Morgunblaðið - 24.03.1988, Qupperneq 50

Morgunblaðið - 24.03.1988, Qupperneq 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. MARZ 1988 Fjárhagsáætlun Húsavíkur samþykkt: Morgunblaðið/Sigurður P. Bjömsson Fjárfrekustu framkvæmdirnar eru við höfnina. Mestar framkvæmd- ir við höfnina í ár Húsavík. BÆJARSTJÓRN Húsavikur sam- þykkti á fundi sínum 15. mars fjárhagsáætlun bæjarsjóðs og bæjarfyrirtælqa fyrir liðandi ár. Helstu niðurstöður áætlunarinn- ar eru þær, sem nú skal greina. Sameiginlegar telqur bæjarsjóðs eru áætlaðar 171,8 millj. og hafa hækkað um tæp 37% frá fyrra ári. Rekstrargjöld eru áætluð 157,8 millj. og hafa hækkað um 58,5% frá fyrra ári, og rekstrarafgangur því tæpar 14 miilj. eða um 8% af tekjum. í Qárhagsáætlun 1987 var þetta hlutfall tæpt 21%. Staðgreiðsla útsvara er talin hafa í för með sér lægri tekjur fyrir bæjarsjóð, en hefði orðið eftir fyrra kerfí og með skerðingu framlags frá Jöfnunarsjóði sveitarfélaga er tekjutap af þessum tveim liðum talið 13 milljónir á þessu ári. Rekstrargjöld hækka umfram verð- lagsbreytingar meðal annars vegna nýrra rekstrarliða eins og íþrótta- hallarinnar og vegna mikillar vaxta- hækkunar. Þrír stærstu tekjuliðir fjárhags- áætlunar eru: Útsvör tæpar 100 millj., aðstöðugjöld 21,3 millj. og 29. JANÚAR 1988 ÍVAR STÓR DAGUR í SÖGU SLYSAVARNA Á ÍSLANDlj ÞANN DA(ji VARÐ SLYSAVARNAFÉLAG ÍSLANDS_60 ÁRA. MARKMIÐ FÉLAGSINS ER VERNDÚN1WANNSLÍFA OG MEÐ SAMSTILLTU ÁTAKI GEGN SLYSUM OG AFLEJÐINGUM ÞEIRRA MÁ NÁ VERULEGUM ÁRANGRI f ÞEIRRI BARÁTTU EN TIL ÞESS ÞARF FÉLAGIÐ ÞINN STUÐNING: ' ; - Á „ ■ J--------VINNÍNGAR:---7--J-------------— ÍBÚÐARVINNINGUR AÐ VERDMÆTI 2.000.000,00 KR. TVEIR TOYOTA LANDCRUIESER 4WÐ AÐ VERÐMÆTI KR: 1.129.000,00 HVER NÍTJÁN TOYOTA COROLLA BIFREIÐAR AÐ VERÐMÆTI KR. 456.080,00 HVER. —ÐREGIÐ VERÐUR I>ANN 12. APRÍL 1988 fasteignagjöld 19,5 millj. og tekju- útsvar og aðstöðugjöld Manville hf. 8.4 milljónir. En stærstu gjaldalið- imir eru þessir: Almannatryggingar og félagshjálp 29,1 millj. Fjár- magnsgjöld 28,7 millj., fraeðslumál 20.4 millj., yfírstjóm kaupstaðarins 14,6 millj., hreinlætismál 12,6 millj., æskulýðs- og íþróttamál 12,2 millj. og heilbrigðismál 7,5 milljónir. A framkvæmdaáætlun em helstu verkefnin og Qárveitingar þessar. Til gatnagerðar em áætlaðar 8,6 millj., til Dvalarheimilis aldraðra 6,5 millj., til áframhaldandi fram- kvæmda við íþróttahúsið 2,2 millj. til að gera byggingarhæft svæði fyrir einbýlishús á Langholti 3 millj., til byggingar nýrrar heilsu- gæslustöðvar 2,2 millj. (á móti ríkis- framlagi sem nemur 85% af bygg- ingakostnaði) og til hönnunar á við- byggingu við Bamaskólann 900 þús. Einnig er áformað að kaupa þijár leiguíbúðir og er sú fjárfesting 9 millj. og gert er ráð fyrir að hefja byggingu 8—10 íbúða í verka- mannabústöðum. Mestu verklegu framkvæmdimar em áætlaðar við höfnina, og er stærsta verkið bygging gijótgarðs við Norðurgarðinn og er áætlað að sú framkvæmd kosti um 40 milljón- ir, en önnur minni verkefni em leng- ing á sjóvamargarði norðan Þor- valdsstaðarár, endurbygging á svo- nefndum Suðurgarði og að gera á akfæra leið milli hafnarsvæðanna, efst yfír Naustafjöm (undir Beina- bakka). Rekstrartelqur hafnarsjóðs em áætlaðar 14,5 millj. en gjöld 8,3 milij. Rekstrarafgangur 42,5% af tekjum. Rekstrartekjur Vatnsveitu em áætlaðar 14 millj. en gjöld 2,2 millj., tekjuafgangur 11,8 millj. eða 84% af telqum og rekstrartekjur Hitaveitu áætlaðar 30 millj. en gjöld 14,6 millj. eða 48,7% af gjöldum. Af þessum hreinu tekjum vatns- veitu og hitaveitu ráðstafar bæjar- stjóm 18 milljónum til reksturs og flárfestingar bæjarsjóðs, en til framkvæmda veitnanna sjálfra fara aðeins 4,6 millj. Rekstrartekjur raf- veitu em 56,4 millj., gjöld 51,8 m. tekjuafgangur 4,6 millj. eða 8,1% af tekjum. Hitunarkostnaður með vatni frá Hitaveitu Húsavíkur er hinn lægsti á Norðurlandi og töluvert lægri en í Reykjavík. Skiptar skoðanir em um það meðal bæjarbúa, hvort rétt sé að rekstrarhagnaði hita- og vatnsveitu sé ráðstafað sem óafturkræfu fram- lagi til reksturs bæjarins, þar sem veitumar hafa aðskilin fjárhag. Mörgum fínnst að hér eigi að vera um lán að ræða. Forsendur fjárhagsáætlunar em sem áður óvissar og nú sérstaklega vegna hins nýja staðgreiðslukerfís skatta og óljósar horfur um þróun efnahagsmála á næstunni. — Fréttaritari FACIT RITVÉLAR REIKNIVÉLAR PRENTARAR TÖLVUHÚSGÖGN POTT- ÞETTAR PERUR AGOÐU VERÐI Allar RING bílaperur bera merkið © sem þýðir að þær uppfylla ýtrustu gæðakröfur E.B.E.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.