Morgunblaðið - 20.05.1988, Page 21

Morgunblaðið - 20.05.1988, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. MAÍ 1988 21 SKIPTING FRAMLEIÐSLUNNAR EFTIR LANDSSVÆÐUM 1985-1987 1 Homafjöröur telsttilSuðurlands. 23.8% 23.9% 23.1% 1987 1986 1985 Saltfiskframleiðsla íslendinga Fjöldi og stærð framleiðenda innan SÍF 1985-87 Fjöldi framleiðenda Framleitt magn í tonnum: 1987 1986 1985 Minna en 25 tonn 168 134 110 25 - 100 tonn 90 77 66 100 - 200 - 50 40 40 200 - 400 - 47 32 39 400 - 800 - 36 38 33 Meira en 800 tonn 14 11 8 Fjöldi framleiðenda 405 332 296 Meðalframleiðsla per framleiðanda 1987 þeirra gera ekkert til vamar." Logi Þormóðsson sagði: „Þekking þegna þessa lands á þessari grein fer æ þverrandi," og hann taldi óeðlilegt hvemig skólakerfíð upplýsir ungu kynslóðina, þar væri meiri áhersia lögð á að kenna um strákofa í Afríku heldur en um undirstöðuatvinnuvegi þjóðarinnar. Hann lagði til að stjóm SÍF tæki forystu í því að efla þekk- ingu landsmanna á sjávarútvegi og fískvinnslu. „Okkur liggur mikið við að ná völdunum á umræðunni um sjávarútveginn úr höndunum á stjómmálamönnunum," sagði Logi. Hann gagnrýndi harðlega þau við- horf sem hann sagði ríkja í landinu, ekki síst meðal stjómmálamanna. Hann sagði að það gengi ekki lengur að sjávarútveginum sé lýst sem ein- hveijum þurfagemlingi á meðan verslun og þjónusta baða sig í dýrðar- ljóma. „Hvemig litist þeim á að fá kvóta á innflutninginn? Þá væri til dæmis talað um eitt „Benzígildi" og hvemig litist þeim á að þurfa að skipta á því og fá í staðinn tíu „Skódaígildi?" sagði Logi. Arthur Bogason átaldi fundar- menn fyrir að beina spjótum sínum að forystu SÍF. „Stjóm SÍF er ekki annað en menn í vinnu fyrir framleið- endur og við eigum ekki að nota spjótin á þá, sem við eigum að rétta þeim upp í hendumar. Við eigum að rétta þeim spjótin, þannig styrkjum við samstöðu samtaka eins og þess- ara,“ sagði Arthur. Hann taldi vandalaust að hafa fíjálsræðið óheft í útflutningi: „Finni menn einhvem aðila í einhveiju landi sem vill borga svimandi verð fyrir fískinn, þá er alveg sjálfsagt að selja honum físk- inn - en hann fer bara í gegn um SÍF.“ Framleiðslu- svæöi: Framleiðsl. 1987 Fjöldi framl. Meðalfr.l. t/framl. Suðvesturland 3.061 49 62 tonn Reykjanes 15.340 88 174 tonn Suðurland** 10.805 21 515 tonn Austfirðir 8.956 38 236 tonn Norðurland 13.975 143 98 tonn Vestfirðir 3.487 36 98 tonn Snæfellsnes 8.781 30 293 tonn Samtals 64.405 405 159 tonn ** Hornafjörður telst til Suðurlands. Skólakerfið og forysta SÍF gagnrýnd í umræðum kom fram annars veg- ar ákveðinn stuðningur við SÍF og fyrirkomulag saltfísksölunnar, hins vegar allnokkur gagnrýni á forystu SÍF. Aðalfundurinn sjálfur fékk jafn- vel gagnrýni fyrir litla endumýjun á stjómarmönnum, þar sætu menn of lengi og jmgri menn kæmust ekki að. Helsta gagnrýnin á forystuna fólst í því, að hún gerði ekki nóg til að tryggja hagsmuni greinarinnar gagnvart stjómvöldum og almenn- ingsáliti. Jón Magnússon frá Patr- eksfirði sagði t.d.: „Það er eðlilegt að fískverkendum sé ýtt fram af hengifluginu, þegar þeir og samtök Nær óbreytt stjórn Aðalfundi SÍF lauk með hefð- bundnum aðalfundarstörfum, kosið var í trúnaðarstöður og samþykkt ályktun. Litlar breytingar urðu á stjóminni. Þar sitja fjórtán menn og er helmingur þeirra kosinn í senn, til tveggja ára. Að þessu sinni var gerð tillaga um Björgvin Jónsson, Dagbjart Einarsson, Gunnar Tómas- son, Kristján Ólafsson, Sigurð Mark- ússon, Soffanías Cecilsson og Tryggva Finnbogason. Þeir voru kosnir samhljóða. Tryggvi er nýr í stjóminni og kemur í stað Þorsteins Jóhannessonar. Fyrir voru í stjóm Finnbogi Jónsson, Hallgrímur Jóns- son, Karl Njálsson, Kristján Guð- mundsson, Ólafur Bjömsson, Sigurð- ur Einarsson og Sigvaldi Þorleifsson. Stjómin hélt sinn fyrsta fund strax að loknum aðalfundi. Þar vom endur- kjömir til forystu Dagbjartur Einars- son formaður, Sigurður Markússon varaformaður og Soffanías Cecilsson gjaldkeri. Fundarstjóri á aðalfundi SÍF var Gísli Konráðsson. GARÐINN PINN Hér fjallar Hákon Bjarnason afkunn- áttu fagmannsins um trjárœkt í görðum, gerð trjáa og nœringarþörfog lífþeirra. Gróðursetningu, uppeldi plantna, hirðingu og grisjun um 70 tegunda er lýst í skýru og stuttu máli. Pessi nýja útgáfa bókarinnar er endurskoðuð og aukið hefur uerið uið hana sérstökum kafla um trjárœkt uið sumarbústaði. Hákon Bjarnason hefur um áratuga- skeið uerið forystumaður um skógrækt hérlendis og mun uandfundinn betri leiðbeinandi á þuí suiði. ómissandi handbók fyrir alla garðeigendur. IÐUNN v y ■... ■ /PliW'A-' J J’, . 1 i /W/ ' ^ Ærv 4

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.