Morgunblaðið - 24.03.1988, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. MARZ 1’988
55
Seyðisfjörður:
Framsókn veitir ríkissljórn-
inni nokkurs konar hlutleysi
- segir Jón Baldvin Hannibalsson
Seyðisfirði.
„Alþýðuflokkurinn hefur
komið á flest öllum þeim breyt-
ingum sem núverandi ríkis-
stjórn hefur gert eins og stað-
greiðslukerfinu, söluskatts-
kerfinu og efnahagsráðstöfun-
um og er nú að taka það út í
skoðanakönnunum, því þetta
eru óvinsælar aðgerðir sem
þurft hefur að framkvæma.
Framsóknarflokkurinn veitir
þessari ríkisstjórn nokkurs kon-
ar hlutleysi og Sjálfstæðisflokk-
urinn að vissu leyti líka í ýmsum
málum. Þetta hefur komið
Kvennalistanum til góða í skoð-
anakönnunum," sagði Jón Bald-
vin Hannibalsson fjármálaráð-
herra á opnum fundi á Seyðis-
firði sl. mánudagskvöld.
Hann sagði að fyrrverandi ríkis-
stjóm hefði lifað í mesta góðæri
íslandssögunnar, samt hefðu þeir
einungis spilað á fíðlu allan
tímann. Verðbólgan hefði verið
komin á fleygiferð, þurft hefði að
gera ráðstafanir strax haustið
1986 eða í síðasta lagi um áramót-
in 1987. Á þetta hefðu Alþýðu-
flokksmenn margoft bent en ríkis-
X-Jöföar til
X Afólks í öllum
starfsgreinum!
stjómarflokkamir ekki þorað að
gera neitt.
Sjálfur sagðist hann vera rót-
tækur umbótamaður sem þyldi
ekki félagshyggjuvæl. Sjálfstæðis-
flokkurinn sagði hann að væri
ekkert annað en ríkisforsjárflokk-
ur og ráðherrar flokksins þungir
á fóðmm. Málið væri þannig að
hver fagráðherra réði útgjöldum í
sínu ráðuneyti, fjármálaráðherra
þyrfti alltaf að borga þó svo hann
væri ekki alltaf sammála.
Ríkisútvarpið hefði t.d. farið
langt fram úr fjárlögum síðasta
árs. Þar væri verið að yfírborga
menn langt umfram það sem eðli-
legt gæti talist og tæki hefðu þar
verið keypt á kaupleigu án heim-
ildar. Þar væm aðallega tveir
Hrafnar erfíðastir. Jón Baldvin
sagði það sína persónulegu skoðun
að selja ætti rás 2, ríkið ætti ekki
að sinna dægurvellu og plötu-
snúðasnakki. Ríkisútvarpið á að
vera þjóðleg og menningarleg út-
varpsstöð eins og það hefði verið
frá upphafí.
Drifbúnaður
fyrir spil o.f I.
= HÉÐINN =
VÉLAVERSLUN SÍMI 624260
SÉRFRÆÐIÞJÓNUSTA - LAGER
cn
HELMINGS
VERÐUEKKUNAIAMBAKJOTI
ÚR HAUSTSIÁTRUN1986
TVEIRBITAR
AVERÐIEINS
SÖLUEINING: HEILL HRYGGUR
OG BÚTAÐUR
u.þ.b. 9-12 KG
VERÐ: KR. 139,-KÍLÓIÐ.
HELMINGILÆGRA VERÐ
EN LEYFILEGT SMÁSÖLUVERÐ,
ÞÚTTALLRI UMFRAMFITU VÆRI HENT.
Kjötid þolir ekki öllu lengri geymslu.
SÖLUSTAÐUR: Lyngháls 3, Reykjavík.
SÖLUTÍMI: Kl. 14-19
22. mars - 20. apríl
Mánudaga - fimmtudaga.
SÖLUAÐILI: Framkvæmdanefnd
búvörusamninga,
í samvinnu við Kaupmannasamtökin.
/#^\
síBSmBMM
LYNGHÁLSI 3