Morgunblaðið - 20.05.1988, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.05.1988, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÓSTUDÁGUR 20. MAÍ 1988 ÚTV ARP/S J ÓN VARP SJÓNVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 <8Þ16.0S ► Dagbók Önnu Frank (Diary of Ann Frank). Mynd byggð á frægri dagbók sem gyðingastúlkan Ann Frank hélt í seinni heimsstyrjöldinni. Aðalhlutverk: Melissa Gilbert, Maximilian Schell og Joan Plowright. Leikstjóri: Boris Sagal. CBM7.50 ^ Föstudagsbftinn. Blandaður tónlistarþáttur með viðtölum við hljómlistarfólk og ýmsum uppákomum. Þýðandi: Ragnar Hólm Ragnarsson. 18.50 ► Fréttaágrip og táknmálsfróttlr. 19.00 ► Sindbað sæfari. Þýskurteikni- myndaflokkur. 19.25 ► Poppkorn. 18.46 ► Vaidstjórinn (Captain Power). Leikin barna- og unglingamynd. Þýðandi: Sigrún Þorvarð- ardóttir. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.25 ► Poppkorn. Umsjón: Steingrlmur Olafsson. 19.50 ► Dagskrárkynnlng. 20.00 ► Fréttirog vaður. 20.35 ► Dagskré næstu vlku. 20.50 ► Annirog app- elsfnur. Umsjónarmaður: Eiríkur Guðmundsson. 21.26 ► Derrick. Þýskur saka- málamyndaflokkur með Derrick lög- regluforingja sem Horst Tappert leikur. Þýðandi: Veturliði Guðna- son. 22.26 ► Nancy Wake Ný áströlsk kvikmynd í tveimur hlut- um, byggð á sannsögulegum atburðum. Aðalhlutverk: Noni Hazelhurst, John Waters og Patrick Ryecart. Áströlsk stúlka fertil Frakklands sem fréttaritari. Skömmu eftir komu hennar þangað hertaka Þjóðverjar landið. 00.00 ► Fréttirídagskrárfok. 19.19 ► 19:19. Fréttir og frétta- 20.30 ► 21.00 ► Ekkjumar II <©21.50 ► Peningahftin (Money Pit). Lögfræðingur <IB>23.20 ► Götulíf (Boulevard Nights). skýringar. Alfred Hitch- (Widows II). Framhalds- og fiðluleikari búa saman og eru ástfangin upp fyrir Piltur af mexíkönskum ættum þráir að cock. Þáttaröð myndaflokkur um eiginkonur haus en verða brátt skuldug. Aðalhlutverk: Tom Hanks, segja skiliö viö götulifið. með stuttum látinna glæpamanna sem Shelley, Alexander Godunov og Maureen Stapleton. <©>01.00 ► Sómamaður (One Terrific myndum. Ijúka ætlunarverki eigin- Leikstjóri: Richard Benjamin. Guy). mannanna. 3. þáttur af 6. 02.36 ► Dagskrárlok. ÚTVARP 0 RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 6.46 Veðurfregnir. Bæn, séra Karl Sigur- björnsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Má Magnússyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesiö úr forustugr. dagbl. kl. 8.30. Tilk. kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Sagan af þverlynda Kalla“ eftir Ingrid Sjöstrov. Guðrún Guðlaugsdóttir lýkur lestri þýð- ingar sinnar (16). 9.30 Dagmál. Sigrún Björnsdóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Mér eru fornu minnin kær. Umsjón: Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli og Steinunn S. Sigurðardóttir. (Frá Akureyri.) 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.06 Samhljómur. Ásgeir Guðjónsson. 12.00 Fréttayfiriit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.35 Miðdegissagan: „Lyklar himnarikis" eftir A.J. Cronin. Gissur Ó. Erlingsson þýddi. Finnborg örnólfsdóttir les (5). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.06 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. 16.00 Fréttir. 16.16 Eitthvaö þar... Þáttaröð um samtímabókmenntir. Fimmti þáttur: Um franska Ijóðskáldið Boris Vian. Umsjón: Freyr Þormóðsson og Kristín Ómars- dóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.16 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Umsjón: Vernharður Linnet og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir George Gershwin. a. „Rhapsody in blue". Earl Wild leikur á , píanó og Pasquale Cardetto á klarinettu með Boston Pops hljómsveitinni; Arthur Fiedler stjórnar. b. „Porgy and Bess", fáein lög úr söng- leiknum: Marta Flowers, Irving Barnes og Leesa Forster syngja með kór og hljómsveit Hljómlistarhallarinnar í Harl- em; Lorenzo Fuller stjórnar. c. „Ameríkumaður í París", hljómsveit- arsvíta. Boston Pops hljómsveitin leikur; Arthur Fiedler stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Hringtorgið. Siguröur Helgason og Óli H. Þóröarson sjá um umferðarþátt. Tónlist. Tilkynningar. 18.46 Veðurfregnir. 18.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.36 „Hús mitt er ekki minna". Einar Heimisson les frumsamda smásögu. 20.00 Lúðraþytur. Skarphéðinn H. Einars- son kynnir lúörasveitartónlist. 20.30 Kvöldvaka. a. Ljóð og saga. Áttuniji þáttur: „Grettir og Glámur" eftir Matthias Jochumsson. Gils Guðmundsson tók saman. Lesari: Baldvin Halldórsson. b. Kór Langholtskirkju syngur íslensk ættjarðarlög. Jón Stefánsson stjórnar. c. Hrafnshjón. Saga eftir Líneyju Jóhann- esdóttur. Margrét Akadóttir les fyrri hluta. d. Jón Þorsteinsson syngur lög eftir Jón Ásgeirsson. Hrefna Éggertsdóttir leikur á píanó. Kynnir: Helga Þ. Stephensen. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.16 Veðurfregnir. 22.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hannes- sonar. 23.00 Andvaka. Þáttur i umsjá Pálma Matthíassonar. (Frá Akureyri.) 24.00 Fréttir. 24.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfs- dóttir. 1.00 Veöurfregnir. Samtengdar rásir til morguns. FM 90,1 01.00 Vökulögin. Tónlist. Fréttir kl. 2.00, 4.00 og 7.00, veður- og flugsamgöngur kl. 5.00 og 6.00. Veöurfregnir kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, og fréttum kl. 8.00 og 9.00. Veöurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dbl. kl. 8.30. Rás 2 opnar Jónsbók kl. 7.45. Frétt- ir kl. 10.00. 10.06 Miðmorgunssyrpa. Kristín B. Þor- steinsdóttir. Fréttir kl. 11.00. 12.00 Á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Rósa G. Þórsdóttir. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Illugi Jökulsson, Ævar Kjart- ansson, Guðrún Gunnarsdóttirog Andrea Jónsdóttir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. 22.07 Snúningur. Snorri Már Skúlason ber kveöjur milli hlustenda og leikur óskalög. Fréttir kl. 24.00. 02.00 Vökulögin. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og veður, færð og flugsamgöngur kl. 5.00 og 6.00. Veður frá Veðurst. kl. 4.30. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Hörður Arnarson. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 16.00 Hallgrímur Thorsteinsson og Reykjavík síðdegis. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar. 18.10 Bylgjukvöldið hafið með tónlist. Frétt- ir kl. 19.00. 22.00 Haraldur Gíslason. 3.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. FM 102,2 7.00 Þorgeir Astvaldsson. Tónlist, veður, færð og upplýsingar. Fréttir ki. 8.00. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jóns- son í hádeginu. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 Mannlegi þátturinn. Fréttir kl. 18. 18.00 Islenskir tónar. Umsjón: ÞorgeirÁst- valdsson. 19.00 Stjömutíminn. 20.00 Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 22.00 Næturvaktin. 03.00 Stjömuvaktin. RÓT FM 106,8 12.00 Þungarokk. Endurt. frá mið. (Hluti þáttar.) 12.30 Dagskrá Esperantosambandsins. E. 13.30 Frá vimu til veruleika. endurt. frá mið. 14.00 Kvennaútvarp. E. 15.00 Elds er þörf. E. 16.00 Við og umhverfið. E. 16.30 Samtökin 78. E. 17.30 Umrót 18.00 Hvað er á seyöi? Kynnt dagskrá á næstu viku á Útvarpi Rót og „fundir og mannfagnaöir" sem tilkynningar hafa borist um. 19.00 Tónafljót. 19.30 Barnatími. 20.00 Fés. Unglingaþátturinn. 20.30 Nýi tíminn. Umsjón Baháítrúin á Is- landi. 21.30 Ræöuhornið. Opið að skré sig á mælendaskrá og tala um hvað sem er í u.þ.b. 10 mín. hver. 22.15 Kvöldvaktin. Umræður, spjall og síminn opinn. '—- 23.00 Rótardraugar. 23.16 Næturvakt. Dagskrárlok óákveðin. ALFA KitotUac ttruTiiUI. FM 102,9 ÚTVARP ALFA FM 102,9 7.30 Morgunstund, Guðs orð og bæn. 8.00 Tónlistarþáttur. Tónlist leikin. 22.00 KÁ-lykillinn. Tónlistarþáttur með kveðjum og óskalögum. Lesið úr Bibli- unni. Umsjón: Ágúst Magnússon og Kristján M. Arason. 24.00 Dagskrárlok. Stuttbuxnasumar að bendir margt til þess að spá Palla Þorsteins á Bylgjunni um að hér verði „stuttbuxnasumar" rætist — að minnsta kosti hér á suðvesturhominu. Ónefndur vinur minn kvartaði reyndar }rfir því að hann gæti því miður ekki tekið þátt í „stuttbuxnasumrinu" vegna æða- hnúts og ég er svo sem ekkert endi- Iega að biðja um að veðurfræðing- amir á 'ríkissjónvarpinu fari í stutt- buxur en samt finnst mér nú að fréttamenn sjónvarpsstöðvanna geti óhræddir skroppið í sumarfötin svona til að létta ögn yfirbragð fréttanna. Það er alveg óþolandi að horfa á menn í sól og sumri með strekkt hálsbindi og í dökkum jakkafötum. Sumarið varir bara andartak á vom kalda landi og þá á fólk að skipta um ham líkt og hestamir er fara úr hámm. Leyfum sumarsólinni að skína líka á frétta- stofunum! Og meðan ég man, var ekki verið að skipa nýjan frétta- stjóra hjá ríkissjónvarpinu? Nýrfréttastjóri Ég vil nota hér tækifærið og bjóða Boga Ágústsson velkominn í fréttastjórastól ríkissjónvarpsins. í þáttarkominu hafa fréttastjórar ljósvakamiðlanna oft verið undir smásjánni og verða það enn um hríð en allt er þetta nú gert af góðum hug og ekki illa meint. Und- irritaður þarf jú að eiga fyrir salti í grautinn eins og aðrir. Nú, en hvað Boga Ágústsson áhrærir, þá er hann eins og alþjóð veit gamal- reyndur fréttamaður og hefir gert garðinn frægan í Danaveldi líkt og Ogmundur Jónasson. Tel ég raunar að þeir Bogi og Ögmundur hafi goldið þess nokkuð að dvelja í frændgarði því sú staða nánast neyddi þá til að senda langlokufrétt- ir af mönnum og málefnum er vöktu lítt áhuga hér heima nema einstaka áhugamanna um norræn málefni og svo líka þess fólks er hefir dval- ið langdvölum í frændgarðinum. En þeir Bogi og Ögmundur urðu að vinna fyrir saltinu í grautinn og neyddust því til að senda fregnim- ar. Hef ég raunar oft gagnrýnt hér í dálki þá ákvörðun að hafa frétta- menn langdvölum í frændgarðinum og tel margsannað að það úthald hvekki ekki síður fréttamennina en hinn almenna sjónvaipsáhorfanda. En reynsla Boga og Ögmundar af dvölinni ytra á vafalaust eftir að nýtast þeim til góðra verka. En úr því ég er byijaður að rabba um sendimenn ljósvakamiðlanna á er- lendri grundu þá er ekki úr vegi að vara fréttastjórana við að treysta I blindni á fréttaskeytin er berast yfir Atlantsálana. Dœmi: í fyrradag hljómaði á rás eitt fréttaskeyti frá Áma Þór Sigurðs- syni fréttaritara í Moskvu þar sem lýst var heimkomu fyrstu sovésku hermannanna frá Afganistan. Það var engu líkara en að fréttastjórar Prövdu hefðu samið fréttaskeytið því þar var tönglast á . . . þjóðar- stolti. . . og þökk til sovésku her- mannanna . . . er unnu í þágu al- þjóðlegra hagsmuna. Var engu líkara en fréttaritarinn liti á sov- ésku hermennina sem friðarboða senda af himnum ofan til smáríkis- ins. Hvergi var minnst á voðaverk sovéska hersins í Afganistan; morð- in á óbreyttum borgumm, leik- fangasprengjumar, eyðingu þorp- annna og akranna og pyntingar- stöðvamar í Kabúl þar sem leppur Sovétstjómarinnar, læknirinn Naji- bullah, komst til metorða. Nei, það var greinilegt af fréttaskeyti Áma Þórs Sigurðssonar að það var sam- ið í skugga Kremlarmúra. En máski breytist þetta allt saman þegar Gorbatsjov innleiðir stuttbuxumar í Moskvu. Ólafur M. Jóhannesson HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 7.00 Pétur Guðjónsson leikur tónlist. Upp- lýsingar um veður, færð og samgöngur. Pétur litur i norðlensku blöðin og segir frá þvi helsta sem er um að vera um helgina. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Pálmi Guðmundsson leikur föstu- dagstónlist. Talnaleikur með hlustendum. Fréttir kl. 15.00. 17.00 Andri Þórarinsson. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Ókynnt föstudagstónlist. 20.00 Jóhann Jóhannsson leikur blandaða tónlist og tekur fyrir eina hljómsveit og leika lög með henni. 00.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar. 4.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 8.07—8.30 Svaeðisútvarp Norðurlands — FM 96,5. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands - FM 96,5. 18.30—19.00 Svæöisútvarp Austurlands. Inga Rósa Þórðardóttir. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 87,7 16.00 Vinnustaðaheimsókn og íslensk lög. 17.00 Fréttir 17.30 Sjávarpistill Sigurðar Péturs. 18.00 Fréttir. 19.00 Dagskárlok.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.