsnæðisvanda stúdenta til frambúðar með því að koma sér upp eigin lánastofnun. Hugmyndir um fíármögnun í sjóðinn voru að eftirfarandi aðilar legðu fé af mörk- um: Stúdentar, Háskóli íslands, Alþingi, sveitarfélög, fyrirtæki og einstaklingar. Núverandi staða er þessi: 3 löfðar til Lfólksíöllum fsgreinum! ___________________MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. MARZ 1988 Fjármögnun nýrra hjóna- garða Hönnun nýrra þjónagarða við Suðurgötu hófst á árinu 1985. Arkitektar eru Guðmundur Gunnlaugsson og Pétur Jónsson en verkfræðistofan Ferill og verkfræðistofan Rafteikning sjá um hönnun burðarvirk- is og lagna. Eftirlit annast Verkfræðistofa Stanleys Pálssonar. Byggingarframkvæmdir hófust í apríl 1987. Byggingarverktaki er Sigurður K. Eggertsson. Stefnt er að þvi að taka fyrsta áfanga garðanna í notkun í september 1988. í honum eru 20 íbúðir auk sameignar, en alls munu verða 93 íbúðir í bygg- ingunni. í húsinu er gert ráð fyrir tveimur lesstofum, litlum samkomusal, aðstöðu tíl barnagæslu, versl- un og þvottaaðstöðu. Áætluð verklok eru árið 1990 og áætlaður heildarkostnaður um 280 milljónir. Húsnæðisstofnun (lán) 65,0 millj. Byggingarejóður stúdenta: Stúdentar 8,5 millj. Háskóli íslands 8,5 millj. Reykjavíkurborg 0,5 millj. Alþingi 0,4 millj. íslenskir aðalverktakar 0,2 millj. Búnaðarbanki íslands 0,1 millj. Samtals: 83,2 millj. Framlög hafa borist frá einstakl- ingum og að auki hefur Búnaðar- banki íslands gefíð gíróseðla í Byggingarsjóðsátakið. Einnig hafa Rafha og Almennar tryggingar hei- tið átakinu fjárframlögum. Þar sem illa hefur gengið að fá framlag frá Alþingi, er nauðsynlegt að einstaklingar, fyrirtæki og sveit- arfélög bregðist ekki. Er það von Félagsstofnunar að víða leynist menn sem skilja mikilvægi stúd- entagarða. Að lokum Það er mat stjómenda Félags- stofnunar stúdenta að stúdentar á íslandi hafi sjaldan sýnt eins mikið frumkvæði og fómfýsi og einmitt í byggingu þessara stúdentagarða. Benda má á að víðast hvar í Evrópu eru stúdentagarðar byggðir á kostnað ríkisins og innréttingar jafnvel endumýjaðar á nokkurra ára fresti. Því er þetta átak frum- kvæði sem nauðsynlegt er að gefa gaum að. Á byggingartíma hef ég oft heyrt að stúdentar legðu ekki nóg af mörkum. Fyrir utan það að vera ósammála því, hef ég oft velt fyrir ,mér eftirfarandi spumingu: Þætti mönnum ekki skrýtið ef framhalds- skólanemi í heimavist við Mennta- skólann á Laugarvatni greiddi af húsnæðismálaláni á meðan á námstíma stæði? Sumir myndu segja: „Jú, en þetta er ekki sam- bærilegt." En er þetta ekki sam- bærilegt? Höfundur er fjármálastjóri Fé- lagsstofaunar stúdenta. I Tilboð J kr. 1.495,- Vattblússa St. M.L.XL Vattjakki St. M, L VISA* VINNUFATABOÐIN Laugavegi 76, Hverfisgötu 26, sími 15425. sími 28550. Vattblússa St. S, M, L, XL Gallajakkl St. S, M, L, XL 10,12,14,16 Vattblússa St. M, L

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.