Morgunblaðið - 24.03.1988, Page 53

Morgunblaðið - 24.03.1988, Page 53
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. MARZ 1988 53 Hraðahindranir við Hafnir Keflavfk. Hraðahindranir hafa verið settar upp til að draga úr hraða ökutækja sem koma akandi til Hafna. Þórarinn St. Sigurðsson sveitarstjóri sagði að vegagerð ríkisins hefði séð um þessar framkvæmdir, en nokkur ár væru síðan að hreppsnefndin í Höfnum hefði óskað eftir að sett- ar yrðu upp hraðahindranir við þorpið. Nokkuð er síðan hraðahindran- imar, sem eru beggja vegna þorps- ins, voru settar upp og sagði Þórar- inn að menn hefðu strax tekið eftir að dregið hefði úr hraðakstri í gegn- um þorpið. Menn hefðu þó kvartað jrfir að þeir hefðu átt í erfiðleikum þegar snjó festi á veginum. - BB Morgunblaðið/Bjöm Blöndal Hraðahindrunum hefur nú verið komið fyrir við Hafnir og er þeim ætlað að koma i veg fyrir hraðakstur i gegnum þorpið eins og ein- hver brögð hafa verið að. FATA- SKÁPA- SKÚFFUR Breiddir: 40, 50 og 60 cm Dýpt: 55 cm Hæð: 7 cm HVERNIG VÆRI AÐ KOMA SKIPULAGI Á í FATASKÁPNUM? HF.OFNASMIflJAN HÁTEIGSVEGI 7,105 R. S. 21220 pOTTUR Spáðu í liðin og spilaðu með, nú er til mikils að vinna. í síðustu viku kom enginn seðill fram með tólf réttum. Því margborgar sig að fylgjast með stöðu og styrkleika liðanna einmittnúna. ISLENSKAR GETRAUNIR - eini lukkupotturinn þar sem þekking margfaldar vinningslíkur jk. Sími 84590 Mundu að hægt er að spá í leikina símleiðis og greiða fyrir með kreditkorti. Þessi þjónusta er veitt alla föstudaga frá kl. 9:00 til 17:00 og laugardaga frá kl. 9:00 til 13:30. Síminn er 688 322.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.