Morgunblaðið - 20.05.1988, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 20.05.1988, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. MAÍ 1988 21 SKIPTING FRAMLEIÐSLUNNAR EFTIR LANDSSVÆÐUM 1985-1987 1 Homafjöröur telsttilSuðurlands. 23.8% 23.9% 23.1% 1987 1986 1985 Saltfiskframleiðsla íslendinga Fjöldi og stærð framleiðenda innan SÍF 1985-87 Fjöldi framleiðenda Framleitt magn í tonnum: 1987 1986 1985 Minna en 25 tonn 168 134 110 25 - 100 tonn 90 77 66 100 - 200 - 50 40 40 200 - 400 - 47 32 39 400 - 800 - 36 38 33 Meira en 800 tonn 14 11 8 Fjöldi framleiðenda 405 332 296 Meðalframleiðsla per framleiðanda 1987 þeirra gera ekkert til vamar." Logi Þormóðsson sagði: „Þekking þegna þessa lands á þessari grein fer æ þverrandi," og hann taldi óeðlilegt hvemig skólakerfíð upplýsir ungu kynslóðina, þar væri meiri áhersia lögð á að kenna um strákofa í Afríku heldur en um undirstöðuatvinnuvegi þjóðarinnar. Hann lagði til að stjóm SÍF tæki forystu í því að efla þekk- ingu landsmanna á sjávarútvegi og fískvinnslu. „Okkur liggur mikið við að ná völdunum á umræðunni um sjávarútveginn úr höndunum á stjómmálamönnunum," sagði Logi. Hann gagnrýndi harðlega þau við- horf sem hann sagði ríkja í landinu, ekki síst meðal stjómmálamanna. Hann sagði að það gengi ekki lengur að sjávarútveginum sé lýst sem ein- hveijum þurfagemlingi á meðan verslun og þjónusta baða sig í dýrðar- ljóma. „Hvemig litist þeim á að fá kvóta á innflutninginn? Þá væri til dæmis talað um eitt „Benzígildi" og hvemig litist þeim á að þurfa að skipta á því og fá í staðinn tíu „Skódaígildi?" sagði Logi. Arthur Bogason átaldi fundar- menn fyrir að beina spjótum sínum að forystu SÍF. „Stjóm SÍF er ekki annað en menn í vinnu fyrir framleið- endur og við eigum ekki að nota spjótin á þá, sem við eigum að rétta þeim upp í hendumar. Við eigum að rétta þeim spjótin, þannig styrkjum við samstöðu samtaka eins og þess- ara,“ sagði Arthur. Hann taldi vandalaust að hafa fíjálsræðið óheft í útflutningi: „Finni menn einhvem aðila í einhveiju landi sem vill borga svimandi verð fyrir fískinn, þá er alveg sjálfsagt að selja honum físk- inn - en hann fer bara í gegn um SÍF.“ Framleiðslu- svæöi: Framleiðsl. 1987 Fjöldi framl. Meðalfr.l. t/framl. Suðvesturland 3.061 49 62 tonn Reykjanes 15.340 88 174 tonn Suðurland** 10.805 21 515 tonn Austfirðir 8.956 38 236 tonn Norðurland 13.975 143 98 tonn Vestfirðir 3.487 36 98 tonn Snæfellsnes 8.781 30 293 tonn Samtals 64.405 405 159 tonn ** Hornafjörður telst til Suðurlands. Skólakerfið og forysta SÍF gagnrýnd í umræðum kom fram annars veg- ar ákveðinn stuðningur við SÍF og fyrirkomulag saltfísksölunnar, hins vegar allnokkur gagnrýni á forystu SÍF. Aðalfundurinn sjálfur fékk jafn- vel gagnrýni fyrir litla endumýjun á stjómarmönnum, þar sætu menn of lengi og jmgri menn kæmust ekki að. Helsta gagnrýnin á forystuna fólst í því, að hún gerði ekki nóg til að tryggja hagsmuni greinarinnar gagnvart stjómvöldum og almenn- ingsáliti. Jón Magnússon frá Patr- eksfirði sagði t.d.: „Það er eðlilegt að fískverkendum sé ýtt fram af hengifluginu, þegar þeir og samtök Nær óbreytt stjórn Aðalfundi SÍF lauk með hefð- bundnum aðalfundarstörfum, kosið var í trúnaðarstöður og samþykkt ályktun. Litlar breytingar urðu á stjóminni. Þar sitja fjórtán menn og er helmingur þeirra kosinn í senn, til tveggja ára. Að þessu sinni var gerð tillaga um Björgvin Jónsson, Dagbjart Einarsson, Gunnar Tómas- son, Kristján Ólafsson, Sigurð Mark- ússon, Soffanías Cecilsson og Tryggva Finnbogason. Þeir voru kosnir samhljóða. Tryggvi er nýr í stjóminni og kemur í stað Þorsteins Jóhannessonar. Fyrir voru í stjóm Finnbogi Jónsson, Hallgrímur Jóns- son, Karl Njálsson, Kristján Guð- mundsson, Ólafur Bjömsson, Sigurð- ur Einarsson og Sigvaldi Þorleifsson. Stjómin hélt sinn fyrsta fund strax að loknum aðalfundi. Þar vom endur- kjömir til forystu Dagbjartur Einars- son formaður, Sigurður Markússon varaformaður og Soffanías Cecilsson gjaldkeri. Fundarstjóri á aðalfundi SÍF var Gísli Konráðsson. GARÐINN PINN Hér fjallar Hákon Bjarnason afkunn- áttu fagmannsins um trjárœkt í görðum, gerð trjáa og nœringarþörfog lífþeirra. Gróðursetningu, uppeldi plantna, hirðingu og grisjun um 70 tegunda er lýst í skýru og stuttu máli. Pessi nýja útgáfa bókarinnar er endurskoðuð og aukið hefur uerið uið hana sérstökum kafla um trjárœkt uið sumarbústaði. Hákon Bjarnason hefur um áratuga- skeið uerið forystumaður um skógrækt hérlendis og mun uandfundinn betri leiðbeinandi á þuí suiði. ómissandi handbók fyrir alla garðeigendur. IÐUNN v y ■... ■ /PliW'A-' J J’, . 1 i /W/ ' ^ Ærv 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.