Morgunblaðið - 20.05.1988, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 20.05.1988, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. MAÍ 1988 Firmakeppni Fáks: Hátt í þrjú hundr uð fyrirtæki með í keppninni / Hestar_________________ Valdimar Kristinsson Firmakeppni Fáks var haldin á sumardaginn fyrsta og tóku þátt í henni um 250 fyrirtæki. Keppt var í fjórum flokkum þ.e. barna, unglinga, kvenna og karlaflokkum. í bamaflokki sigraði Sælkerinn, keppandi Edda Rún Ragnarsdóttir á Viðauka frá Garðsauka. í öðru sæti varð Þjöppuleigan, keppandi Steinar Sigurbjömsson á Hæringi, í þriðja sæti varð Aðalendurskoðun keppandi Jón Þorbergsson á Sörla, í fjórða sæti Húsasmiðjan, keppandi Róbert Pedersen og í fimrnta sæti Hjólbarðahöllin, keppandi Þorvald- ur Þorvaldsson. í unglingaflokki sigraði Goddi hf., keppandi Auðunn Kristjánsson á Rífandi gangi, í öðm sæti Seðlabanki Islands, keppandi Páll Briem á Ingu, í þriðja sæti Hagkaup hf., keppandi Ingibjörg Guðmundsdóttir á Dropa, í ijórða sæti Blikk og Stál, keppandi Rakel Sigurðardóttir á Kasmír og í fimmta sæti varð Sportbær, keppandi Egill Steingrímsson á Fífu. I kvennaflokki sigraði Tann- lækníistofa Guðmundar Lárusson- ar, keppandi Jenný Mandal á Þyt, í öðru sæti Veitingastofan Blá- steinn, keppandi Sigríður Bene- diktsdóttir Arvakri, í þriðja sæti varð Teiknistofa Reynis Vilhjálms- sonar, keppandi Maake Burggrafer, í fjórða sæti varð Guðgeir Einars- son, keppandi Kristbjörg Eyvinds- dóttir og í fimmta sæti varð Sigurð- ur Hermannsson og Co., keppandi Helga Classen á Spumingu. t Efst í karlaflokki urðu Sölufélag Garðyrkjumanna sem Sævar Haraldsson og Kjarni kepptu fyrir, Veit- ingahúsið Laugaás sem Ragnar Björgvinsson og Baron kepptu fyrir, Sverrir Þóroddsson sem Þórður Þorgeirsson og Ringó kepptu fyrir, Arnarflug sem Ragnar Hinriksson og Fjalar kepptu fyrir og Toy- ota umboðið sem Ægir Jónsson og Þröstur kepptu fyrir. Í kariaflokki sigraði Sölufélag Garðyrkjumanna, keppandi Sævar Haraldsson á Kjama, í öðru sæti varð Veitingahúsið Laugaás, kepp- andi Ragnar Björgvinsson á Baron, í þriðja sæti varð Sverrir Þórodds- son, keppandi Þórður Þorgeirsson á Ringó, í fjórða sæti Amarflug, keppandi Ragnar Hinriksson á Fjal- ari og í fimmta sæti varð Toyota umboðið, keppandi Ægir Jónsson á Þresti. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæði í boði Sumarleyfi í Þýskalandi frá 1.-21. ágúst 1988. 3ja herbergja íbúð í Limburgerhof fæst í stað- inn fyrir íbúð í Reykjavík eða nágrenni. Limburgerhof er nálægt Ludwigshafen/Mann- heim, góðir möguleikar á að versla og skoða fallegt landslag, t.d. Elsass og Pfálzer skóg. Nánari upplýsingar hjá: Andreas og Karin Biswenger, Mainzerstr. 36, 6703 Umburgerhof, s. 06236/60902 (V-Þýskalandi). Ö\LOG um Ihúsaleigu- ) SAMNINGA Tryggingabréf er leigjandi greiðir leigusala, má aldrei vera hærri fjárhæð en samsvarar þriggja mánaða leigu. Sé tryggingarfé greitt, þá er óheimilt að krefjast fyrirframgreiðslu (nema til eins mánaðar. ^ Húsnæðisstofnun ríkisins LAUGAVEGI 77 101 REYKJAVIK | tiikynningar Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir apríl mánuð 1988 hafi hann ekki verið greiddur í síðasta lagi 25. þ.m. Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 20% en síðan reiknast dráttarvextir til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð talið frá og með 16. júní. Fjármálaráðuneytið. Tjaldsvæði lokuð á Þingvöllum Gróður er skammt á veg kominn á Þingvöllum. Tjaldsvæðin verða því lokuð enn um sinn, Þjónustumiðstöð Þjóðgarð'sins er hins vegar opin. Þar er hreinlætisaðstaða fyrir almenn- ing og margvísleg fyrirgreiðsla önnur. Leiðsögn um þingstaðinn er einnig í boði án endurgjalds að vanda. Þeim sem hug hafa á leiðsögn er bent á að snúa sér til þjóðgarðs- varðar á Þingvallabæ, sími 99-2677. Stanga- veiði fyrir landi Þjóðgarðsins er öllum heimil endurgjaldslaust til maíloka. Þó eru menn beðnir að varast veiði í Lambhaga um varp- tímann. Þjóðgarðurinn á Þingvöllum. nauðungaruppboð Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í skrifstofu embættisins, Höröuvöll- um 1, Selfossi. Miðvikudaginn 25. maí 1988 kl. 10.00 Borgarheiöi 29, Hverageröi, þingl. eigandi Rúnar Sigurösson. Uppboösbeiöendur eru: Búnaðarbanki fslands, veðdeild Landsbanka fslands, Klemens Eggertsson hdl. og Guöjón Ármann Jónsson hdl. Önnur sala. Gagnheiöi 15, Selfossi, þingl. eigandi Hensel hf. Uppboðsbeiöandi er: Landsbanki fslands. önnur sala. Hveramörk 8, Hverageröi, þingl. eigandi Kristján S. Wium. Uppboðsbeiöendur eru: Ari fsberg hdl. og Byggingasjóöur rikisins. Önnur sala. Austurbyggö 3, Laugarási, Bisk., þingl. eigandi Pétur Guðmundsson. Uppboösbeiðendur eru: Hjalti Steinþórsson hdl., Innheimtustofnun sveitarfélaga, veðdeild Landsbanka Islands og Sigríöur Thorlacius hdl. Önnur sala. Miöengi 9, Selfossi, þingl. eigandi Ingvar Benediktsson. Uppboðsbeiðendur eru: Veödeild Landsbanka fslands, Jón Ólafsson hrl. og innheimtumaöur ríkissjóðs. Önnur sala. húsnæði óskast 1-2ja herbergja íbúð Höfum verið beðnir að útvega 1 -2 herb íbúð á Stór-Reykjavíkursvæðinu til leigu fyrir einn af okkar starfsmönnum til eins árs, sem allra fyrst. Nánari upplýsingar veitir Thulin Johansen í síma 686700. lOU1 #OMÆWm*W • 90. Viðlagasjóðshús Óska eftir að kaupa viðlagasjóðshús. Upplýsingar í síma 93-47737 og 93-47814. Aðalfundur fulltrúaráðs sjálfsteeöisfélaganna á ísafiröi veröur haldinn i Sjálfstæðishúsinu, 2. hæö, þriðjudaginn 24. maí kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Matthias Bjarnason alþingismaður ræö- ir stjórnmálaviðhorfin. 3. Önnur mál. Stjórnin. Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði Hafnarfirði Fyrirhugaöri vorferö 28. maí nk. er frestaö til hausts. Nánar auglýst síðar. Oddabraut 4, e.h., Þorlákshöfn, þingl. eigandi Einar Bjarnason, en talinn eigandi Guðrún H. Stefánsdóttir. Uppboðsbeiöendur eru: Árni Einarsson hdl., Landsbanki fslands, Byggingasjóöur rikisins, Jón Magnússon hdl., Jón Ingólfsson hdl., Jón Eiríksson hdl. og Ævar Guömundsson hdl. önnur sala. Réttarholti 14, Selfossi, þingl. eigandi Gunnar Þór Árnason. Uppboösbeiöendur eru: Innheimtumaður rikissjóös, Landsbanki fs- lands og Jón Ólafsson hrl. önnur sala. Vatnsholti 2, Villingaholtshr., þingl. eigandi Hannes og Jónas Ragn- arssynir, en talinn eigandi Ragnar Guömundsson. Uppboðsbeiöandi er: Ingólfur Friðjónsson hdl. önnur sala. Sýslumaður Árnessýstu. Bæjarfógetinn á Selfossi. Stjórnin. Sjálfstæðiskvennafélagið Þuríður sundafyllir Bolungarvík heldur fund á Völusteinsstræti 16, þriöjudaginn 24. maí kl. 20.30. Fundarefni: 1. Starfsemi félagsins. 2. Bæjarmál i Boiungarvík. Frummælandi Ólafur Kristjánsson bæjarstjóri. 3. Önnur mál. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.