Morgunblaðið - 24.03.1988, Síða 51

Morgunblaðið - 24.03.1988, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. MARZ 1988 51 Morgunblaðið/Magnea Guðmundsdóttir Halldór Ásgrímsson sjávarútvegsráðherra rakti þróun fiskveiða á síðustu árum fyrir fundarmönnum. Fundur um sjávarút- vegsmál á Flateyri Flateyri. Kiwanisklúbburinn Þorfinnur efndi nú nýverið til fundar á Flateyri og var Halldóri Ás- grímssyni sjávarútvegsráðherra boðið vestur til að ræða um sjáv- arútvegsmál. Margar fyrirspumir komu til ráðherra um sjávarútvegsmál en svo illa vildi til að Gyllir ÍS var ekki .í landi þegar fundurinn var haldinn. Skipveijar dóu þó ekki ráðalausir og sendu ráðherranum bara fyrir- spumir í land. Að fundinum loknum bauð Einar Oddur Kristjánsson, forstjóri Hjálms hf., ráðherra ásamt stjóm Kiwanisklúbbsins Þorfinns og nokkram öðram gestum til kvöld- verðar. Daginn eftir skoðaði Halldór frystihús og fiskvinnslufyrirtæki á Flateyri, Suðureyri og Þingeyri. - Magnea Upphækkanir fyrir flestar gerðir bifreida Útsölustaðir: Bílanausthf. Flest bifreiðaumboð Málmsteypan HELLA hl. KAPLAHRAUNI 5 • 220 HAFNARFJORÐUR • SÍMI 65 10 22 Kjörgarði, sérverslun með yfírstærðir. FALIEG OG VÖNDUÐ HÖSGÖGN I ALLA ÍBÚÐINA SAt'X meöb9>eö. Þar sem góðu kaupin gerast. Smiðjuvegi 2 Kópavogi Sími 44444 INNRÉTTINGA- OG HÚSGAGNASÝNING UM HELGINA OPIÐ LAUGARDAG KL. 10 - 16 OG SUNNUDAG 14 -17 LAUGARAS FRUIUISÝNING Á STÓRMYND RICHARDS ATTENGOROUGH HRÓP Á FRELSÍ “WONDERFUL!” "Thrilling. One oftheyear's most ínspiring, wonderful films. Don't míss itr Myndin er byggð á reynslu Donalds Wood, ritstjóra, sem slapp naumlega frá S-Afríku undan ótrúleg- um ofsóknum stjói nvalda. Umsagnir: „Myndin hjálpar heiminum að skilja um hvað baráttan snýst." Coretta King, ekkja Martins Luther King. „Hróp á frelsi er einstök mynd, spennandi, þróttmikil og heldur manni hugföngnum." S.K. Newsweek. Frumsýning laugardaginn 26.3 kl. 21. Donald Woods veröur vlAstaddur. Forsala miða á frumsýningu frá kl. Iðdaglega íLaugarásbíói. Miðaverð kr. 300,- Ágóðiaf frumsýningu rennurtil AMNESTYINTERNATIONAL á íslandi. Almennar sýningar hefjast sunnudaginn 27.3 ÍA-sal kl. 5 og 9 og ÍB-sal kl. 7. Miðaverðkr. 300,-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.