Morgunblaðið - 30.03.1988, Page 54

Morgunblaðið - 30.03.1988, Page 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. MARZ 1988 Stórdansleikurí landsins glæsilegasta veitingahúsi í kvöld Hin splunkunýja danshljómsveit Hótel Islands, sem sló ígegn um siðustu helgi, leikur fyrir dansi. Valinn maður í hverju rúmi: Björn Thoroddsen - gítar Stefán Stefánsson - saxófónn Ellen Kristjánsdóttir - söngur JeffDavis - trompet Kjartan Valdimarsson - hljómborð Jóhann Ásmundsson - bassi Haukur Hauksson - söngur Þorsteinn Guðmundsson - trommur HúslA opnar kl. 22.00 VerA aAgöngumiAa kr. 700. tvosinni undir Læk|arlungli Slmar 11340 og 621625 Don't OPIÐ í KVÖLD! KL. 22.00-03.00. Aðgangseyrir kr. 500,- LAUGARDAGUR: Opiðkl. 21.00-23.30. Okeypis aðgangur! 2. í PÁSKUM: Opiðkl. 22.00-02.00. Aðgangseyrir kr. 500,- Aldurstakmark 20 ór. ÍCASABLANCA. 1 Sk.iiaqoiu30 Sim,lj555 DISCO THCOUE Brids Arnór Ragnarsson íslandsmótið í sveitakeppni — úrslit Bridgesambandið minnir á úr- slitakeppnina í íslandsmótinu í sveitakeppni, sem hefst á Loftleið- um næsta miðvikudagskvöld kl. 20. Mótið mun síðan halda áfram á skírdag (tvær umferðir) föstudag- inn langa (tvær umferðir) og ljúka á laugardeginum fyrir páska (tvær umferðir). Til úrslita spila eftirtaldar sveitir: Sveit Grettis Frímannssonar, Akureyri, sveit Atlantik, Reykjavík, sveit Fatalands, Reykjavík, sveit Flugleiða, Reykjavík, sveit Verð- bréfamarkaðar Iðnaðarbanka Reykjavík, sveit Sverris Kristins- sonar, Reykjavík, sveit Pólaris, Reykjavík og sveit Braga Hauks- sonar, Reykjavík. Einnig verður spilað í B-úrslitum, samhliða sjálfri úrslitakeppninni, átta sveitir. Spilamennska hefst kl. 20 öll kvöldin og kl. 13 um daginn. Góð aðstaða verður fyrir áhorfendur, m.a. sjónvarp frá spilamennsku á sýningartöflu, pallar í spilasal o.fl. FermingargjafiR Skartgrlpur geymir fallegar minningar Jóíi cg Osksp Laugavegi 70, sími 2 49 10 Ólýsanleg Opnunartími yfír páskana í ý LækjartungH og Bíókjallaranum Skírdagur Kl. 18-23.30 Föstudagurinn langi LOKAÐ Laugardagur » Kl. 18-23.30 Páskadagur LOKAÐ 2. í páskum Kl. 18-01, Opið í kvöld frá kl. 22-03. Hlynur, Daddi og Kiddi sjá um TÓNLIST TUNGLSINS t* \ m OPIÐ I KVÖLD FRÁ KL. 18-03 Ath: I kvöld er boöiö uppó 19 rótta sórrónaseóil ’A la Carte’. Lóttur nœturmatseóill í gangi ettir miónœtti. Pritt inn tyrú matargesti til kl. 21.30.______________________________ f<gjjCtCCd7~Í t l T l Snyrtilegur klæðnaður. 20 ára aldurstakmark. Mi6averö650,-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.