Morgunblaðið - 08.06.1988, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 08.06.1988, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. JÚNÍ 1988 UTVARP/SJONVARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 18.60 ► Fréttaágrlp og téknmélsfréttlr. 18.00 ► Töfra- glugglnn. Endursýn- ing. Edda Björgvins- dóttirkynnir. S7ÖÐ2 4BM6.16 ► Anna og konungurinn f Síam (Anna and the Kingof Siam). Ung, ensk ekkja þiggur boð Síamskonugns um að kenna börnum hans ensku, en konungurinn reynist ráðríkur og erfiöur ísamskiptum. Myndin hlaut tvenn Óskarsverölaun árið 1946. Aðalhlutverk: Irene Dunn og Rex Harrison. leik- stjórn: John Cromwell. Framleiöandi: Louis D. Lighton. Þýðandi: Sigrún Þorvarð- ardóttir. 20th Century Fox 1946. 4BM8.20 - ► Köng- urló- armaðurl- rtfiTeikni- mynd. <tBt>18.46 ► Kata og Allí. Kata og Allí eru ein- stæðarmæður. Þætaka saman höndum og búa sér sameiginlegt heimili. 19.18 ► 19.19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 18.60 ► Dag- skrérkynnlng. Fréttlr og veður. 20.36 ► Halti - LeKin aö lýö- rssöl (Haiti: Dreams of Democ- racy). Nýleg heimildamynd um stjórnmál og menningu á Haiti. 21.30 ► Kúrekar í suðurálfu (Robbery UnderArms). Lokaþáttur. Ástralskur framhaldsmyndaflokkur í sex þáttum. 22.40 ► Maðurvik- unnar - Karólina Eiriksdóttir. 22.66 ► Útvarps- fréttir f dagskrérlok. 19.19 ► 19:19. Fréttlrogfrétta- 20.30 ► Pllsaþytur (Leg- 4BÞ21.20 - CBÞ21.46 ► Á enda veraldar (Last Place on I®23.00 ► 4BÞ23.30 ► Elska skaltu néunga umfjöllun, Iþróttlr og veöur. work). Claire er einkalög- ► Manns- Earth). Ný framhaldsþáttaröð í 7 hlutum um Tfska og þlnn. Tvenn hjón hafa verið nágrann- regla og henni til aðstoðar llkamlnn. feröir landkönnuðanna Amundsen og Scott hönnun (Fas- ar um árabil. Málin flækjast þegar er bróðir hennar, sem er lög- Hita- og sem báðir vildu verða fyrstir til þess að kom- hion and De- eiginmaðurinn og eiginkonan, sem regluþjónn. kuldaþol ast á Suðurpólinn. 1. hluti. sign). ekki eru gift hvoru ööru, stinga af. líkamans. 00.60 ► Dagskrérlok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 6.46 Veöurfregnir. Bæn. Séra Ámi Páls- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 i morgunsárið. Már Magnússon. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt- ir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Lesið úr forystugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirfiti. Tilkynningar kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9:00. 8.00 Fréttir. 8.03 Morgunstund barnanna: „Hans klaufi", ævintýri eftir H.C. Andersen. Steingrimur Thorsteinsson þýddi. Sigur- laug M. Jónasdóttir les. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 8.20Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir 8.30 Landpóstur — Frá Austurlandi. Um- sjón: Kristjana Bergsdóttir. (Einnig útvarp- að um kvöldið kl. 21.00.) 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Fjögur skáld 19. aldar. Fyrsti þáttur: Jónas Hallgrimsson. Umsjón: Ingibjörg Þ. Stephensen. Lesari með henni: Arnar Jónsson. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.06 Samhljómur. Umsjón: Edward J. Fredriksen. 11.65 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.06 i dagsins önn. Umsjón: Álfhildur Hallgrímsdóttir og Anna Margrét Sigurð- ardóttir. 13.36 Miödegissagan: „Lyklar himnarikis" eftir A.J. Cronin. Gissur O. Erlingsson þýddi. Finnborg örnólfsdóttir les (17). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.06 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Siguröur Einkasonur kunningja undirrit- aðs, sex ára snáði, sat í faðmi fjölskyldunnar fyrir framan sjón- varpið og þá myrkvaðist allt í einu skjárinn og þessi undarlegu dimmu hljóð skullu á hlustum: „Hvað er fólkið að gera?“ spurði bamið opin- mynnt þegar alnæmisauglýsing landlæknisembættisins blasti við sjónum í öllu sínu veldi. Foreldrun- um vafðist tunga um tönn en svo svaraði móðirin: „Ætli þau séu ekki að kela.“ Strákur pískraði svolítið og fór svo að leika sér. En nokkrum dögum síðar ber hann upp eftirfar- andi spumingu við morgunverðar- borðið: „Mamma getur fólk dáið ef það kelar?" Tilgangurinn helgar meðalið segja starfsmenn landlæknisem- bættisins og treysta í blindni á aug- lýsingameistarana. En væri ekki nær að endurskoða fyrrgreinda eyðniauglýsingu og smíða nýjar auglýsingar er beina athygli fólks að þeim aðstæðum er fóstra óvar- kárt samlífi fremur en að draga Alfonsson. (Endurtekinn þáttur frá laugar- dagskvöldi.) 14.35 íslenskir' einsöngvarar og kórar syngja. 16.00 Fréttir. 16.03 í sumarlandinu með Hafsteini Haf- liðasyni. (Endurtekinn þáttur frá laugar- degi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 16.20 Barnaútvarpið. Fjallað um gull. Um- sjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Carl Nielsen. a. Stef og tilbrigði op. 40. Elisabeth Westenholz leikur á píanó. b. Sinfónia nr. 3 op. 27. Sinfóníuhljóm- sveit Gautaborgar leikur; Myung-Whun Chung stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Neytendatorgið. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. Tónlist. Tilkynningar. 18.46 Veðurfregnir. 18.00 Kvöldfréttir. 18,30 Tilkynningar. 18.36 Glugginn. Umsjón: ÞorgeirÓlafsson. 20.00 Kvöldstund bamanna: „Hans klaufi", ævintýri eftir H.C. Andersen. Steingrímur Thorsteinsson þýddi. Sigurtaug M. Jónas- dóttir les. (Endurtekinn lestur frá morgni.) 20.16 Ungversk nútlmatónlist. Fyrsti þáttur af fimm. Gunnsteinn Ólafsson kynnir. 21.00 Landpósturinn — Frá Austurlandi. Umsjón: Kristjana Bergsdóttir. (Endurtek- inn þáttur frá morgni.) 21.30Vestan af fjörðum. Þáttur í umsjá Pét- urs Biarnasonar um feröamál og fleira. (Frá Isafirði.) (Einnig útvarpað á föstu- dagsmorgni kl. 9.30.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.16 Veðurfregnir. samasemmerki á milli ástarlífsins og dauðans? Alnæmisauglýsing landlæknisembættisins er raunar ekki annað en fínleg lýsing á samlífí en í bakgrunni hvín kaldur ljár sláttumannsins mikla. Hver veit nema þessi óhugnanlegi hvinur hljómi í óhörðnuðum sálum ár og síð og eitri þannig allt samlíf síðar- meir? Það er persónuleg skoðun þess er hér ritar að ekki megi smíða auglýsingar er hrína á gljúpri og óvarðri bamssálinni með líkum hætti og alnæmisauglýsing land- læknisembættisins. Þegar fjallað er um jafn alvarlegt mál og alnæmið verða auglýsingar að vera bein- skeyttar og þær verða að höfða beint til þeirra sem eru í mestri hættu en ekki saklausra bamanna. Væri ekki nær að hanna auglýs- ingar er, eins og áður sagði, beindu athygli fólks að þeim aðstæðum er fóstra óvarkárt samlífi, fremur en að tengja kynlíf almennt við dauð- ann? Hvemig væri ti) dæmis að 22.30 Ertu að ganga af göflunum, '687 Annar þáttur af fimm um atburði, menn og málefni þessa sögulega árs. Umsjón: Einar Kristjánsson. (Einnig útvarpað eftir kl. 15.03.) 23.10 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Áma- son. (Einnig útvarpað nk. þriðjudag kl. 14.05.) 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM80.1 1.00 Vökuiögin. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veöur- fregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 7.00. 7.03 Morgunútvarp. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30. Fréttir kl. 8.00 og 9.00. Veður- fregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Fréttir kl. 9.00. 8.03Viðbit Þrastar Emilssonar. (Frá Akur- eyri.) Fréttir kl. 10.00. 10.06 Miömorgunssyrpa. Kristln Björg Þor- steinsdóttir. Fréttir kl. 11.00 og 12.00. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 A milli mála. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 18.00Sumarsveifla með Gunnari Salvars- syni. 18.00 Kvöldfréttir. 18.30 Iþróttarásin. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Af fingrum fram — Pétur Grétarsson. 23.00 „Eftir mínu höfði". Gestaplötusnúð- ur. Fréttir kl. 24.00. 24.10 Vökudraumar. beina spjótum í slíkum auglýsingum að drykkjusiðum íslendinga er eiga vafalaust mesta sök á óvarkáru samlífi. Hér tíðkast enn hin svoköll- uðu „fyllerí" er þekkjast vart lengur meðal siðaðra þjóða. Ekki er að efa að hvinur sláttumannsins dynur í slíkum fylleríum fremur en við þær aðstæður er auglýsingameistaram- ir hafa skapað í alnæmisauglýsingu landlæknisembættisins. Lambakjöts- auglýsingin Sannarlega er vald auglýsinga- meistaranna mikið á ljósvakaöld. Þeir sjá ekki bara um að selja vör- ur og þjónustu heldur leita opin- berar stofnanir í vaxandi mæli til auglýsingameistara þegar mikið liggur við að koma boðum til lýðs- ins. Það má því líkja auglýsinga- meisturum nútímans við kallara fyrri tíða er fóru um götur og torg og fluttu lýðnum tíðindi. Abyrgð Stöð 2: ÁHEIMSEIMDA ■1 Stöð 2 sýnir í kvöld 45 fyrsta þáttinn af sjö í nýrri framhalds- þáttaröð sem nefnist Á heims- enda. Þættimir segja frá land- könnuðunum Amundsen og Scott sem báðir vildu verða fyrstir til að komast á Suður- pólinn. Þættimir eru byggðir á bók Rolands Huntfords. Margir leikarar koma fram í þáttunum og má þar meðal annarra nefna Martin Shaw, Susan Woolridge, Stephen Moore og Max Von Sydow. 1.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. BYLQJAN FM 88,9 7.00 Haraldur Gislason og morgunbylgj- an. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 8.00 Anna Björk Birgisdóttir. Flóamarkaö- uc-kl. 9.30, Fréttir kl. 10.00 og 11.00 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Hörður Árnason. Fréttir kl. 13 00 14.00 og 15.00. 16.00 Hallgrímur Thorsteinsson I Reykjavlk slðdegis. Hallgrlmur og Asgeir Tómasson llta yfir fréttir dagsins. Fréttir kl 16.00 og 17.00. þessara manna fer raunar vaxandi því valdsherrar ekki síður en hinn almenni borgari eiga stöðugt erfíð- ara með að koma boðskap á fram- færi í hringiðu fjölmiðlafársins. Og eins og við sáum af alnæmisauglýs- ingu landlæknisembættisins þá get- ur skipt miklu máli að boðskapurinn komist til skila. Flínkir auglýsinga- meistarar eru raunar listamenn er kunna að klæða boðskapinn í gimi- legan búning er ljómar mitt í fjöl- miðlasortanum. Hvað til dæmis um lambakjötsauglýsingamar er þessa dagana dynja í útvarpinu? Að mati undirritaðs jafnast þessar auglýs- ingar á við stutta leikþætti eða eins- konar framhaldsleikrit þar sem sá ágæti leikari Pétur Einarsson er í aðalhlutverki. Máski ná bændur loks eyrum borgarbama í krafti þessa framhaldsleikrits auglýsinga- meistaranna? Ólafur M. Jóhannesson 18.00 Kvöldfréttatlmi Bylgjunnar. 18.30 Margrét Hrafnsdóttirog tónlistin þin. 21.00 Jóna De Groot og Þórður Bogason með tónlist á Bylgjukvöldi. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni Ólafur Guðmundsson. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Tónlist, færð, veður, fréttir og viðtöl. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Fréttir kl. 10 og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jóns- son. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Stjörnu- slúörið endurflutt. Fréttir kl. 14 og 16. 16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnússon með blöndu af tónlist, spjalli, fréttum og mannlegum þáttum tilverunar. Fréttir kl. 18.00. 18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög. 19.00 Stjörnutíminn á FM 102,2 og 104. 20.00 Síðkvöld á Stjörnunni. 00.00 Stjörnuvaktin. RÓT FM 106,8 12.00 Opið. Þáttursemerlaustilumsókna. 13.00 Islendingasögur. E. 13.30 Mergur málsins. Sjómannadagskrá Útvarps Rótar. E. 16.30 Á sumardegi. E. 16.30 Bókmenntir og listir. E. 17.30 Umrót. 18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstri sósíal- istar. 19.00 Tónafljót. Tónlist í umsjón tónlistar- hóps. 19.30 Barnatími. 20.00Fés. Unglingaþátturinn. 20.30 Samtök um jafnrétti milli landshluta. 21.00 Borgaraflokkurinn. 22.00 íslendingasögur. 22.30 Mormónar. 23.00 Rótardraugar. 23.16 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA FM 102,9 7.30 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 8.00 Tónlist. 20.00 ( miðri viku. Alfons Hannesson. 22.00 Tónlist. 1.00 Dagskráríok. HUÓÐBYLQJAN FM 101,8 7.00 Pétur Guðjónsson. Afmæliskveðjur og óskalög, upplýsingar um veður, færð og samgöngur. 12.00 Ókynnt gullaldartónlist. 13.00 Pálmi Guðmundsson. Tónlist úr öll- um áttum. Visbendingagetraun um bygg- ingar og staðhættf á Noröurlandi. 17.00 Andri Þórarinsson með miðvikudags- poppið. 18.00 Ókynnt kvöldmatartónlist. 20.00 Kjartan Pálmarsson leikur tónlist. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæöisútvarp Norðurlands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 87,7 18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr beéj- arlífinu, tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskrárlok. Auglýsingameistarar?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.