Morgunblaðið - 20.05.1988, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 20.05.1988, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. MAÍ 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hlíðartúnshverfi Mosfellsbæ Blaðbera vantar í Hlíðartúnshverfi Mosfellsbæ. Upplýsingar í síma 83033. Símavörður Staða símavarðar í fjármálaráðuneytinu er laus til umsóknar. Umsóknum sé skilað í fjármálaráðuneytið fyrir 26. maí nk. Fjármálaráðuneytið, 18. maí 1988. Næturvörður Staða næturvarðar í Arnarhvoli er laus til umsóknar. Umsóknum sé skilað í fjármálaráðuneytið fyrir 26. maí 1988. Fjármáiaráðuneytið, 18. maí 1988. Öskjuhlíðarskóli - sjúkraþjálfari Öskjuhlfðarskóli óskar að ráða sjúkraþjálfara í hálfa stöðu eða hlutastarf frá 1. september 1988. Upplýsingar veitir skólastjóri á staðnum og í síma 689740. Skólastjóri. REYKJAVIK Hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða, þroskaþjálfa, og starfsfólk vantar til starfa nú þegar. Hlutavinna - fastar vaktir - afleysingar. Barnaheimili á staðnum. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 35262 milli kl. 10.00 og 12.00 virka daga. Sjálfboðaliðar óskast Alþjóðlega Nansen-stofnunin (Nansen Int- ernasjonale Center), sem er sjálfstæð og með öllu ópólitísk stofnun, óskar eftir fólki til starfa á barna- og unglingaheimilum í Noregi. Breivold-barnaheimilið er í fögru umhverfi við Bunnefjörð um 30 km frá Osló. Þar fer fram umsvifamikil starfsemi þar sem lögð er áhersla á frjálsræði, hvíld og athafnasemi vistmanna, sem eru börn og unglingar með sérþarfir. Á bóndabænum ríkir sannkölluð fjölskyldustemmning en þar er að finna hesta, sauðfé, svín, geitur, hænur og kanín- ur. Starfsliðið er alþjóðlegt en á barnaheimil- inu starfa að jafnaði sjö til átta sjálfboðaliðar og sjö til átta fastir starfsmenn. Lövhaugen-unglingaheimilið er í Grue í Finn- skógi, sem er hluti af skóglendinu mikla við sænsku landamærin, Lövhaugen er rúma 20 km norðaustur af Osló. Áhersla er lögð á útiveru og náttúruskoðun. Farið er í veiðiferðir, útilegur, bátsferðir og á skíði. Félagslegt hjálparstarf og handa- vinna hvers konar er í fyrirrúmi. Fjórir til fimm unglingar búa að jafnaði í Lövhaugen og starfsmenn eru jafnmargir. Sjálfboðaliðarnir fá 300 Nkr. í vasapeninga í viku hverri en fæði og húsnæði er frítt. Búið er í eins til þriggja manna herbergjum. Verkefnin eru bæði krefjandi og þroskandi. Við leitum nú sjálfboðaliða hvaðanæva að úr heiminum og búir þú yfir reynslu á sviði félagsráðgjafar eða uppeldis- og kennslu- fræða eða beinni hagnýtri reynslu af smíðum og landbúnaðarstörfum, svo dæmi séu tekin, og telur að þú getir látið gott af þór leiða þá skalt þú endilega skrifa okkur. Heimilis- fangið er: NANSENINTERNASJONALE CENTER, BARNEGÖRDEN BREIVOLD V/KJELL THOR- ESEN, NESSET, 1400 SKI, NORGE. Í^HÚSID óskar að ráða vanan starfskraft til afgreiðslu- starfa í ísbúð í Gerðubergi 1. Aldurslágmark 20 ára. Upplýsingar gefur Guðjón Pálsson í síma 77772 eftir kl. 19.00 Afgreiðslustörf Óskum eftir að ráða starfsfólk til afleysinga í sumar í eftirtalin störf: 1. Afgreiðsla í snyrtivörudeild. 2. Mátunarklefar. 3. Vörumóttaka. Upplýsingar gefur starfsmannastjóri á skrif- stofu Miklagarðs, sími 83811. /VUKLIG4RÐUR MARKADUR VIÐSUND Frá menntamálaráðuneytinu: Lausar stöður við grunnskóla Reykjanesumdæmi: Stöður grunnskólakennara við grunnskólana Kópavogi, meðal kennslugreina heimilis- fræði, mynd- og handmennt, sérkennsla, íþróttir stúlkna, tónmennt, danska og sam- félagsfræði, Seltjarnarnes, meðal kennslu- greina, heimilisfræði, enska, raungreinar, smíði, leiðsögn á bókasafni og tölvufræði, Garðabæ, meðal kennslugreina íþróttir og tónmennt, Hafnarfirði, meðal kennslugreina erlend mál, sérkennsla, íslenska, saumar, heimilisfræði og íþróttir stúlkna, Bessa- staðahreppi, Mosfellsbæ, meðal kennslu- greina íslenska, mynd- og handmennt, er- lend mál, samfélagsfræði og verslunargrein- ar, Keflavík, meðal kennslugreina sér- kennsla, myndmennt, heimilisfræði, íþróttir, tónmennt og kennsla yngri barna, Njarðvík, meðal kennslugreina sérkennsla og . raun- greinar, Grindavík, meðal kennslugreina kennsla forskólabarna, íþróttir og saumar, Sandgerði, meðal kennslugreina smíðar, myndmennt og raungreinar, Garði, meðal kennslugreina kennsla yngri barna, erlend mál, myndmennt, heimilisfræði og tón- mennt, Stóru-Vogaskóla og Klébergsskóla, meðal kennslugreina raungreinar, tónmennt og myndmennt. Stöður talkennara við grunnskólana f Reykjanesumdæmi. Vestfjarðaumdæmi: Stöður skólastjóra við grunnskólana Hólmavík, Broddanesi og Finnbogastaða- skóla. Stöður arunnskólakennara við grunnskólana ísafirði, meðal kennslugreina íþróttir, sér- kennsla, myndmennt, smíöar og heimilis- fræði, Bolungarvík, meðal kennslugreina náttúrufræði, mynd- og handmennt og heim- ilisfræði, Barðaströnd, Patreksfirði, meðal kennslugreina íþróttir, smíðar og mála- Málarar Þurfum að bæta við okkur málurum sem gætu byrjað strax eða fljótlega. Mikil vinna framundan. Upplýsingar í síma 32617. Borgarmálun hf. Rauðilækur42 105Reykjavík kennsla á framhaldsstigi, Tálknafirði, meðal kennslugreina tónmennt, Bíldudal, meðal kennslugreina kennsla yngri barna og hann- yrðir, Þingeyri, Flateyri, meðal kennslu- greina danska, íþróttir og myndmennt, Suð- ureyri, meðal kennslugreina danska, Súðavík, meðal kennslugreina íslenska, er- lend mál, íþróttir og handmennt, Reykja- nesi, Hólmavík, Broddanesi og Reykhóla- skóla, meðal kennslugreina enska, tón- mennt, íþróttir og heimilisfræði. Austurlandsumdæmi: Staða skólastjóra við Brúarásskóla. Stöður grunnskólakennara við grunnskólana Seyðisfirði, meðal kennslugreina mynd- og handmennt, íþróttir og sérkennsla, Eskifirði, meðal kennslugreina íþróttir, danska í eldri deildum og líffræði, Bakkafirði, Vopnafirði, meðal kennslugreina íþróttir, raungreinar og tungumál, Eiðum, meðal kennslugreina sér- kennsla, Reyðarfirði, meðal kennslugreina enska og kennsla yngri barna, Stöðvarfirði, Breiðdalshreppi, Djúpavogi, Brúarásskóla, Fellaskóla, Hallormsstaðaskóla, meðal kennslugreina danska, stærðfræði í eldri deildum, eðlisfræði, samfélagsfræði og hannyrðir og við Nesjaskóla. Suðurlandsumdæmi: Stöður grunnskólakennara við grunnskólana Vestmannaeyjum, meðal kennslugreina líffræði, eðlisfræði, danska í 7.-8. bekk, myndmennt og tónmennt, Selfossi, meðal kennslugreina myndmennt, tónmennt og stærðfræði í 7.-9. bekk, Hvolsvelli, meðal kennslugreina íþróttir og smíðar. Hellu, Vestur-Landeyjahreppi, Djúpárhreppi, Stokkseyri, meðal kennslugreina hand- mennt, íþróttir og kennsla yngri barna, Eyrar- bakka, meðal kennslugreina kennsla yngri barna, Villingaholtshreppi, Þorlákshöfn, Laugalandsskóla, Reykholtsskóla og Ljósa- fossskóla. Sérkennarastaða við grunnskólana í Suður- landsumdæmi. Menntamálaráðuneytið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.