Morgunblaðið - 30.03.1988, Page 56

Morgunblaðið - 30.03.1988, Page 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. MARZ 1988 LAUGAVEGI 94 SÍMI 18936 Frumsýnir nýjustu mynd Ridley Scott sem verið er að frumsýna í Evrópu: EIIMHVER TIL AÐ GÆTA MÍN SOMEONE TO WATCH OVER ME SAKAMALAMYNDISERFLOKKI! ★ ★★★ VARIETY. ★ ★ ★ ★ HOLLYWOOD REPORTER. Ef maður verður vitni að morði er eins gott að hafa einhvern til að gaeta sin. EÐA HVAÐ? Fyrsta flokks „þriller" með fyrsta flokks leikurum: TOM BEREN- GER (The Big Chill, Platoon), MIMI ROGERS, LORRAINE BRAC- CO og JERRY ORBACH. Leikstjóri er RIDLEY SCOTT (Alien, Blade Runner) og kvikmyndun annaðist STEVEN POSTER (Blade Runner, The River). Tónlistin í kvikmyndinni er flutt af: Sting, Fine Young Cannibals, Steve Winwood, Irene Dunn, Robertu Flack, Audrey Hall, Johnny Ray o.fl. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. FUULKOMNASTA | Y || DOLBY STEREO [ Á ÍSLANDI EMANUELLEIV SUBWAY SUBWAY CHRJSTOPHER LAMBERT píevstoe Tarnw) ♦SAOttiL AOJANl ao kwt »1 LUC 8ESS0N Sýnd kl. 7 og 11. Sýnd kl. 5 og 9. ZH * í BÆJARBÍÓI 5. sýn. fim. 31/3 (skírdag) kl. 14.00. 6. sýn. mán. 4/4 (2. í páskum) kl. 14.00. 7. sýn. laug. 9/4 kl. 14.00. 8. sýn. sun. 10/4 kl. 14.00. Miðapantanir í síma 50184 allan sólarhringinn. t L LEIKFÉLAG l/D HAFNARFJARÐAR lOii ISLENSKA OPERAN DON GIOVANNI eftir: MOZART Föstudag 8/4 kl. 20.00. Laugard. 9/4 kl. 20.00. Miðasala alla daga frá kl. 15.00- 19.00. Sími 11475. ÍSLENSKUR TEXTl! Takmarkaður sýningafjóldi! F BBHH omRon AFGREIÐSLUKASSAR VINSÆLUSTU MYND ÁRSINS: HÆTTULEG KYNNI Myndin hefur verið tilnefnd til 6 Óskarsverðlauna. Aðalhlutverk: Michael Douglas, Glenn Close, Anne Archer. Leikstjóri: Adrian Lyne. Sýnd kl.5,7.30 og10. Bönnuð innan 16 ára. FÁAR SÝNINGAR EFTTR! Nýr íslenskur söngleikur eftir Iðunni og Kristínu Steinsdaetur. Tónlist og söngtextar eftir Valgeir Guðjónsson. Miðvikud. 6/4 kl. 20.00. Föstud. 8(4 kl. 20.00. Laugard. 9/4 kl. 20.00. Uppselt. VEITING AHÚS I LEIKSKEMMU Vcitingahúsið i Leikskcmmu cr opið frá kl. 18.00 syningardaga. Borðapantanir í sima 14640 cða i veitingahúsinu Torf- unni síma 13303. I'AK M.M RIS í leikgcrð Kfartans Ragnarss. eftir skáldsögu Einars Kárasonar sýnd í leikskcmmu LR v/Meistaravelli. Fimmtud. 7/4 kl. 20.00. Sunnud. 10/4 kl. 20.00. Föstud. 15/4 kl. 20.00. Sýningum (er fækkandi! eftir Birgi Sigurðsson. Sunnud. 10/4 kl. 20.00. Allra síðasta sýning! MIÐASALA í IÐNÓ S. 16620 Opnunartími um páskana: Lokað 30/3-5/4. Miðasalan i Iðnó er opin daglega frá kl. 14.00-17.00, og fram að sýningu þá daga scm Icikið er. Símapantanir virka daga frá kl. 10.00 á allar sýningar. Nú cr vcr- ið að taka á móti pontunum á allar sýn- ingar til 1. mai.. MBÐASALA í SKEMMUS. 15610 Opnunartími um Páskana: Lokað 31/4-5/4. Miðasalan i Lcikskcmmu LR v/Mcistara- velli er opin daglega frá kl. 16.00-19.00 og f ram að sýningu þá daga scm lcikið cr. ftránufjelagið á LAUGAVEGI 32, bakhús, frumsýnir: ENDATAFL cftir: Samuel Beckett. Þýðing: Ami Ibsen. 4. sýn. í kvöld kl. 21.00. 5. sýn. laug. 2/4 kl. 16.00. 6. sýn. þrið. 5/4 kl. 21.00. ATH. Breyttan sýntíma! Miðasalan opnuð 1 klst. fyrir sýningu. Miöa- pantanir allan sólar- hringinn í síma 14200. FRÚ EMILIA LEIKHUS LAUGAVEGl S5B KONTRABASSINN J KONTRABASSINN eftir Patrick Suskind. Fimmtud. 31/3 kl. 21.00. Mánud. 4/4 kl. 21.00. Síðustu sýningar! Miðapantanir í airna 10360. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 17.00-19.00. eftir Þórarin Eldjárn. Tónlist: Ámi Harðarson. Flytjcndur. Haskolakorinn ásamt Halldóri Björns- syni. SÝNINGAR í TJARNARBÍÓL 5. sýn. í kvöld kl. 20.30. Síðasta sýning! Miðapantanir allan sólar- hringinn í sima 671261. Miðasalan opnuð í Tjarn- arhíói 1 klst. fyrir sýn- ingu. Vinsaelasta myndin í Bandaríkjunum í dag. Vinsælasta myndin í Ástralíu í dag. Evrópuf rumsýnd á íslandi. HÉR ER HÚN KOMIN LANG VINSÆLASTA GRINMYND ÁRS- INS „THREE MEN AND A BABY“ OG ER NÚ FRUMSÝND SAMTÍMIS í BÍÓHÖLLINNI OG BIÓBORGINNI. ÞEIR ÞREMENINGAR TOM SELLECK, STEVE GUTTENBERG OG TED DANSON ER ÓBORGANLEGIR I ÞESSARI MYND SEM KEMUR ÖLLUM í GOTT SKAP. FRÁBÆR MYND FYRIR ÞIG OG ÞÍNA! Aðalhlutverk: tom Selleck, Steve Guttenberg, Ted Danson, Nancy Hamlisch. Framleiðendur: Ted Field, Robert W. Cort. Tónlist: Mavin Hamlisch. Leikstjóri: Leonard Nimoy. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Síml 11384 — Snorrabraut 37 Páskamyndin 1988 Vinsælasta. grínmynd ársins: ÞRÍR MENN 0G BARN TREISAND DREYFUSS A R D „NUTS" ERL. BLAÐADOMAR: „DREYFUSS OG STREI- SAND STÓRKOSTLEG". NBC-TV. BESTI LEIKUR STREISAND Á HENNAR FERLI“. USA TONIGHT. Aðalhl.: Barbara Streisand og Richard Dreyfuss. Sýnd kl. 5,7, 9og 11. WALL STREET ★ ★ ★ Mbl. Michael Douglas var að fá Golden Globe verðlaunin fyr- ir leik sinn f myndinni og er einnig útnefndur til Óskars- verðlauna. Aðalhl.: Michael Douglas, Charlie Sheen, Daryl Hannah, Martio Sheen. Leik- stjóri: Oliver Stone. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Steinar hf: Níu myndbönd gef- in út fyrir páskana Mll) LSI.ENSKU TAI.1 Huiningur lÁDDi STEINAR hf gefa út níu mynd- bandatitla nú fyrir páskana. Frá áramótum hafði fyrirtæk- ið gefið út 19 titla. Um er að ræða bæði sjálfstæðar kvik- myndir og myndaflokka. í fréttatilkynningu frá Stein- um hf segir, að mikill uppgangur hafi verið á myndbandamarkað- inum að undanförnu. Hafi útleiga hjá myndbandaleigum tvöfaldast í janúar og febrúar miðað við sama tíma í fyrra. Myndirnar sem koma út nú um páskana hjá Steinum hf eru Blade Runner (spennumynd), Deadly Friend (hrollvekja), Li- ving daylights (James Bond), Jumpin Jack Flash (Wlioopie Goldberg í aðalhlutv.), Dow- npayment on Murder (spennu- mynd), Round Midnight (Dexter Gordon í aðalhlutv.) og loks þtjár myndir úr Strumpaflokknum. Allar myndirnar eru með íslenskum texta og Strumparnir eru með íslensku tali, sem Laddi hefur ljáð þeim. Leiðrétting I frétt í Morgunblaðinu miðviku- daginn 23. mars sl. um 30 ára afmæli Sjúkrahúss Bolungarvíkur var sagt frá tveimur fyrstu starfs- stúlkum sjúkrahússins, þeim Margréti Eyjólfsdóttur og Hólm- fríði Hafliðadóttur. Þar féll niður nafn Sigríðar Pálsdóttur, en hún var ein af þremur fyrstu starfs- stúlkunum. Biðst Morgunblaðið velvirðingar á þessum mistökum. Meísölublaó ú hverjum degi!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.