Morgunblaðið - 18.05.1988, Side 9

Morgunblaðið - 18.05.1988, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. MAÍ 1988 9 Greiðslukjör í sérflokki á bílum íeigu Heklu 15% út - eftirstöðvar í allt að 18 mánuði MMC PAJERO ST v88 Ek. 7 þ.km. 5 gíra. 3 dyra. Steingrár V«rA: 1.100 þús. MMC GALANT QLS v87 2000. Ek. 4 þ/km. 4 dyra. Sjólfak. Silfur. V«rA: 700 þús. MMC COLT TURBO v87 Ek. 16 þ.km. 3 dyra. 6 gíra. Svart- ur. VsrA 030 þús. MMC COLT TURBO v87 Ek. 7 þ.km. 3 dyra. 6 gfra. Hvítur. VerA: 720 þúa. MMC QALANT SUPER SALOON '87 Ek. 11 þ.km. 4 dyra. Sjálfsk. Gull- grór. VarAi 800 þús. MMC PAJERO SW '87 Ek. 35 þ.km. 5 gíra. 5 dyra. Silfur. VsrA: 1.180 þús. MMC LANCER QL '88 Station. Ek. 4 þ.km. 5 dyra. 5 glra. Silfur. VsrA: 880 þúa. MMC GALANT QLX v86 Ek. 109 þ.km. 4 dyra. 5 gfra. Silfur. V«rA: 800 þús. MMC LANCER STATION v87 4X4. Ek. 21 þ.km. 5 gfra. 5 dyra. Hvftur. VsrA: 800 þús. MMC QALANT QLX '88 Ek. 103 þ.km. 5 gfra. 4 dyra. Silfur. 820 þús. MMC GALANT QLS '86 Ek. 43 þ.km. Sjólfsk. 4 dyra. Silfur. VsrA: 030 þús. VW PASSAT CL v87 Ek. 14 þ.km. 5 gfra. 5 dyra. Hvftur. VsrA: 720 þÚS. VW QOLF QTI v87 Ek. 26 þ.km. 5 gíra. 3 dyra. Hvftur. VsrA: 700 þús. VW QOLF CL v86 Ek. 40 þ.km. 3 dyra. Beinsk. Blór. VsrA: 818 þús. VW GOLF GTI '87 Ek. 19 þ.km. 3 dyra. 5 gfra. Rauð- ur. VsrAs 781 þús. AUDI 80 S v87 Ek. 16 þ.km. 4 dyra. 5 gíra. Dökk- blór. VsrAz 080 þús. CHEVROLET MONZA v86 Ek. 22 þ.km. 3 dyra. 5 gfra. Hvítur. VsrA: 820 þús. RANQE ROVER VOGUE v87 Ek. 16 þ.km. 4 dyra. Sjólfsk. Hvftur. VsrA: 1.000 þús. BRAUTARHOLTI33 - SÍMI69 56 60 SJÓNVARPSBINGÓ Á STÖD 2 mánudagskvöldið 16. maí 1988. Vinningar í fyrri umferð þegar spilað var um eina lárétta línu. Spilað var um 10 aukavinninga, hver að verðmæti kr. 50.000,00., frá HLJÓMBÆ, TEGUNDXZ1: 30, 89, 22, 60, 76, 41,6, 36, 57, 88, 47, 39, 79, 45, 26, 3. SPJÖLDNR. 14894. Þegar talan 3 kom upp var HÆTT að spila á aukavinningana. Þegar spilað var um BÍLINN komu eftirfar- andi tölur upp. Spilað var um þrjár láréttar línur, (eitt spjald): 1 6, 49, 71,84, 35, 72, 44, 67, 51,83, 1 3, 52, 85, 31,53, 75, 1 2, 63, 43, 25, 62, 81,32, 7, 55, 77, 50, 23, 1 0, 27, 9, 18, 66, 37, 19, 69,5. Skoðana- könnun — flokkafylgi Skoðanakönnun Hag- vangs, sem fjölmiðlar tíunda í gær, sýnir fyrst og fremst þrennt: 1) Aframhaldandi vöxt Samtaka um Kvenna- lista, 2) áframhaldandi fylgisrýrnun Alþýðu- bandalagsins, 3) hrun Borgaraflokksins. Alþýðubandalagið, sem er gamalgróinn flokkur — á rætur í Sam- einingarflokki alþýðu — Sósialistaflokknum og þar áður Kommúnista- flokknum (stofnuðum 1930) - fékk 22,9% kjör- fylgi 1978. Samkvæmt skoðanakönnun Hag- vangs hefur Alþýðu- bandalagið aðeins 6,4% fylgi nú. Þetta þýðir að flokkurinn hefur tapað rúmlega tveimur af hverjum þremur atkvæð- um á tíu árum. Árið 1949, fyrir 19 árum, fékk Sósialista- flokkurinn 19,5% at- kvæða. Það er þrisvar sinnum meira fylgi, hlut- fallslega, en Hagvangs- könnun skenkir Alþýðu- bandalagi annó 1988. Árið 1937, fyrir rúmlega hálfri öld, fékk Komm- únistaflokkurinn, forveri Alþýðubandalagsins, 8,5% kjörfylgi, eða öUu meira en Alþýðubanda- lagið i dag. Og þó situr Ólafur Ragnar Grímsson í for- mannssæti Svavars Gestssonar. Samheldni og friður Alþýðublaðið segir í leiðara i gær „Ríkisstjóm Þorsteins Pálssonar á mikið undir að samkomulag um efna- hagsaðgerðir náist á næstu vikum og dögum. Það er rétt orðað hjá fjármálaráðherra að gengisbreytingin sé af- gangsstærð; meginatrið- ið eru svonefndar hliðar- ráðstafanir sem fela i sér tryggingu á afkomu lág- SAMANBURDUR A FYLGI FLOKKANNA EINGÖNGU EINSTAKLINGAR SEM TÓKU AFSTÓOU fyigí i 7. mynd iv BANOAUC flOMtU* ROauR usn FlMnjR FLOtOCUR HAGVANGUR HF Stjórnmálin íbrennidepli Stjórnmálin setja svip á fjölmiðla gærdags- ins. Þar ber hæst átök stjórnarflokkanna um hliðarráðstafanir með gengislækkun. Sem og Hagvangskönnun um flokkafylgi. Staksteinar glugga í þetta efni, þó að það sé ef tii vill að bera vorleysingunum! launafólks og stuðningi við undirstöðugreinar þjóðarinnar. í þvi sam- bandi verður að endur- skoða lánskjaravisitölu og verðlagsmiðanir i lniinaftamningum, en nefnd á vegum viðskipta- ráðherra vinnur einmitt að þeim málum þessa dagana. Þá er ennfremur nauðsynlegt að helztu þættir í atvinnustefnu verði endurskoðaðir og stefna ríkis-stj ónuirinnar í ríkisfjármálum og láns- fjármálum fyrir árið 1988 verði mótuð. Ríkis- stjóm Þorsteins Pálsson- ar þarf nú á samheldni og friði að halda svo nýta megi dagana fram að mánaðamótum til mark- vissrar stefnumótunar f samvinnu við aðila vinnu- markaðarins." í bakkafullan lækinn í Vandamálin framundan Timinn segir í forystu- grein í gær: „Það ber hinsvegar að harma, að ríkisstjómin skyldi ekki vera tilbúin með heildstæðar efna- hagsráðstafanir, þvi gengisfeliing ein sér læknar engan vanda. Hún hefur sín takmörk nema sem hluti víðtækari ráðstafana. I yfirlýsingu sinni um ákvörðun nýs gengis kemur fram að ríkis- stjómin mun á næstu tveimur vikum vinna að viðtækari efnhagsráð- stöfunum samhliða geng- islækkuninni. Það er að visu engan veginn ljóst, hveijar þessar aðgerðir verða. Hinsvegar er nauðsynlegt með tdlliti til lifsafkomu launafólks að slíkar aðgerðir skerði kjörin sem minnst og að láglaunafólk haldi óbreyttum kjörum . . . Um þær efnahagsráð- stafanir, sem væntanleg- ar em er það annars að segja, að þær þurfa eng- um að koma á óvart. Mánuðum saman hefur afar óhagstæð þróun átt sér stað í málefnum út- flutningsframleiðslunn- ar. Framleiðslukostnað- ur hefur sifelit verið að hækka en tekjur af af- urðasölu erlendis farið stórlækkandi. Utflutn- ingsfyrirtækin hafa þvi veríð rekin með tilfinn- anlegu tapi síðan fyrir áramót." Nýjar kosningar Þjóðviljimi segir i sinni forystugrein i gær: „Það er ekki nema einn rökréttur endir á atburðarás siðustu daga í íslenzkum stjómmálum. Það er að ríkisstjómin segi af sér og boðað verði til nýrra kosninga eins fljótt og unnt er . . . Sitji stjómin áfram má búast við annarri ráð- stafanastyrjöld seinna í sumar, annarrí gengis- feUingu, auknu ráðleysi. Islenzkt efnahagslif þolir ekki svona stjóra á ríkinu, og fjárhagur heimilanna má ekki við frekari áföllum vegna hagstjómarkreppunnar. Sljómin á að vflqa, og það á að láta kjósendur meta lausnir stjómmála- flokka og -samtaka á þeim vanda sem nú er uppi í samfélaginu. Það er haft á móti nýjum kosningum að ekki sé hættandi á nokk- urra vikna upplausn og stjómleysi samfara kosn- ingabaráttu. í þessu er sannleikskjami, — en það er erfítt að fmynda sér að sú upplausn og það stjómleysi yrði íslend- ingum skeinuhættara en sú stjóra sem nú er að leysast upp.“ SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS RÍKISSJÓÐUR ÍSLANDS Allir flokkar nýir og eldri í verðbréfaúrvali VIB. SPJÖLDNR. 19905, 16716,22790. OGUR STYRKTARFELAG SÍMAR 673560 OG 673561 □ Ný spáriskírteini bundin í 2 eða 3 ár bera 8,5% vexti yfir verðbólgu. □ Ný spariskírteini bundin í 6 til 10 ár bera 7,2% vexti yfir verðbólgu. □ Eldri flokkar spariskírteina ríkissjóðs skráðir hjá Verðbréfaþingi íslands bera 8,5-8,8% ávöxtun yfir verðbólgu. I I VIB - Verðbréfamarkaður Iðnaðarbankans - sér um innlausn og selur allar gerðir spariskírteina ríkissjóðs. Komið við í afgreiðslunni að Ármúla 7 eða hringið til að fá nánari upplýsingar. VIB VERÐBRÉFAMARKAÐUR IÐNAÐARBANKANS HF Ármúla 7, 108 Reykjavik. Simi68 15 30

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.