Morgunblaðið - 18.05.1988, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. MAÍ 1988
ÚTVARP/SJÓNVARP
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
£
0
STOD2
4BÞ16.30 ► Eftirminnilegt sumar (A Summer to Remember). Mynd
um samband ungs, mállauss drengs og apa sem lært hefurfingra-
mál. Aðalhlutverk: James Farentino, Tess Harper, Burt Voung og
Louise Fletcher. Leikstjórn: Robert Lewis.
4BM8.20 ► Kóalabjörninn Snari. Teikni-
mynd. Þýðandi: Sigrún Þorvarðardóttir.
® 18.45 ► Af bn f borg (Perfect Stran-
gers). Framtíöin blasir við frændunum
Larryog Balki.
19.19 ► 19:19. Fréttirogfréttaumfjöllun.
SJONVARP / KVOLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
19.00 ► Töfraglugglnn. Endursýn- 20.35 ► NýJ-
ing. asta tækni og
19.50 ► Dagskrárkynning. vfsindi. Um-
20.00 ► Fréttir og veður. sjónarmaður: SigurðurH. Richter.
21.05 ► Kúrekar f suðuráifu
(Robbery underarms). 3. þáttur.
Ævintýri eðalborins útlaga og
félaga hans í Ástraliu á síöustu
öld. Aðalhlutverk: Sam Neill.
22.00 ► Korpúlfsstaðir.
Heimildarmynd. Rakinersaga
Korpúlfsstaða fram undirokkar
daga og rætt við fólk sem vann
á búinu á blómaskeiöi þess.
22.65 ► Fréttir f dagskrðrlok.
19.19 ► 19:19. Fréttirog fréttaum-
fjöllun.
20.30 ► Undirhaimar
Miami (Miami Vice). Saka-
málaþáttur með Don John-
son í aðalhlutverki.
<®>21.20 ► Baka-fólkið (People of the Rain
Forest). Fræðslumynd í 4 hlutum um Baka-
þjóöflokkinn sem býr í regnskógum Afríku.
3. hluti.
<®21.45 ► Hótel Höll (Palace of Dreams).
Lokaþáttur.
®22.35 ► BennyHill.
Skemmtiþáttur með breska
háðfuglinum Benny Hill.
4BD23.00 ► Óvaant enda-
lok (Tales of the Unexpec-
ted).
®23.25 ► Alaskagull (North to Al-
aska). Myndin gerist í Alaska skömmu
fyrir aldamótin. Tveir gullgrafarar hafa
heppnina með sér. Aöalhlutverk: John
Wayne og Stewart Granger.
1.30 ► Dagskrórlok.
UTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 92,4/93,6
6.45 Veðurfregnir. Bæn. Séra Karl Sigur-
björnsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsáriö með Ragnheiði Ástu
Pétursdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30,
fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15.
Forystugreinardagblaða kl. 8.30. Tilkynn-
ingar kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund barnanna: „Sagan af
þverlynda Kalla" eftir Ingrid Sjöstrand.
Guðrún Guðlaugsdóttir les þýðingu sína
(13).
9.30 Dagmál. Sigrún Björnsdóttir.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Óskastundin. Helga Þ. Stephensen
kynnir efni sem hlustendur hafa óskað
eftir að heyra. Tekið er við óskum hlust-
enda á miðvikudögum milli kl. 17 og 18
í síma 693000.
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Umsjón: Edward J.
Fredriksen. (Einnig útvarpað að loknum
fréttum á miðnætti.)
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. Tónlist.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.05 I dagsins önn — Fangar. Umsjón:
Sverrir Guðjónsson. (Einnig útvarpað nk.
mánudagskvöld kl. 20.40.)
13.35 Miðdegissagan: „Lyklar himnaríkis"
eftir A.J. Cronin. Gissur Ó. Erfingsson
þýddi. Finnborg Örnólfsdóttir les (3).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Harmonlkuþáttur. Umsjón: Einar
Guðmundsson og Jóhann Sigurðsson.
(Frá Akureyri).
14.35 Tónlist.
15.00 Fréttir.
15.20 Landpósturinn — Frá Vestfjörðum.
Umsjón: Finnbogi Hermannsson
Skerið
Og þá er það stúlkan á Bylgj-
unni er hafði eftirfarandi að
segja um myndbandamarkaðinn hér
á skerinu: Og svo eru myndir sem
öllum hefur langað að sjá aftur.
Þessi fullyrðing er hraut af vörum
stúlkunnar kl. 7.47 í fyrrakveld er
því miður ekkert einsdæmi. Þágu-
fallssýkin sker stundum í eyrun á
léttu útvarpsstöðvunum en við skul-
um vona að spjallþáttastjórar lækn-
ist af þessari hvimleiðu sýki sem
allra fyrst. Og nú kviknar hugmynd!
Sumarskólinn
Það er víst út í hött að beina
áskorun til alþingismanna sem eru
komnir í lengsta sumarfrí íslenskra
launþega. Sumarfrí sem var sniðið
að þörfum bænda er fylltu hér þing-
sali á árum áður en atvinnustjóm-
málamenn dagsins hafa nú ekki séð
ástæðu til að hrófla við sumarauk-
anum sem er víst önnur saga. Og
ekki þýðir að beina orðum til ríkis-
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. Umsjón: Vernharður
Linnet.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi — Enescu og
Schumann.
a) Sónata nr. 2 fyrir fiðlu og píanó op. 6
eftir Georges Enescu. lon Voicou leikur
á fiðlu og Victoria Stefanescu á píanó.
b) Sónata nr. 2 fyrir fiðlu og píanó í d-
moll op. 121 eftir Robert Schumann.
Gidon Kremer leikur á fiðlu og Marta
Argerich á píanó.
18.00 Fréttir.
18.03 Torgiö — Neytendamál. Umsjón:
Steinunn Harðardóttir.
Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.36 Glugginn — Menning i útlöndum.
Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir.
20.00 Nútimatónlist. Þorkell Sigurbjörns-
son kynnir hljóðritanir frá Tónskáldaþing-
inu I París.
20.40 Dægurlög milli stríða.
21.30 Sorgin gleymir engum. Umsjón:
Bernharður Guðmundsson.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.16 Veöurfregnir.
22.20 Sjónaukinn. Af þjóðmálaumræðu
hérlendis og erlendis. Umsjón: Bjarni Sig-
tryggsson.
23.10 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árna-
son. (Einnig útvarpað nk. þriðjudag kl.
14.05.)
24.00 Fréttir.
24.10 Samhljómur. Umsjón: Edward J.
Frederiksen. (Endurtekinn þáttur frá
morgni.)
01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
stjómarinnar er situr þessa dagana
föst í stafni þjóðarskútunnar í „veð-
urleysunni" er Davíð borgarstjóri
benti svo hnyttilega á út í Viðey.
Þá er bara að biðja og vona að
menntamálaráðuneytismenn er
stýra hér íslenskukennslu taki sig
til og efni til námskeiða fyrir þátta-
stjóra léttu útvarpsstöðvanna og
einnig fyrir aðra ljósvíkinga lands
vors þar sem tryggt verður að menn
læri að forðast „málblómin" á akri
íslenskrar tungu. Finnst mér alveg
sjálfsagt og raunar brýna nauðsyn
bera til að sett verði reglugerð þess
efnis að menn fái ekki að setjast
við hljóðnema sem þáttastjórar
nema hafa lokið slíku námskeiði
með þokkalegri einkunn!
Yfírmenn útvarps- og sjónvarps-
stöðvanna hljóta að fagna slíku
námskeiðahaldi sem mætti reyndar
alveg eins vera á vegum einkaaðila
og ekki síður íslenskukennaramir
er sjá á eftir nemendunum út í
sumarið þar sem spjali þáttastjór-
RÁS2
FM90.1
1.00 Vökulögin. Fréttir kl. 2.00 og 4.00
og sagðar fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veður-
fregnir frá Veðurstofu kl. 4.30.
7.03 Morgunútvarp. Fréttayfirlit kl. 7.30
og 8.30. Fréttir kl. 8.00 og 9.00. Veður-
fregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna kl.
8.30. Miövikudagsgetraun. Fréttir kl. 9.00
og 10.00.
10.05 Miðmorgunssyrpa.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.12 Áhádegi. Dagskrá Dægurmáladeild-
ar og hlustendaþjónusta kynnt.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. Umsjón: Rósa Guðný
Þórsdóttir. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og
16.00.
16.03 Dagskrá. Hugað að mannlifinu i
landinu. Sólveig K. Jónsdóttir gagnrýnir
kvikmyndir. Sigríður Halldórsdóttir les
pistil dagsins. Fréttirkl. 17.00 og 18.00.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 íþróttarásin.
Fréttir kl. 22.00.
22.07 Af fingrum fram — Snorri Már Skúla-
son.
23.00 Staldraö við á Hvolsvelli, rakin saga
staðarins og leikin óskalög bæjarbúa.
Fréttir kl. 24.00.
24.10 Vökudraumar.
01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi I
næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00
og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð
og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00.
Veöurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30.
BYLQJAN
FM98.9
7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgjan.
Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00.
09.00 Anna Björk Birgisdóttir. Fréttir kl.
10.00 og 11.00
anna dynur í hlustum. Það er raun-
ar fullkomið ábyrgðarleysi af þeim
er stýra hér íslenskukennslu að
bregðast ekki við hinum gerbreyttu
aðstæðum í íslensku málsamfélagi.
Þegar skóla sleppir á vorin taka
spjallstjórar léttu útvarpsstöðv-
anna að nokkru við máluppeldi
unglinganna og það verður ekki
lengur liðið að þar sitji við hljóð-
nema fólk er hefir ekki sæmilegt
vald á íslensku máli! Samtök
íslenskukennara hafa ekki sýnt
þessu máli mikinn áhuga að mér
virðist. Vilja menn að allt strit
skólaársins sé unnið fyrir gýg vegna
þess að málfarsuppalendur sumars-
ins fá óáreittir að rótfesta sín „mál-
blóm“ í gljúpum jarðvegi hinna
ungu sálna?
GrillveÖur?
En svo ég skilji ekki við spjall-
stjóra léttu útvarpsstöðvanna í sár-
um þá var á dagskrá Bylgjunnar
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Hörður Arnarson. Fréttir kl. 13.00
14.00 og 15.00.
16.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík
síðdegis. Hallgrfmur litur yfir fréttir dags-
ins með fólkinu sem kemur við sögu.
Fréttir kl 16.00 og 17.00.
18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar.
18.10 Bylgjukvöldið hafið með tónlist.
21.00 Tónlist og spjall.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni Ól-
afur Guðmundsson.
STJARNAN
FM 102,2
7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Tónlist, færð,
veður, fréttir og viðtöl.
Fréttir kl. 8.00.
9.00 Gunnlaugur Helgason. Fréttir kl. 10
og 12.00.
12.00 Hádegisútvarp. Bjami Dagur Jóns-
son.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Stjörnu-
slúörið endurflutt. Fréttir kl. 14 og 16.
18.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnússon
með blöndu af tónlist, spjalli, fréttum og
mannlegum þáttum tilverunar. Fréttir kl.
18.00.
18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög.
19.00 Stjörnutíminn á FM 102,2 og 104.
20.00 Sfðkvöld á Stjörnunni.
00.00 Stjörnuvaktin.
RÓT
FM 108,8
12.00 Opið. Þáttur sem er laus til umsókna.
13.00 Islendingasögur. E.
13.30 Mergur málsins. E.
15.00 Námsmannaútvarp. E.
18.00 Samtök kvenna á vinnumarkaði. E.
16.3p Bókmenntir og listir. E.
17.30 Umrót.
18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstri sósíal-
istar.
skömmu eftir að stúlkan smitaðist
af þágufallssýkinni léttur og nota-
legur þáttur er Valdís Óskarsdóttir
stýrði. Valdís var í sannkölluðu
grillskapi og hvatti hlustendur til
að hringja á Bylgjuna af svölunum
eða úr garðinum. Fann ég grillilm-
inn leggja f gegnum hljóðeinangr-
aða veggi útvarpsstofunnar þar til
að Akureyringur hringdi í Valdísi
og sagði að henni væri nær að
hvetja menn til að setja keðjur und-
ir bílinn, þannig væri enn vetrarveð-
ur fyrir norðan. Grillilmurinn hvarf
andartak úr vitunum og mér varð
ljóst hversu uppteknir ljósvíkingar
og aðrir fjölmiðlamenn eru stundum
af veðrinu er leikur um nafla heims-
ins sem er að sjálfsögðu rétt í kring
um útvarpsstöðina eða orðabelginn.
Ólafur M.
Jóhannesson
19.00 Tónafljót. Allskonar tónlist í umsjón
tónlistarhóps.
19.30 Barnatími. Uppreisnin á barnaheimil-
inu.
20.00Fés. Unglingaþátturinn.
20.30 Frá vímu til veruleika. Umsjón:
Krýsuvíkursamtökin.
21.00 Opið. Þáttur sem er laus til umsókn-
ar.
22.00 íslendingasögur.
22.30 Mormónar.
23.00 Rótardraugar.
23.15 Dagskrárlok.
ÚTVARP ALFA
FM 102,9
7.30 Morgunstund. Guðs orð og bæn.
8.00 Tónlist.
20.00 I miðri viku. Alfons Hannesson.
22.00 I fyrirrúmi: Blönduð dagskrá. Ásgeir
Ágústsson og Jón Trausti Snorrason.
1.00 Dagskrárlok.
HUÓÐBYLGJAN
FM 101,8
7.00 Pétur Guðjónsson. Afmæliskveðjur
og óskalög, upplýsingar um veður, færð
og samgöngur.
12.00 Ókynnt gullaldartónlist.
13.00 Pálmi Guðmundsson. Tónlist úr öll-
um áttum. Vísbendingag'etraun um bygg-
ingar og staðhætti á Norðurlandi.
17.00 Andri Þórarinsson með miðvikudags-
poppið.
19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist.
20.00 Kjartan Pálmarsson leikur tónlist.
24.00 Dagskrárlok.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands
18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
ÚTVARP ALFA
FM 102,9
7.30 Morgunstund, Guðs orð og bæn.
8.00 Tónlist.
20.00 j miðri viku.
22.00 í fyrirúmi. Blönduð dagskrá.
1.00 Dagskrárlok.
ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR
FM 87,7
16.00 Vinnustaöaheimsókn og islensk lög.
17.00 Fréttir.
17.30 Sjávarpistill.
18.00 Fréttir.
19.00 Dagskrárlok.
Stjaman;
Tina Tumer
■■ Aðdáendur rokk-
00 söngkonunnar Tinu
Tumer ættu að
leggja við hlustir í kvöld því á
Stjömunni er þáttur sem er
helgaður rokkstjömunni. í þætt-
inum verður fjallað um söng-
konuna og leikin lög af nýrri
hljómplötu hennar. Umsjónar-
menn þáttarins em Bjami
Haukur Þórsson og Sigurður
Helgi Hlöðversson.