Morgunblaðið - 20.05.1988, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 20.05.1988, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. MAÍ 1988 69 Vestmannaeyjar; Lendingakeppni j Flugklúbbsins Morgunblaðið/Sigurgeir Jónasson TF-GJA að koma inn til lendingar i keppninni. Lendingakeppni var haldin í Eyjum sunnudaginn 15. mai. Hlutavelta Unglinga- athvarfsins Unglingaathvarfið, Tryggva- götu 12, verður með hlutaveltu í dag, föstudaginn 20. maí. Hluta- veltan verður haldin á annarri hæð i Kringlunni. Hlutavelta þessi er haldin til styrktar ferðasjóði Unglingaat- hvarfsins og ágóðinn af henni fer til að standa straum af Hollands- ferð nú í byrjun júní. Svona utanlandsferðir hafa verið árviss viðburður. Hafa þær sannað gildi sitt sem liður í starfi með ungl- inga. Er utanförin endapunktur dvalar unglinganna í Unglingaat- hvarfinu yfir vetrarmánuðina. Velunnarar og almenningur eru hvattir til að líta við á efri hæð Kringlunnar þar sem hlutaveltan verður haldin. Á henni eru rhargir eigulegir munir, m.á. ónotaðir hlut- ir sem fyrirtæki og verslanir hafa gefið. (Fréttatilkynning) Hofsós: Arsþing UMSS hald- ið á Hofsósi Arsþing UMSS var haldið í 68. sinn á Höfðaborg Hofsósi 19. mars s.l. Gestur þingsins var Hermann Sigtryggson íþrótta- fulltrúi á Akureyri og stjómar- maður ISÍ. A þinginu fóru fram umræður um íþrótta- og félagsheimilasjóð og var skorað á ríkisstjóm og Alþingi að reisa aftur til fyrra hlutverks þá sjóði svo þeir megi í auknum mæli aðstoða við upp- byggingu íþrótta- og félagsað- stöðu og stuðla að jafnvægi í byggðum landsins. Þá hvatti þingið forráðamenn ríkisútvarpsins að vinna að því að Rás 2 nái til allra landsmanna og bæta jafnframt dreifíkerfi Ríkisútvarpsins. Þá skoraði þingið á útvarpsráð bæta snarlega úr og gera málefnum landshlutanna jafnar undir höfði í frétta og dag- skrárflutningi. Til að mynda með tilkomu landshlutaútvarps eða fastráðningu fréttamanns á svæð- inu eins og gert hefur verið á Austurlandi og Vestfjörðum. Þá voru á þinginu lögð fram mótmæli gegn bjórfmmvarpinu sem samþykkt var sem lög frá Alþingi 9.maí s.l. A þinginu fór fram afhending viðurkenninga til íþróttamanna og var íþróttamaður ársins kjörin Berglind Bjamadóttir. Afreks- bikar Fram hlaut Asa Dóra Konr- áðsdóttir sundkona. Fram bikar- inn hlaut hins vegar Friðrik Steinsson spretthlaupari. Góðandaginn! Keppt var um Karls Krist- mannsbikarinn sem gefinn var af heildverslun Karls Krist- manns. Keppnin fór fram í blíðskapar- veðri og lögðu margar flugvélar leið sína til Eyja. Keppendur vom níu á sjóvélum. Sigurvegari varð Höður Guðlaugsson á TF-NEW með 120 refsistig. Annar varð Guðmundur Alfreðsson á TF-FIF með 168 refsistig og þriðji Viðar Óskarsson á TF-POU með 290 refsistig. Keppnin dró að fjölda áhorf- enda. Þetta er í annað skipti sem keppt er í Eyjum um KK-bikar- inn. Flugklúbbur Vestmannaeyja hafði veg og vanda af keppninni. - Sigurgeir Ný veitinga- aðstaða í notkun FJÓRÐA starfsár Tfvolisins í Hveragerði er nú hafið, og hefur verið bætt við aðstöðuna þar. Ný veitingaaðstaða hefur verið sett upp í miðjum garðinum, og kom- ið hefur verið fyrir gróðri, meðal annars eplatrjám og kirsuberjatijám. Boðið er upp á grillaðstöðu á staðn- um ef veður er óhagstætt, og þannig hægt að grilla innandyra. Fjölmörg leiktæki em á boðstóln- um og má þar nefna bílabrautir, hringekju, draugahús, skotbakka, kolkrabba, báta og hestaleigu. Þá verða sýningar um allar helgar, og uppákomur af einhveiju tagi annað slagið. Tívolíið er opið alla daga vikunnar frá 12-21 og er aðgangur ókeypis. Hópafsláttur er veittur í tæki og veitingar. MITSUBISHI LANCER 4WD SKUTBÍLL MEÐ SÍTENGT ALDRIF, SEM HÆGT ER AÐ LÆSA □ Aflstýri □ Rafdrifnar rúöuvindur □ Rafstýröir útispeglar □ Samlæsing á huröum □ Rúllubílbelti í öllum sætum xmá,: □ Barnalæsingar □ Hæöarstilling á ökumannsstól □ Snertulaus kveikja □ Dagljósabúnaöur (samkvæmt nýju umferöarlögunum) '0* ' ' * » ... „ v ' Ennþá aöeins kr. 698.000 (Samkv. núverandi gengi kr. 737.000) TH afgreiðslu strax BILL FRA HEKLU BORGAR SIG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.