Morgunblaðið - 24.03.1988, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 24.03.1988, Blaðsíða 64
64 MORGUNBLABIÐ, FIMMTUDAGUR 24. MARZ 1988 fclk í fréttum TONY CURTIS Alsæll á stuttbuxum með pensil Kvikmyndaleikarinn Tony Curtis seldi glæsihús sitt í Hollywood og flutti til Honululu. Þar býr hann nú f strandhýsi við Waikiki-strönd og málar undir berum himni. Hann segir í tímaritsviðtali að málverkin séu sér allt. Þau gefi honum miklu meira en kvikmyndaleikurinn gerði nokkru sinni. Curtis kveðst lifa ein- földu lífí í takt við náttúruna; sandinn, sjóinn og sólina. „Kvikmyndir skortir þá reisn sem þær höfðu," segir Curtis, „kvik- myndaiðnaðurinn var viðkvæm at- vinnugrein og mannúðleg. Nú hefur þetta breyst. I ofanálag hefur Holly- wood snúið baki við sjálfri sér, borg- in er tortryggin, reið og spillt. Þar finn ég engan frið lengur. Hér líður mér hins vegar vel, ég mála, borða og sef. Það eina sem ég þarf að hafa áhyggjur af, er hvort ég finn nógu mikið af ávöxtum á tijánum til að setja í blandarann minn...“ Tony Curtis lifir nú einföldu lífi á Hawai og málar sér til ánægju - myrkranna á milli. Hér er nýleg mynd af Curtis með dóttur sinni, Jamie Lee, sem lagt hefur fyrir sig kvikmynda- leik eins og foreldrarnir. Ur 28 ára gamalli mynd, „The Great Imposter". Curtis ásamt fyrstu konu sinni af þrem- ur, Janet Leigh, og dætrunum Jamie Lee og Christine.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.