Morgunblaðið - 20.05.1988, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 20.05.1988, Blaðsíða 64
64 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. MAÍ 1988 LAUGAVEGI 9X SÍMI 18936 Ryan CKNeal og Isabella Rossellini í óvenju- legri „.svartri kómediu" eftir Norman Mailer. DAUÐADANSINN __NORMAN MAILER'S_ TOUGH GUYS DON'T DANCE Myndin er gerð ettir samnefndri skáldsögu Normans Mailers , leikstjórn hans. Framleiðendur eru Coppola og Tom Luddy. „Þessi mynd er byggð á þeirri forsendu að óvenju- legar pcrsónur, dularfullt landslag, hárbeittur hurnor og ofbcldi gcti skapað jafnmikla spennu i kvikmynd og tæknibrcllur. Ef undarleg og úvænt hætta steðjar að nautnaseggjum banda- ri.ska þjóðfélagsins, þá er hana af finna í þcssari mynd." Norman Mailcr. Besta skemmtunin á kvikmyndahátiðinni í Can- nes." NEW YORK TIMES. „Kvikmyndagerð Norman Mailcrs er ævintýralcg og fyrsta flokks." LOS ANGELES WEEKLY. „Ny útgáfa af „Rlood Simple" full af svörtum húmor ötuðum blóði. Debra Sandlund er æðislega sexi og gcðvcikislega fyndin." THE CHICAGO SUN-TIMES. Sýnd kl. 5,7,9 09 11. - Bönnuð innan 16 ára. í PULLKOMN A.STA fTll nouBySrEBEQ | A tSLANDI CHER DENNIS QUAID Suspicloa..Suspense... SUSPECT ILLUR GRUNUR Sýnd kl. 4.50,6.55,9 og 11.10. Bönnuð innan 14 ára. - * V. SÝNIR: Spennu- og sakamálamyndina ■ ■ jr \ HÖRÐ OG HÖRKUSPENN- ANDISAKAMÁLAMYND. ÞAÐ ÞARF EKKI AÐ VERA ERFITT AÐ SKRIFA BÓK, EN AÐ SKRIFA BÓK UM LEIGU- MORÐINGJA f HEFNDARHUG ER NÁNAST MORÐ, ÞVÍ END- IRINN ER ÓUÓS. Leikstjóri: John Flynn. Aöalhl.: James Wood, Brlan Donnehy, Victorla Tennant. Sýnd kl. 7,9 og 11. Bönnuð Innan 16 ára. LEiKFElAG REYKIAVÍKUR SÍM116620 Oj<9 cftir: WUliam Shakcapeorc. 10. sýn. í kvóld kl. 20.00. Blcik kort gilda. - Uppselt Þriðjudag 31/5 kl. 20.00. Föstudag 3/6 kl. 20.00. MIÐASALA í IÐNÓ S. 16620 Miðasalan í Iðnó er opin daglcga frá kl. 14.00-19.00, og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Símapantanir virka daga frá kl. 10.00 á allar sýningar. Nú er ver- ið að taka á móti pöntunum á allar sýn- ingar til 19. júní. Nýr íslenskur söngleikur eftir Iðunni og Kristino Steirudaetor. Tónlist og söngtetur cftir Valgeir Goðjónwon. f I.P.IKSKPMMtl l.n VIÐ MEISTARAVELLI Laugardag 28/5 kl. 20.00. Sunnudag 29/5 kl. 20.00. 8 SÝNINGAR EFITRI VEITINGAHÚS f LEIKSKEMMU Veitingabúsið i Leikskemmu er opið frá kl. 18.00 sýningardaga. Borðapanunir í sima 14640 eða í veitingahúsinu Torf- unni sima 13303. RIS í leikgerð Kjutana Ragnaraa. eftir skáldsögu Einara Káraaonar sýnd í leikskemmu LR v/MeistaravellL I kvöld kl. 20.00. Miðvikudag 25/5 kl. 20.00. 145. sýn. föstod. 27/5 kL 20.00. ALLRA SÍÐASTA SÝNINGI MIÐASALA í SKEMMU S. 15610 Miðasalan í Lcikskemmu LR v/Meisura- veUi er opin daglega frá kl. 16.00-19.00 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. SÝN. A DJÖFLAEYJUNNl LÝKUR 27. MAÍ OG SÍÐASTA SÝN. Á SÍLDIN ER KOMIN ER 19. JÚNt Metsölublad á hvetjum degi! SfMI 11384 - SNORRABRAUT 37 Frumsýnir stórm yndiua: VELDISÓLARINNAR A STEVEN SPIELBERG Film Empire OF THEi «SUN To survive in a world at war, he must find a strength greater than all the events that surround him. Stórmynd kappans STEVENS SPIELBERGS, EMPIRE OF THE SUN, er hér komin, en hún er talin af mörgum besta mynd sem SPIELBERG hefur leikstýrt. EMPIRE OF THE SUN ER BYGGÐ A HEIMSFRÆGRI SKÁLD- SÖGU J.G. BALLARDS OG SEGIR HÚN FRÁ UNGUM DRENG SEM VERÐUR VIÐSKILA VIÐ FORELDRA SÍNA OQ LENDIR f FANGABÚÐUM JAPANA I SEINNI HEIMSSTYRJÖLDINNI. VIÐ SETJUM EMPIRE OF THE SUN Á BEKK MEÐ BESTU MYNDUM SEM GERÐAR HAFA VERIÐ. Aðalhlutverk: Chrlstlan Bale, John Malkovlch, Nlgal Havers. Leikstjóri: Staven Splelberg. Sýnd íd. 7.40 og 10.20. Athugið breyttan sýningiirtímgl SJONVARPSFRETTIR ***’/. MBL. A.I. ***** BOXOFFICE. ***** L.A. TIME8. **★*★ VARIETY. ***** N.Y. TIMES. ***** USATOOAY. Aðalhlutverk: WlHiam Hurt, Al- bert Brooks, Holly Hunter. Sýndkl. 7.30og10. FULLTTUNGL Vinsælasta mynd ársins: ÞRÍRMENNOGBARN Sýndkl. 9og11. Sýndkl.7^ Amnesty International: Fangar maímánaðar Mannréttindasamtökin Am- nesty International vilja vekja athygli almennings á máli eftir- farandi samviskufanga i maí. Jafnframt vonast samtökin tíl að fólk sjái sér fært að skrifa bréf tíl hjálpar þessum föngnm og sýna þannig í verki andstöðu sína gegn því að slík mannréttinda- brot séu framin. íslandsdeild Amnesty gefur einnig út póstkort til stuðnings föngum mánaðarins og fást áskriftir á skrifstofu sam- takanna. ísrael, hernumdu svæðin: Ghazi Sahahtari er 27 ára gamall og starfar fyrir „West Bank“ mann- réttidahreyfinguna. í janúar var hann hnepptur í 6 mánaða gæslu- varðhald eftir að hann hafði lagt fram kvörtun yfir því að yfírmaður í hemum hefði barið hann. Fram til 17. mars sl. var hægt að hneppa fólk í 6 mánaða endurtekið gæslu- varðhaid í ísrael á grundvelli fram- burðar öryggisvarða. Ghazi Sahashtari hafði áður verið settur í gæsluvarðhald árið 1985 þegar yfírvöld fullyrtu að hann væri félagi í frelsissamtökum Pal- estínu. Þar áður var hann dæmdur og fangelsaður fyrir gijótkast án þess að nokkurs staðar kæmi fram í kærunni hvenær né hvar sá at- burður hefði átt að eiga sér stað. Þá hélt hann fram sakleysi sínu en hlaut enga lögfræðilega aðstoð. Auk þess hefur hann verið tekinn tvisvar til yfírheyrslu; í 18 daga 1976 og 50 daga 1978 en var í bæði skiptin sleppt án kæru. Stjómvöld í ísrael halda því fram að varðhaldsúrskurðir séu mikil- vægar varúðarráðstafanir gagnvart fólki sém „stofnar öryggi svæðisins í hættu eða er hættuleg íbúum þess“. Amnesty-samtökin hafa vitn- eskju um meira en 900 Palestínu- menn í þess háttar varðhaldi og oft virðist þesu ákvæði beitt til að hefta tjáningarfrelsi fréttamanna, verka- lýðsleiðtoga, stúdenta og starfs- manna mannréttindasamtaka. Finnland: Ahtí Nio er 23 ára gamall atvinnulaus kokkur frá Kuu- sankoski í Finnlandi. Hann sótti um að fá að stunda þegnskylduvinnu í stað herþjónustu í janúar 1987 og fékk leyfí til þess. í janúar 1987 gengu í gildi ný lög í Finnlandi sem leyfa fólki að velja þegnskyldu í stað herþjónustu af trúar- eða sið- ferðisástæðum. Skv. nýju lögunum er þegnskylduvinna 16 mánuðir eða tvöíalt lengri en venjuleg herþjón- usta. Ahti Nio neitaði að stunda 16 mánaða þegnskylduvinnu með þeim orðum að hann hafi „ ... neitað að gegna herþjónustu vegna þess að ég vil ekki læra að drepa aðra menn. Enginn hefur rétt til að ákvarða um líf annarra... Ég tel lengd þegn- skylduvinnunar vera refsingu en í mínum huga á þegnskylduvinnan að koma í stað herþjónustu." Amn- esty-samtökin eru á sama máli, lengd þegnskylduvinnunnar sam- kvæmt nýju lögunum ber keim af refsingu. Þann 28. maí 1987 var Ahti Nio dæmdur til 9 mánaða fangelsisvist- ar og hann hóf afplánun í desember. Malasía: Karpal Singh er 48 ára lögfræðingur og situr á þingi fyrir stjómarandstöðuna í Malasíu. Þegar hann og tveir flokksbræður mættu á lögreglustöð í Kuala Lumpur þann 27. október sl. til að spyijast fyrir um afdrif flokksbróður og þing- manns, sem hafði verið handtekinn fyrr um daginn, voru þeir þrír einn- ig hnepptir í varðhald. Síðar kom í ljós að 119 manns vom handteknir á seinasta ársfjórðungi 1987. Karp- al Singh var haldið á leyndum stað í 60 daga áður en hann hlaut tveggja ára fangelsisdóm fyrir að hafa á seinustu 7 áram stofnað til kyn- þáttaólgu meðal þjóðarbrota í Mal- asíu og stofnað þannig öryggi lands- ins í voða. Fjöratíu og átta aðrir hlutu sams konar dóm þótt yfírvöld hafí aðeins birt nöfn tveggja. Karpal Singh krafðist að dæmt yrði um réttmæti handtökunnar og varðhaldsins. Hann fékk að flytja þetta mál sjálfur fyrir hæstarétti, sem síðar fyrirskipaði þann 9. mars að Karpal yrði látinn laus og hand- takan dæmd ólögleg. Fáeinum klukkustundum síðar var Karpal Singh handtekinn aftur fyrir utan heimili sitt. Hann situr nú í 60 daga öryggisvarðhaldi án ákæru en slíkt öryggisvarðhald er hægt að end- umýja að 60 dögum liðnum í allt að 2 ár. Þeir sem vilja leggja málum þess- ara fanga lið, og þá um leið mann- réttindabaráttu almennt, eru vin- samlegast beðnir að hafa samband við skrifstofu íslandsdeildar Amn- esty, Hafnarstræti 15, Reykjavík, sími 16940. Skrifstofan er opin frá 16-18 alla virka daga. Þar fást nán- ari upplýsingar sem og heimilsföng þeirra aðila sem skrifa skal til. Einn- ig er veitt aðstoð við bréfaskriftir ef óskað er.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.