Morgunblaðið - 18.05.1988, Síða 38

Morgunblaðið - 18.05.1988, Síða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. MAÍ 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Rafvirki 23 ára rafvirki óskar eftir vel launaðri vinnu í sumar. Getur byrjað strax. Upplýsingar í síma 35658. Keflavík Vantar unglinga í humarvinnslu. Upplýsingar í síma 92-11196 og 92-12516 (verkstjóri). Kefiavík hf. Stýrimaður 2. stýrimaður óskast á 214 brl. togbát, sem gerður er út frá Austurlandi. Þarf að geta leyst 1. stýrimann af. Upplýsingar í símum 985-23751, 97-31143 og 97-31231 á kvöldin. Umboðsmaður óskast til að annast sölu á bökkum til notkunar á landi, til sjós og í lofti, einnig hentugir fyrir sjúkrahús og elliheimili. Nauðsynlegt er að við- komandi leggi fram ca. 15.000 danskar krónur. SKANDEX FYN, Sætting Strandvej 28, Box 284, 5700 Svendborg, Danmark Hálfsdags starf Vantar starfskraft 35-50 ára til afgreiðslu- starfa. Þarf að geta byrjað strax. Vinnutími frá kl. 10-15. Upplýsingar í síma 26509 fyrir hádegi. íslenskt-franskt- eldhús Óskum eftir að ráða starfskraft við útkeyrslu og sölumennsku sem allra fyrst. Þarf að hafa góða framkomu og vera reglusamur. Upplýsingar á staðnum. íslenskt-franskt-eldhús, Völvufelli 17, sími 71810. Prófarkalestur Stórt bókaforlag í Reykjavík óskar eftir vön- um prófarkalesurum sem geta tekið að sér verkefni í aukavinnu. Umsóknum fylgi upplýsingar um nám og reynslu viðkomandi við prófarkaiestur. Umsóknir merktar: „L - 16“ leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir miðvikudaginn 25. maí. 0 Starfsmaður óskast Félagsmálastofnun Kópavogs óskar eftir að ráða starfsmann í ritvinnslu, afgreiðslu og símavörslu. Um eina og hálfa stöðu er að ræða. Ráðning yfir sumartímann kemur til greina. Umsóknareyðublöð liggja frammi á Félagsmálastofnun, Digranesvegi 12, og er umsóknarfrestur til 25. maí nk. Nánari upplýsingar veitir undirritaður í síma 45700 frá kl. 11-12. Félagsmálastjóri Skrifstofustarf Starfskraftur óskast á skrifstofu til almennra skrifstofustarfa. Góð vélritunarkunnátta áskilin. Framtíðarstarf. Upplýsingar á staðnum frá kl. 9.00-17.00. Sigurplast hf., Dugguvogi 10. Finnskar stúlkur Tvær 21 árs gamlar, finnskar stúlkur óska eftir vinnu í Reykjavík í sumar. Vinsamlegast skrifið til: Miss Ronkainen, Váhániemenk. 35 G44 33410Tampere, Finland. Sölumaður Sölumaður óskast á fasteigna- og fyrirtækja- sölu. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Upplýs- ingar sendist auglýsingadeild Morgunblaðs- ins merkt: „Sölumaður -1580“ fyrir 24. maí. Gestamóttaka Óskum að ráða starfsfólk til framtíðarstarfa í gestamóttöku. Vaktavinna. Hótel Lind, Rauöarárstíg 18. Starfsfólk Óskum eftir vönum starfskrafti í eldhús nú þegar. Dagvinna. Góð laun í boði. Uppl. á staðnum frá kl. 8.00-13.00 í dag og næstu daga. Heimsljós. Umboðsmaður óskast Danskt fyrirtæki óskar eftir að ráða umboðs- mann til að annast sölu á smávöru og vefnað- arvöru. Gera má ráð fyrir góðum tekjum. Umsóknir óskast sendar auglýsingadeild Morgunblaðsins merktar: „D - 13629“. Utibússtjóri Viljum ráða útibússtjóra í verslun félagsins á Rauðalæk. Reynsla í verslunarrekstri nauðsynleg. Skriflegar umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist keupfélagsstjóra, sem gef- ur nánari upplýsingar ásamt starfsmanna- stjóra Sambandsins. Umsóknarfrestur er til 28. þessa mánaðar. Tæknimaður óskast Iðnaðarráðuneytið óskar að ráða mann með staðgóða tæknimenntun (tæknifræðiVverk- fræði). - Um er að ræða fjölbreytileg störf varðandi vernd eignarréttinda á sviði iðnaðar (einkaleyfi, iðnhönnun o.þ.h.). - Gert er ráð fyrir að viðkomandi hljóti starfsþjálfun við erlendar stofnanir eftir umsaminn reynslu- tíma. - Samskipti við einstaklinga og fyrir- tæki, sem vinna að nýjungum í atvinnulífi og þjónustuaðila þeirra yrði ríkur þáttur í starf- inu. Terigsl við einkaleyfastofnanir erlendis koma einnig við sögu. - Viðkomandi þarf að hafa gott vald á íslensku máli, Norðurlanda- málunum og ensku. Undirstöðukunnátta í tölvuvinnslu er nauðsynleg. - Gert er ráð fyrir að starfið hefjist 1. september nk. - Laun samkv. launakerfi ríkisins. Upplýsingar eru veittar í iðnaðarráðuneytinu (ekki í síma), Arnarhvoli (3. hæð), milli kl. 8 og 16 næstu daga. Iðnaðarráðuneytið. Kaupfélag Rangæinga Hvolsvelli Félagsmálastofnún Reykjavíkurborgar' \y Vonarstræti 4 — Sími 25500 Fulltrúi íHúsnæðisdeild Staða fulltrúa f Húsnæðisdeild er laus til umsóknar. Starfið reynir á hæfni í almennum skrifstofustörfum og mannlegum samskipt- um, jafnframt þekkingu og reynslu í sam- bandi við viðhald húsnæðis. Umsóknareyðublöð fást hjá Starfsmanna- haldi Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9. Umsóknarfrestur er til 24. maí nk. Nánari upplýsingar gefur Birgir Ottósson, húsnæðisfulltrúi í síma 25500. MATSTOFA MIÐFELLS SF. Funahöföa 7 — sími: 84939, 84631 Málarar Þurfum að bæta við okkur málurum sem gætu byrjað strax eða fljótlega. Mikil vinna framundan. Upplýsingar í síma 32617. Borgarmálun hf. Rauðilækur42 105Reykjavík /S^HÚS/Ð óskar að ráða vanan starfskraft til afgreiðslu- starfa í ísbúð í Gerðubergi 1. Aldurslágmark 20 ára. Upplýsingar gefur Guðjón Pálsson í síma 77772 eftir kl. 19.00

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.