Morgunblaðið - 08.06.1988, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 08.06.1988, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. JÚNÍ 1988 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Félag austfirska kvenna íReykjavík minnir- á sumarferð til Vest- mannaeyja 10. júní. Upplýsingar i síma 82518 og 76645. Ferðanefndin. Hvítasunnukirkjan - Ffladelfía Almennur biblíulestur í kvöld kl. 20.30. Rœðurmaður Sam Daníel Glad. m Utivist, Helgarferðir 10.-12. júnf: 1. Vastmannaeyjar. Með skipi eða flugi. Svefnpokagisting. Gönguferðir. Bátssigiing I kring- um eyjuna. 2. Þóramörk - Goðaland. Gist í Útivistarskálunum Básum. Gönguferðir við allra hæfi. 3. Snæfellsjökull. Ef aðstæður leyfa og næg þátttaka fæst. Upplýsingar og fram. á skrifstofu Grófinni 1, símar 14606 og 23732. Sólstöðuferð I Vlðey 21. júnf. Sjáumstl Útivist. m. Utivist, Ferðir um ísland í sumar 1., 17.-21. júní: Sólstöðuferð fyrlr norðan. öku- ferð með skoðunar- og göngu- ferðum ásamt eyjaferöum. Hrísey - Svarfaðardalur - Siglu- fjörður - Skagafjöröur. Boðiö verður upp á ferð í Málmey og miðnætursólarferð í Drangey. I Svarfaðardal eru skemmtilegar gönguferðir um Heljardalsheiði. Grímseyjarferð ef aöstæður leyfa. Gist í svefnpokaplássi. Fararstjórar. 2., 16.—19. júnf: Núpsstað- arskógar. Tjaklferð. Gönguferðir um svæðið, sambærilegt við okk- ar þekktustu ferðamannastaði. 3., 16.-19. júnf: SkaftafaH - Öiásfajökull. Tjaldað i Skaftafelli. 4., 16.-19. júnf: Skaftafell - Ingólfahöfði. Gönguferðir um þjóðgarðinn og skoðunarferð í Ingólfshöfða. Tjöld. 5., 16.—19. júní: Þórsmörfc - Goðaland. Góð gisting í Úti- vistarskálunum Básum. Göngu- ferðir við allra hæfi: Dagsferðir I Þórsmörk sunnu- daginn 12. júnl kl. 8. Landmannalaugar - Þórsmörk 6.-10. júlf. Gengið milli skála. Fararstjóri Rannveig Ólafsdóttir. Uppl. og farm. á skrifst. Grófinni 1, símar 14606 og 23732. Sjáumst! Útivist. m Utivist, 0,6-n Simar 14606 QQ 23732. ^ Miðvikudagur 8. júnf kl. 20.00. Tröllafoss. Létt og skemmtileg kvöldganga meðfram Leirvogsá. Verð 750 kr. frrtt f. böm m. fullorðnum. Brottför frá BSl, bensínsölu. Sjáumst. Útivist. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Þórsmörk — helgarferð 10.-12. júni — helgarferð til Þórsmerkur. Gist i Skagfjörðs- skála/Langadal. Gönguferðir um Mörkina. Farmiðasala og upp- lýsingar á skrifstofunni, öldu- götu 3. Ferðafálag (slands. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS _ ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11796 og 19533. Miðvikudaginn 8. júní: Kvöldferð kl. 20.00 í Heiðmörk. Komið með í skógarreit Ferðafó- lagsins i Heiömörk. Leiðbeinandi: Sveinn Ólafsson. Ókeypis ferð. Brottför fró Um- ferðarmiðstöðinni, austanmegin. Ferðafélag fslands. atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hlíðartúnshverfi Mosfellsbæ Umboðsmann og blaðbera vantar í Hlíðartúns- hverfi Mosfellsbæ í sumar. Upplýsingar í síma 83033. Ift(£r0tsftM$iM& FÉLAGSMÁLASTOFNUN reykjávíkurborgar Utideildin Útideild Félagsmálastofnunar Reykjavíkur- borgar sinnir leitar- og vettvangsstarfi meðal unglinga í Reykjavík. Markmiðið með starfinu er að hjálpa unglingum til að koma í veg fyrir að þeir lendi í erfiðleikum og aðstoða þá ef slíkt kemur fyrir. Við óskum eftir starfsmönnum í fullt starf og hluta starf. Áskilin er félagsráðgjafa- menntun eða háskólamenntun á sviði upp- eldis- og sálarfræði. Nánari upplýsingar gefur Edda Ólafsdóttir, forstöðumaður útideildar, í símum 621611 og 20365. Umsóknum skal skilað til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, á um- sóknareyðublöðum sem þar fást. Hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar óskast til starfa að Sjúkrastöð SÁÁ, Vogi. Akstur til og frá vinnu. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 681615 og 84443. Forstöðumaður fasteignadeildar Kaupþing hf. óskar eftir að ráða forstöðu- mann fasteignadeildar. Umsækjandi þarf að hafa réttindi til fasteignasölu, auk þess að vera reiðubúinn til starfa í tengslum við aðrar deildir Kaupþings á sviði fjármála og ráðgjafar. Umsóknir með greinargóðum upplýsingum s.s. menntun og fyrri störf skulu berast Kaup- þingi eigi síðar en 16. júní nk. H|ni.\ur O.tílhj.trf Ólafsvík Umboðsmann og blaðbera vantar til að ann- ast dreifingu og innheimtu á Morgunblaðinu. Upplýsingar í símum 93-61243 og 91-83033. JKisrpmMaMIS* Safamýrarskóli, sérskóli fatlaðra, Safamýri 5, Reykjavík, óskar eftir: Sérkennurum/kennurum, skóla- ritara, uppeldisfulltrúa og starfsmanni til ýmissa starfa (kaffiumsjón o.fl.) frá 1. sept. nk. Áhugaverð störf í skóla í örri þróun. Góður starfsandi. Þeir sem hafa áhuga hafi samband við Þor- stein Sigurðsson, skólastjóra eða Erlu Gunn- arsdóttur yfirkennara í símum 686262, 686153 eða 686380 í Safamýrarskóla sem fyrst. /ff UTFLUTNINGSRAÐ ISIANDS EXFORTCOUNCILOF ICEIAND LÁGMÚU5 128REVKJAVÍK S-688777 Útflutningsráð íslands óskar að ráða markaðsstjóra tæknivara Starfssvið markaðsstjóra felst í að móta stefnu í sameiginlegu markaðsátaki fyrir- tækja og aðstoða einstök útflutningsfyrir- tæki í markaðsmálum. Markaðsstjórinn hefur umsjón með verkefnaútflutningi og útflutn- ingi á hugbúnaði og tæknivöru til sjávarút- vegs. Markaðsstjórinn hefur einnig umsjón með nokkrum mörkuðum erlendis. Hér er um að ræða skemmtilegt og krefj- andi starf og fylgja því allmikil ferðalög er- lendis. Góð laun í boði. Æskilegt er að viðkomandi hafi menntun í viðskiptafræði eða rekstrarhagfræði og reynslu í markaðsstörfum. Þekking á sjávar- útvegi kæmi sér einnig vel. Góð kunnátaa í ensku og Norðurlandamálum er nauðsynleg. Skriflegar umsóknir sendist til Útflutnings- ráðs fyrir 10. júní nk. Nánari upplýsingar veitir Jens Ingólfsson í síma 688777. Útflutningsráð íslands er samtök útflytjenda. Markmið þess er að kynna ísland og íslensk- ar vörur erlendis og vinna að vaxandi út- flutningi landsmanna. Útflytjendum er veitt ráðgjöf og aðstoð við markaðssetningu og sýningarþátttöku. Landssmiðjan hf. óskar eftir að ráða vélvirkja og rennismið. Upplýsingar gefuryfirverkstjóri í síma 20680. Kaffistofa Kaffistofan í Arnarhvoli óskar eftir að ráða starfskraft til afleysinga í eldhúsi í sumar. Upplýsingar í síma 19902 f.h. næstu daga. Bifvélavirkjar Bifvélavirkjar óskast nú þegar á Bifvélaverk- stæði Selfoss. Upplýsingar gefur Stefán í símum 99-1833 og 99-3424. Sjólfsbjörg - landssamband fatlaðra Hátúni 12 - Sími 29133 - Pátthálf 5117 - 105 Reykjavlk - tihnd Hjúkrunarforstjóri Vinnu- og dvalarheimili Sjálfsbjargar óskar að ráða hjúkrunarforstjóra. Staðan veitist frá 1. október 1988 en æskilegt er að viðkom- andi geti hafið störf fyrr. Nám og/eða reynsla í stjórnunarstörfum nauðsynleg. Allar nánari upplýsingar veitir Theodór A. Jónsson í síma 29133 frá kl. 9.30-12.00 og 13.00-16.00 virka daga. Skriflegar umsóknir berist fyrir 25. júní nk. Vinnu- og dvalarheimili Sjáifsbjargar, Hátúni 12, 105 Reykjavík, sími91-29133. Afgreiðslustörf Óskum eftir að ráða í eftirtalin störf í verslun okkar: Kjötvinnsla Kjötiðnaðarmaður eða maður vanur kjöt- skurði óskast til framtíðarstarfa. Kjötafgreiðsla og kassar Afgreiðslufólk óskast til starfa á fimmtudög- um og föstudögum í sumar. Mötuneyti. Starfsmaður óskast til aðstoðarstarfa í mötu- neyti. Framtíðarstarf. Upplýsingar gefur starfsmannastjóri á skrif- stofu Miklagarðs, sími 83811. /HIKUG4RÐUR maÞkaður vð sund
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.