Morgunblaðið - 30.03.1988, Side 7

Morgunblaðið - 30.03.1988, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 30. MARZ 1988 7 Cinseng G115 er í Gericomplex Öll þurfum við á vítamínum, stein- efnum og ýmsum bætiefnum að halda til þess að starfsemi líkamans gangi sem best. Þessi bætiefni get- um við t.d. fengið með neyslu hollrar og næringarríkrar fæðu eða með því að taka Gericomplex. í Gericomplex eru ekki aðeins öll nauðsynleg vítamín og steinefni. Þar er einnig hið óviðjafn- anlega Ginseng G115. Ginseng G115 er eitt fjöl- margra ginsengefna sem unnin eru úr rót kóreönsku lífsjurtarinnar. Ginseng G115 er eina staðlaða ginseng- þykknið, enda notað í allar prófanir og rannsóknir sem gerðar hafa verið á ginsengjurtinni. Með reglulegri neyslu Geri- complex stórbætir þú starfs- þrekið, eykur viðnám þitt gegn sjúkdómum og ert betur undirbúinn að takast á við verkefni líðandi stundar. Gericomplex fæst í Heilsu- húsinu Skólavörðustíg 1a, Heilsuhorninu Akureyri og í apótekum. § 3 Eilsuhúsið Skólavöröustíg 1 Sími: 22966 101 Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.