Morgunblaðið - 20.05.1988, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 20.05.1988, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. MAÍ 1988 9 BORGARAFUNDUR íbúar í Hvassaleiti, Háaleiti, Fossvogi, Bústaðahverfi og Blesugróf! Miðvikudaginn 25. maí 1988 kl. 20.30, mun Borgarskipulag Reykjavíkur efna til borg- arafundar í samkomusal Réttarholtsskóla. Á fundinum verða kynnt drög að hverfa- skipulagi fyrir borgarhluta 5, þ.e. Hvassa- leiti, Háaleiti, Bústaðahverfi, Fossvogs- hverfi og Blesugróf. Hverfaskipulag er unnið í framhaldi af nýju aðalskipulagi fyrir Reykjavík. í því er fjallað sérstaklega um húsnæði, umhverfi, umferð, þjónustu og íbúaþróun og áhersla lögð á hvar breytinga er þörf og hvar þeirra er að vænta. Á fundinum verður óskað eftir ábendingum og athugasemdum frá íbúum. Virk þátttaka íbúa er ein af forsendum fyrir góðu skipu- lagi. BORGARSKIPULAG REYKJAVÍKUR Borgartúni 3, sínii 26102 105 Reykjavík TÓNLIST FYRIR ÞIG á plötum, kassettum og geisladiskum AHA - STAY ON THESE ROADS Þriðja AH A ptatan og tvímaelalaust sú besta til þessa. Tryggðu þéreintak. VISITORS • VISITORS Sérlega skemmtileg plata stútfull af smellum eins og t.d. »To be or not to be". 10.000 MANIACS - IN MY TRIBE Ein best plata þessa érs aö okkar mati. Hafðu það í huga næst þegar þú kemur I heimsókn. FLEETWOOD MAC-TANQOIN THE NIQHT Stórfengleg plata sem allir ættu að eignast semallrafyrst. ROBBIE ROBERTSON Svona meistaraverk eru ekki á hverju strái, svo þú skalt ekki hika við að eignast það. SADE - STRONQER THAN PRIDE Ný plata f rá SADE og sem fyrr heillar hún mann upp úrskónum. SINEAD O’CONNAR - THE UON AND THECOBRA Ein athyglisverðasti lagasmiðurog söng- kona seinni tíma. Plata I toppklassa. PÓSTKRÖFUMÓNUSTA Hringdu i sima 11620 eða 28316 og við sendum f hvelli .4 ☆ STEINAR AUSTVRS7RÆT1 - QLÆSIBÆ • RAUOARAR- STtQOaSTTtANDQOTU, HAFNARFIRtH ajLi Forsaga málsins Þessi magnaða deila hófst á miðvikudag þeg- ar Tírnirm kallaði það „furðulega uppákomu" að fjármálaráðherra hefði leitað uppiýsinga hjá viðskiptabönkum um það hveijir hefðú helst keypt gjaldeyri síðustu daga fyrir gengisfell- ingu. Var blaðinu greini- lega mikið niðri fyrir vegna þessa máls og dró fram Þórð Ólafsson, for- stöðumann bankaeftir- litsins, til þess að setja ofan í við ráðherrann. Timinn ætlaði sér siðan greinilega að láta kné fyigja kviði i gær. Abendingar til ráðherra Á forsiðu Tímans i gær segin „Bankar og spari- sjóðir munu ekki láta fjármálaráðherra í té þær upplýsingar sem hann fór fram á, varð- andi mikið útstreymi gjaldeyris úr bönkunum, sem leiddi tð óvæntrar [svo!] gengisfellingar. Fjölmargir aðilar hafa bent fjármálaráðherra á að þessar upplýsingar er að fá I gjaldeyriseftirliti Seðlabankans og er það til húsa i nýju Seðla- bankabyggingunni spöl- korn frá skrifstofu fjár- málaráðherra. Gjaldeyr- iseftirlitíð segir að enn hafi ekki borist formleg beiðni frá ráðherra, en hjá þeim getí hann feng- ið þær upplýsingar sem hann krafði bankana um. Gjaldeyriseftirlitið hefur, að sögn heimildar- manna okkar, þegar haf- ið útprentun skýrslu um gang mála umrædda daga rétt fyrir gengis- fellingu.“ Tíminn heldur sfðan áfram frásögn sinni inni í blaðinu undir fyrirsögn- inni „Bankarnir svara ekki beiðni Jóns Bald- vins“. Þar segir nu.: „Viðskiptabankamir hafa ekki svarað beiðni TtMÍiiná EKKI LISTA VE6NA F0RM6AUA Fjármálaráöherra leitar að gjaldeyriseftirliti Seólabankans: Bankar svara ekki „Málþóf'1 Seðlabanka Tíminn og Alþýðublaðið lögðu í gær forsíður sínar undir leit fjár- málaráðherra að gjaldeyriskaupendum skömmu fyrir gengisfell- ingu. Tíminn segir í fyrirsögn sinni að fjármálaráðherra leiti að gjaldeyriseftirliti Seðlabanka en bankar „svari ekki“. Alþýðublað- ið virðist þó vera á því að ráðherrann hafi fundið eftirlitið og talar um „skrípaleik" Seðlabankans gagnvart viðskiptaráðuneyt- inu. Sakar blaðið Seðlabankann um að beita „málþófi" til að tefja afhendingu á listanum. fjármálaráóherra, Jóns Baldvins Hannibalsson- ar, og munu trúlega ekki svara þeirri fyrirspurn beint hvemig gjaldeyris- kaupum þeirra var hátt- að siðustu daga fyrir gengisfellingu í síðustu viku. Segjast bankastjór- ar skilja stöðuna svo að starfsmenn fjármála- ráðuneytísins hafi nú snúið fyrirspumum sinum tíl gjaldeyriseftir- lits Seðlabankans. Þar á bæ mun hafa verið ákveðið þegar i fyrradag að keyra úr tölvum eftír- litsins yfirlit um gang viðskiptanna þessa síðustu daga fyrir geng- isfellingu. Samkvæmt þeim tölum sem Tíminn hefur aflað sér er Lands- bankinn stærstur i kaup- unum, Útvegsbanki fs- lands hf. jafnstór kaup- andi og Búnaðarbankinn og Iðnaðarbanldnn er einnig n\jög stór kaup- andi. Þá er einnig Ijóst að Seðlabanldnn hefur orðið af um 250 miRjóna króna gróða af gengis- fellingunni, ef miðað er við 10% hagnað af þeim 2,5 mil]jörðum króna sem runnu út þessa viðburða- riku daga. Tilflutningur hagnaðarins í þessari lotu varð þvi frá Seðla- banka tíl fyrirtækja og einstaklinga." Formgallar og málþóf Á forsíðu Alþýðublaðs- ins segin „Seðlabanki ís- lands beitír nú málþófi tíl að tefja afhendingu á lista yfír þá aðila sem keyptu meira en eina miRjón í erlendum gjald- eyri í síðustu viku. Jón Baldvin Hannibalsson, fjármálaráðherra, sem fer með embætti við- skiptaráðherra meðan Jón Sigurðsson situr fund OECD-ríkja í París, hefur krafíst þess að Seðlabanki sendi við- skiptaráðuneytinu ofan- greindan lista, en Seðla- banki hefur enn ekki af- hent listann og ber fyrir sig formgalla á beiðni ráðherra." Síðar i fréttinni segin „Þrálátar sögusagnir hafa gengið fjöllunum hærra um að fá stórfyrir- tæki og jafnvel sjálfar bankastofnanirnar hafí staðið fyrir gjaldeyris- kaupunum. Fjármálaráð- herra ákvað i fyrradag f embættí viðskiptaráð- herra að fá sendan lista yfir stærstu gjaldeyris- kaupendur í siðustu viku. Beiðnin var afgreidd frá viðskiptaráðuneytinu í gær og var vænst svars frá Seðlabankanum í dag. Samkvæmt upplýsing- um Alþýðublaðsins af- hentí Seðlabankinn ekki listann i gær, en tilkynntí viðskiptaráðuneytinu tæpum hálftíma eftír lok- un bankans og ráðuneyt- isins, að formgalli hafí verið á beiðni viðskipta- ráðherra. Mun Seðla- bankinn hafa borið það fyrir sig að beiðnin hafí ekki verið skrifleg held- ur munnleg gegnum sima. Viðskiptaráðuneytíð sendi þegar frá sér sömu tilmæli og f fyrradag en f þetta skiptí bréfíega, en þá höfðu bankastjórar Seðlabankans lokið starfsdegi sinum og opna bréf ráðuneytisins ekki fyrr en árdegis í dag.“ studio-line 'X v jtf, bara gjof heldur listrœn gjöf, sem þú velur fyrir vini þína og þó sem þér þykir vœnt um \ ,,\S. \K: l.ovc slory HOWt'X: Hjörn Wiinhtud Danntörk studiohúsið A HORNI LAUGAVEGS OG SNORRABRAUTAR SlMi 18400
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.