Morgunblaðið - 08.06.1988, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 08.06.1988, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. JÚNÍ 1988 39 Stjörnubíó sýnir „Að eilífu“ Stjörnubíó hefur hafið sýning- ar á nýjustu kvimkynd leikstjór- ans John G. Avildsen, „Að eilífu“ (For Keeps). Aðalhlutverk leika Molly Ringwald og Randall Bat- inkoff. Myndin segir frá hressum og skemmtilegum menntaskólakrökk- um með miklar framavonir. Þau standa skyndilega andspænis erfiðri ákvörðun, sem mun hafa djúp áhrif á líf þeirra og framtíð. Tónlistin í myndinni er m.a. flutt af The Crew Cuts, Jo Stafford, Ellie Greenwich og Miklos Factor. (Fréttatilkynning) Randall Batinkoff og Molly Ringwald i hlutverkum sinum i kvikmynd- inni „Að eilffu“ sem sýnd er í Stjörnubíói. Skálholtskirkja. Sumarbúðir í Skálliolti DAGANA 2. til 7. ágúst og 8. til 14. ágúst verða haldin i Skál- holti sumarnámskeið fyrir börn á aldrinum 8 til 12 ára með sama sniði og tvö undanfarin sumur. Áhersla verður lögð á tónlist og myndmennt ásamt leikjum og úti- veru. í lok hvers námskeiðs munu bömin sjá um söng við messu í Skálholtskirkju og haldin er sýning fyrir foreldra og aðstandendur á því sem bömin hafa unnið. Stjómendur námskeiðsins verða Áslaug B. Ólafsdóttir tónmennta- kennari og Hjördís I. Ólafedóttir myndmenntakennari. (Fréttatiikynning) raðauglýsingar | ýmislegt Sjúkraþjálfari Nuddstofan Paradís hefur aðstöðu fyrir 1-2 sjúkraþjálfa. Upplýsingar í síma 31330. Sigrún J. Kristjánsdóttir, lögg. sjúkranuddari. Hárlos Hárgreiðslufólk - hárskerar Munið kynningarfund dr. Önnu Edström í Sigtúni 3 (féiagsheimili Akoges) kl. 20.30 í kvöld. Dr. Anna Edström mun fjalla um hár og hárlos og kynna hið frábæra efni frá Manex, sem stoppar hárlos og byggir upp heilbrigði hársins. Allt hárgreiðslufólk, hár- skerar og annað áhugafólk velkomið meðan húsrúm leyfir. Veitingar. kennsla Kennararéttindi - Fjarkennsla í haust verður haldið eitt námskeið í uppeld- is- og kennslufræðum til kennsluréttinda í fjarkennsju á vegum félagsvísindadeildar Háskóla íslands. Skráning í námskeiðið fer fram í aðalskrifstofu Háskóla íslands til 30. júnf. Námskeiðið heitir Nám og skólastarf (10. 03.80-fjarkennsla) og er umfjöllun um al- menna námssálarfræði. Bæklingur með nán- ari upplýsingum og leiðbeiningum um innrit- un sem hægt er að inna af hendi bréflega fæst á skrifstofu félagsvísindadeildar Há- skólans í síma 91-694502. Vídeóbúnaður Eftirtalin tæki eru til sölu hjá Sýn hf.: JVC U-matic highband klippisamstæða með klippitölvu og myndskjá. 2 x JVC KY-320 myndavélar m. Plumpicon lömpum. Vélunum fylgja fjarstýringar, 100 m kaplar og ýmislegt fleira. 1 x JVC KY-210 myndavél m. Saticon lömpum. 1 xJVC PR-4800 U-matic Highband ferða- upptökutæki. Tilvalið fyrir skóla og stofnanir. Allar nánari upplýsingar í síma 622070. Píanó og notuð húsgögn til sölu Yamaha píanó, MJ-15, 3ja ára, fallegt og vel með farið. Tveir svefnsófar, 4 stakir stólar á snúningsfæti og sjónvarpsskenkur. Selst ódýrt vegna flutnings. Upplýsingar í síma 656008. Læknaskráin 1988 er komin út Hún ertil sölu á skrifstofu landlæknis, Lauga- vegi 116, Reykjavík. Landiæknir. Hótel Jörð Til sölu gistiheimilið Hótel Jörð við Skóla- vörðustíg 13A, rekstur og fasteign. Húseignin er 4ra hæða steinhús ca 230 fm í góðu ástandi. Á jarðhæð er veitingastofa og móttaka, og á 2., 3. og 4. hæð eru 11 eins og tveggja manna herb. Sveigjanlegir greiðsluskilmálar. Allar nánari upplýsingar hjá sölumönnum (ekki í síma). ®||l_________44 KAUPÞ/NG HF\ | HPW Húsi veralunarinnar ‘Zf 68 60 BB | SolUmiMin Siquióiir D.u|b|.wt‘.son. Intjv.ir Guórmintb.soi' tifboð — útboð b jfcjteft Iðnaðarhús til sölu á Akranesi Kauptilboð óskast í húseignina Þjóðbraut 11, Akranesi ásamt tilheyrandi leigulóð. Stærð hússins er 1348 m3 . Brunabótamat er kr. 5.468.000,- Húsið verður til sýnis í samráði við Tryggva Bjarnason, fulltrúa bæjarfógeta, Akranesi, sími 93-11820. Tilboðseyðublöð liggja frammi hjá Tryggva Bjarnasyni og á skrifstofu vorri. Kauptilboð er greini verð og greiðsluskilmála þurfa að berast skrifstofu vorri fyrir kl. 11.00 f.h. fimmtudaginn 16. júní nk. þar sem þau verða opnuð í viðurvist viðstaddra bjóðenda. INNKAUPASTOFNUN REYK JAVIKURBORGAR I t ik 11 k| u v»‘()i : Sinn 25800 Útboó Stjórn verkamannabústaða á Eskifirði í um- boði bæjarstjórnar óskar eftir tilboðum í byggingu fjögurra leiguíbúða í tveggja hæða sambýlishúsi byggðu úr steinsteypu. Verk nr. Z.04.01 úr teikningasafni tæknideildar Húsnæðisstofnunar ríkisins. Brúttóflatarmál hvors húss 390.7 m2 Brúttórúmmál hvors húss 1248.8 m3 Húsið verði byggt við götuna Dalbarð 6, Eskifirði og skal skila fullfrágengnu, sbr. út- boðsgögn. Afhending útboðsgagna fer fram á bæjar- skrifstofu Eskifjarðar, Strandgötu 49, 735 Eskifirði, og hjá tæknideild Húsnæðisstofn- unar ríkisins frá miðvikudeginum 8. júní 1988 gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila á sömu staði eigi síðar en þriðjudaginn 21. júní 1988 kl. 11.00 og verða þau þá opnuð að viðstöddum bjóðend- um. Húsnæðisstofnun ríkisins __________TÆKNIDEILD________ Simi 696900 húsnæði óskast ■ . * Stórt húsnæði óskast Óskum eftir stóru íbúðarhúsnæði, ca 6-7 herbergja, í Reykjavík til framtíðarleigu. Upplýsingar í síma 91-14415. íbúð - Suðurnes Ung hjón frá Vestmannaeyjum með tvö böm óska eftir að taka á leigu 3ja-4ra herbergja íbúð á Suðumesjum (helst í Garðinum) frá og með 1. sept. Lágmarkstími 1 ár. Leigu- skipti á einbýlishúsi koma til greina. Upplýsingar í síma 98-12893. Laxveiði Til leigu stangveiðiréttur á Faxaflóasvæðinu. Nýtt stórt veiðihús. Fagurt útivistarsvæði og góð ferðaþjónusta í nágrenni. Tilvalið fyrir starfsmannafélög, samhenta hópa eða samtök. Vinsamlega sendið nafn og símanúmer til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „L - 1592“ fyrir 20. júní nk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.