Morgunblaðið - 08.06.1988, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 08.06.1988, Blaðsíða 54
s 54 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 8. JÚNÍ 1988 fclk í fréttum Forsetinn flutti ávarp til gesta í móttökunni. Börnin skemmtu sér vel. Morgunblaðið/Jón Magnússon NEW YORK Móttaka til heiðurs f orsetanum Itilefni af heimsókn frú Vigdísar Finnbogadóttur til Banda- ríkjanna nú nýverið, þá stóð íslend- ingafélagið í New York fyrir mót- töku henni til heiðurs. Félagskonur í íslendingafélaginu höfðu vandað mjög allan undirbún- ing móttökunnar, en í henni var boðið upp á glæsilegt hlaðborð og var vel vandað til allra veitinga. Móttakan fór fram í félagsheim- ili Úkraínumanna á Manhattan, og þrátt fyrir foráttuveður þennan dag, þá mættu á annað hundrað manns til móttökunnar og fögnuðu forseta íslands. Edda Stefánsdóttir Magnusson og Margrét Pálsdóttir, stjórnarmeðlimir í íslendingafé- laginu. Brottför. Sendiherrafrú Bandarí'.janna á tslandi, frú Nancy Ruwe, Helgi Gísiason aðalræðismaður íslands í New York og Hans G. Andersen sendiherra. Vigdís, Úlfur Sigur- mundsson formaður íslendingafélagsms í New York og Kornel íus Sigmundsson for- setaritari koma til móttökunnar. Vigdísi þakkað fyrir komuna, og blöðrur sendar » loft upp. 1 hak' grunni eru Kornel- íus Sigmundsson og Þorbjörg Hjór- varsdóttir. Eldhúshjálpin. Þau sáu um allan undirbúning móttökunnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.