Morgunblaðið - 20.05.1988, Side 9

Morgunblaðið - 20.05.1988, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. MAÍ 1988 9 BORGARAFUNDUR íbúar í Hvassaleiti, Háaleiti, Fossvogi, Bústaðahverfi og Blesugróf! Miðvikudaginn 25. maí 1988 kl. 20.30, mun Borgarskipulag Reykjavíkur efna til borg- arafundar í samkomusal Réttarholtsskóla. Á fundinum verða kynnt drög að hverfa- skipulagi fyrir borgarhluta 5, þ.e. Hvassa- leiti, Háaleiti, Bústaðahverfi, Fossvogs- hverfi og Blesugróf. Hverfaskipulag er unnið í framhaldi af nýju aðalskipulagi fyrir Reykjavík. í því er fjallað sérstaklega um húsnæði, umhverfi, umferð, þjónustu og íbúaþróun og áhersla lögð á hvar breytinga er þörf og hvar þeirra er að vænta. Á fundinum verður óskað eftir ábendingum og athugasemdum frá íbúum. Virk þátttaka íbúa er ein af forsendum fyrir góðu skipu- lagi. BORGARSKIPULAG REYKJAVÍKUR Borgartúni 3, sínii 26102 105 Reykjavík TÓNLIST FYRIR ÞIG á plötum, kassettum og geisladiskum AHA - STAY ON THESE ROADS Þriðja AH A ptatan og tvímaelalaust sú besta til þessa. Tryggðu þéreintak. VISITORS • VISITORS Sérlega skemmtileg plata stútfull af smellum eins og t.d. »To be or not to be". 10.000 MANIACS - IN MY TRIBE Ein best plata þessa érs aö okkar mati. Hafðu það í huga næst þegar þú kemur I heimsókn. FLEETWOOD MAC-TANQOIN THE NIQHT Stórfengleg plata sem allir ættu að eignast semallrafyrst. ROBBIE ROBERTSON Svona meistaraverk eru ekki á hverju strái, svo þú skalt ekki hika við að eignast það. SADE - STRONQER THAN PRIDE Ný plata f rá SADE og sem fyrr heillar hún mann upp úrskónum. SINEAD O’CONNAR - THE UON AND THECOBRA Ein athyglisverðasti lagasmiðurog söng- kona seinni tíma. Plata I toppklassa. PÓSTKRÖFUMÓNUSTA Hringdu i sima 11620 eða 28316 og við sendum f hvelli .4 ☆ STEINAR AUSTVRS7RÆT1 - QLÆSIBÆ • RAUOARAR- STtQOaSTTtANDQOTU, HAFNARFIRtH ajLi Forsaga málsins Þessi magnaða deila hófst á miðvikudag þeg- ar Tírnirm kallaði það „furðulega uppákomu" að fjármálaráðherra hefði leitað uppiýsinga hjá viðskiptabönkum um það hveijir hefðú helst keypt gjaldeyri síðustu daga fyrir gengisfell- ingu. Var blaðinu greini- lega mikið niðri fyrir vegna þessa máls og dró fram Þórð Ólafsson, for- stöðumann bankaeftir- litsins, til þess að setja ofan í við ráðherrann. Timinn ætlaði sér siðan greinilega að láta kné fyigja kviði i gær. Abendingar til ráðherra Á forsiðu Tímans i gær segin „Bankar og spari- sjóðir munu ekki láta fjármálaráðherra í té þær upplýsingar sem hann fór fram á, varð- andi mikið útstreymi gjaldeyris úr bönkunum, sem leiddi tð óvæntrar [svo!] gengisfellingar. Fjölmargir aðilar hafa bent fjármálaráðherra á að þessar upplýsingar er að fá I gjaldeyriseftirliti Seðlabankans og er það til húsa i nýju Seðla- bankabyggingunni spöl- korn frá skrifstofu fjár- málaráðherra. Gjaldeyr- iseftirlitíð segir að enn hafi ekki borist formleg beiðni frá ráðherra, en hjá þeim getí hann feng- ið þær upplýsingar sem hann krafði bankana um. Gjaldeyriseftirlitið hefur, að sögn heimildar- manna okkar, þegar haf- ið útprentun skýrslu um gang mála umrædda daga rétt fyrir gengis- fellingu.“ Tíminn heldur sfðan áfram frásögn sinni inni í blaðinu undir fyrirsögn- inni „Bankarnir svara ekki beiðni Jóns Bald- vins“. Þar segir nu.: „Viðskiptabankamir hafa ekki svarað beiðni TtMÍiiná EKKI LISTA VE6NA F0RM6AUA Fjármálaráöherra leitar að gjaldeyriseftirliti Seólabankans: Bankar svara ekki „Málþóf'1 Seðlabanka Tíminn og Alþýðublaðið lögðu í gær forsíður sínar undir leit fjár- málaráðherra að gjaldeyriskaupendum skömmu fyrir gengisfell- ingu. Tíminn segir í fyrirsögn sinni að fjármálaráðherra leiti að gjaldeyriseftirliti Seðlabanka en bankar „svari ekki“. Alþýðublað- ið virðist þó vera á því að ráðherrann hafi fundið eftirlitið og talar um „skrípaleik" Seðlabankans gagnvart viðskiptaráðuneyt- inu. Sakar blaðið Seðlabankann um að beita „málþófi" til að tefja afhendingu á listanum. fjármálaráóherra, Jóns Baldvins Hannibalsson- ar, og munu trúlega ekki svara þeirri fyrirspurn beint hvemig gjaldeyris- kaupum þeirra var hátt- að siðustu daga fyrir gengisfellingu í síðustu viku. Segjast bankastjór- ar skilja stöðuna svo að starfsmenn fjármála- ráðuneytísins hafi nú snúið fyrirspumum sinum tíl gjaldeyriseftir- lits Seðlabankans. Þar á bæ mun hafa verið ákveðið þegar i fyrradag að keyra úr tölvum eftír- litsins yfirlit um gang viðskiptanna þessa síðustu daga fyrir geng- isfellingu. Samkvæmt þeim tölum sem Tíminn hefur aflað sér er Lands- bankinn stærstur i kaup- unum, Útvegsbanki fs- lands hf. jafnstór kaup- andi og Búnaðarbankinn og Iðnaðarbanldnn er einnig n\jög stór kaup- andi. Þá er einnig Ijóst að Seðlabanldnn hefur orðið af um 250 miRjóna króna gróða af gengis- fellingunni, ef miðað er við 10% hagnað af þeim 2,5 mil]jörðum króna sem runnu út þessa viðburða- riku daga. Tilflutningur hagnaðarins í þessari lotu varð þvi frá Seðla- banka tíl fyrirtækja og einstaklinga." Formgallar og málþóf Á forsíðu Alþýðublaðs- ins segin „Seðlabanki ís- lands beitír nú málþófi tíl að tefja afhendingu á lista yfír þá aðila sem keyptu meira en eina miRjón í erlendum gjald- eyri í síðustu viku. Jón Baldvin Hannibalsson, fjármálaráðherra, sem fer með embætti við- skiptaráðherra meðan Jón Sigurðsson situr fund OECD-ríkja í París, hefur krafíst þess að Seðlabanki sendi við- skiptaráðuneytinu ofan- greindan lista, en Seðla- banki hefur enn ekki af- hent listann og ber fyrir sig formgalla á beiðni ráðherra." Síðar i fréttinni segin „Þrálátar sögusagnir hafa gengið fjöllunum hærra um að fá stórfyrir- tæki og jafnvel sjálfar bankastofnanirnar hafí staðið fyrir gjaldeyris- kaupunum. Fjármálaráð- herra ákvað i fyrradag f embættí viðskiptaráð- herra að fá sendan lista yfir stærstu gjaldeyris- kaupendur í siðustu viku. Beiðnin var afgreidd frá viðskiptaráðuneytinu í gær og var vænst svars frá Seðlabankanum í dag. Samkvæmt upplýsing- um Alþýðublaðsins af- hentí Seðlabankinn ekki listann i gær, en tilkynntí viðskiptaráðuneytinu tæpum hálftíma eftír lok- un bankans og ráðuneyt- isins, að formgalli hafí verið á beiðni viðskipta- ráðherra. Mun Seðla- bankinn hafa borið það fyrir sig að beiðnin hafí ekki verið skrifleg held- ur munnleg gegnum sima. Viðskiptaráðuneytíð sendi þegar frá sér sömu tilmæli og f fyrradag en f þetta skiptí bréfíega, en þá höfðu bankastjórar Seðlabankans lokið starfsdegi sinum og opna bréf ráðuneytisins ekki fyrr en árdegis í dag.“ studio-line 'X v jtf, bara gjof heldur listrœn gjöf, sem þú velur fyrir vini þína og þó sem þér þykir vœnt um \ ,,\S. \K: l.ovc slory HOWt'X: Hjörn Wiinhtud Danntörk studiohúsið A HORNI LAUGAVEGS OG SNORRABRAUTAR SlMi 18400

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.