Morgunblaðið - 24.03.1988, Síða 58

Morgunblaðið - 24.03.1988, Síða 58
58 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. MARZ 1988 A Vinnuhópur um sifjaspellamál Tveir góðir kæliskápar frá SIEMENS Frystir, kælir og svali I einum skáp • 165x60x60 sm (hxbxd). • 67 I fjögurra stjörnu frystihólf. • 1541 kælirými. • 801 svalarými til að geyma einkum ávexti og grænmeti. KV 3146 Sannkallað forða- búr heimilisins O 182x60x57 sm(hxbxd). • 671 fjögurra stjörnu frystihólf. # 1801 kælirými. e 761 útdreginn svala- vagn til að geyma m.a. flöskur, grænmeti og ávexti. KV3546 Hjá SIEMENS eru gæði, ending og fallegt útlit ávallt sett á oddinn. SMrTH& NORLAND Nóatúni 4 - Slmi 28300 VINNUHÓPUR um sifjaspella- mál hefur opnað skrifstofu að Vesturgötu 3 í Reykjavík. Sara Karlsdóttir er þar við frá kl. 13—17 alla virka daga. Þeim konum, sem vilja komast í sjálfshjálparhóp, er bent á að hringja, skrifa eða koma á skrif- stofuna. Hefur reynst vel að taka þannig fyrsta skrefið í leit að hjálp. í vinnuhópnum eru konur sem áhuga hafa á að vinna gegn sifla- spelli og styðja konur sem eiga um sárt að binda af þeim sökum. Hvem hóp leiða félagsráðgjafi og kona með reynslu. Pyllsta trúnað- ar er gætt í öllum samskiptum. Ef áhugi er fyrir hendi að hóp- starfí loknu er næsta skref að koma í bakhóp sem er vinnuhópur- inn sjálfur. Nánari upplýsingar fást á skrifstofunni. (Fréttatilkynning) iTJORNUNAR RITVANGUR/36 DISPLAYWRITE/36 5.4. INNRITUN TIL 30.MARS SIMI: 621066 DISPLAYWRITE/36 RITVINNSLU- KERFIÐ HEITIR NÚ RITVANGUR/36. Kerfið hefur verið þýtt yfir á ísiensku. Allar skjámyndir, skilaboð og hjáipartextar eru á íslensku, sem og vönduð, innbyggð orðabók. MEÐAL EFNIS: íslenskir staðlar • Úsending dreifibréfa með tengslum við Svara/36 • Kynning á Liðsinna/36 (Personal Services/36) LEIÐBEINANDI: Ragna Sigurðardóttir Guðjohnsen, ritvinnslukennari. TÍMI OG STAÐUR: 5.-8. apríl kl. 8.30-12.30 að Ánanaustum 15. dBASE 111+ 5.4. INNRITUNTIL 30.MARS SIMI: 621066 ERT ÞÚ AÐ FÁST VIÐ FÉLAGATÖL, PÓSTLISTA EÐA AÐRAR SKRÁR? dBASE III + GERIR ÞETTA AÐ EINFÖLDU MÁLI. EFNI: Um gagnasafnakerfi • Skipulagning og upp- setning gagnasafna • Röðun gagna • Útreikningar og úrvinnsla • Útprentun skýrslna, límmiða og gíróseðla. LEIÐBEINANDI: Valgeir Hallvarðsson, véltæknifræðingur. TlMI OG STAÐUR: 5.-7. apríl kl. 13.30-17.30 að Ánanaustum 15. VR OG STARFSMENNTUNARSJOÐUR BSRB STYRKJA FELAGSMENN SINA TIL ÞÁTTTÖKU í ÞESSUM NÁMSKEIÐUM. Stjórnunarfélag Islands TÖLVUSKOLI ! Ánanaustum 15 Sími: 6210 66 Ekki á morgun, heldur liinn 26.mars...

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.