Morgunblaðið - 20.05.1988, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 20.05.1988, Blaðsíða 60
60 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. MAÍ 1988 félk í fréttum Pokahlaup getur verið vandasðm iþrótt. |j"j: ir * £ ps §» m « * iai BREIÐHOLTSSKÓLI Vorhatið í Foreldrafélag Breiðholtsskóla stóð nýlega fyrir vorhátíð við skólann, og tóku þátt í henni nemendur skólans ásamt foreldrum, kenn- uruni og og íbúum Neðra-Breiðholts. Á hátíðinni var keppt í ýmsum greinum og farið í skólanum alls kjms leiki. Keppt var í pokahlaupi, reiptogi og fímmtarþraut. Farið var í boltaþrautir, gengið á stultum, leikið mini-golf, farið í sumarleiki og fleira. Um kvöldið var síðan haldinn fjölskyldudansleikur. Einbeitingin var mikil i mini-golfinu, Sumir mættu á vorhátíðina á eigin bílum. Islensku þátttakendurnir á sjötta alþjóðaþingi Baháía sem haldið var í ísrael. Talið frá vinstri eru Svana Einarsdóttir, Böðvar Jónsson, Barbara Thinat, Sigurður I. Jónsson, Elsa Benediktsdóttir, Ólafur Bjarnason og Sigriður Lóa Jónsdóttir. ALÞJÓÐAÞING BAHÁÍA Islendingar á meðal þáttakenda Sjötta alþjóðaþing Baháía var nýlega haldið í borginni Haífa í ísrael, og voru þar komnir saman fulltrúar frá öllum heimshomum. Á meðal þátttakenda á þinginu voru fulltrúar frá Andlegu Þjóðarráði Baháía á Islandi. Engir fulltrúar komu frá íran, þar sem Baháítrúin varð til árið 1844, en þar í landi er trúarhreyfingin bönnuð, og hafa meðlimir hennar þar sætt miklum ofsóknum af hálfu stjómvalda. Um §órar milljónir manna aðhyllast Baháítrú í heiminum í dag, og eru aðalstöðvamar í Haífa, en þangað var stofnandi trúarsamtakanna, Bahá’u’lláh, sendur í útlegð árið 1868. Reuter Hér sést Redford koma til sýningar myndarinnar ásamt aðalleikkon- unum, þeim Melanie Griffith frá Bandaríkjunum og Soniu Braga frá Brasilíu. KVIKMYNDAHÁTÍÐIN í CANNES Redford rennir hýru auga til gamallar kærustu Robert Redford er þekktari fyrir leik sinn í kvikmyndum en leik- stjóm. Hann stýrði þó nýrri kvik- Reuter Hjartaknúsarinn bláeygi brosir við brasilísku leik konunni Soniu Braga skömmu áður en blaða mannafundur þeirra hófst i Cannes á sunnudag. mynd sem á engilsaxnesku nefnist „The Milagro Beanfíeld War“. Myndin er sýnd á nýhafínni kvik- myndahátíð í Cannes í Frakk- landi en keppir ekki um gullpálm- ann. Redford og brasílíska leikkon- an Sonja Braga, sem leikur eitt að- allhlutverkið í myndinni, munu hafa dregið sig saman á tímabili en nýlega fréttist af ástarævintýri Redfords og vel- lauðugrar bre- skrar stúlku. Fólk í fréttum treystir sér ekki til að dæma um hvort það fuðrar upp í hitanum í Cannes.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.