Morgunblaðið - 08.06.1988, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 08.06.1988, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. JÚNÍ 1988 9 VERZLUNARRÁÐ ÍSLANDS Morgunvoröarfundur fímmtu- daglnn 9.Júní 1988í Skálanum, HótolSögu, kl. 8.00-9.30. Viðbrögð fyrirtækjanna á samdráttartíma Framsögumenn: Þorsteinn Guðnason, framkvæmda- stjóriJL-Völunar hf., Páll Kr. Pálsson, forstjóri Iðn- tæknistofnunar, Steinþór Pálsson, forstöðumaður lánasviðs Verzlunarbanka íslands hf. Fundarstjóri: Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri VÍ. Vlnsamlega skrálð þátttöku f síma 83088. Korpa (Úlfarsá) Veiðileyfm verða afgreidd frá og með miðvikudeginum 8. þ.m. Hafnarstræti 5, símar 16760 og 14800. Taylor ísvélar Hagstætt verð. Góð kjör. Eiríkur Ketilsson Helldversluny Vatnsstíg 3. Símar: 23472, 26234, 19165. fyrirliggjandi jip barnaskórnir komnir aftur Rúmgóðir, vandaðlr og fallegir frá JIP. Litir: Svart, naturbrúnt og vínrautt. Stærðir: 22-40 Verð frá kr. Domus Medica, s. 18519. Krínglunni, s. 689212. 2.450,- 21212 SEOR-m VELTUSUNDI 1 gr rcnC ÍSLENSKUR IÐNAÐUR Á DOFINNj kirkja \ ■ °9 , 1 VfJÓÐLÍF/ ] • • 7IÐ1 i’ORLI 7"*- 2. tbl. Flóð kynningarrita Við lifum á öld upplýsingar. Henni fylgir gróska í fjölmiðlun. Þrátt fyrir tilkomu hljóð- og sjónvarps heldur hinn prentaði mið- ill stöðu sinni og áhrifum. Bækur, dagblöð, viku- og mánaðarrit flæða yfir samfélagið. Aldrei fyrr í Islandssögu hefur jafnmikið af kynningarritum hverskonar, sem samtök og/eða fyrirtæki standa að, komið fyrir augu landsmanna. Staksteinar staidra í dag við tvö slík, ólík að efni: „A döfinni" sem Félag íslenzkra iðnrekenda gefur út, og Víðförla, sem Þjóðkirkjan stendur að. Sveiflan og fastgengið Forystugrein Á döf- inni hefst á þessum orð- um: „Með gengislækkun- inni 16. mai sl. og efna- hagsaðgerðum 20. mai var ríkisstjómin að bregðast við atburðum síðustu mánaða, minnk- andi fiskafla, lsekkandi verðlagi á sjávarafurðum og áframhaldandi verð- bólgu innanlanHa. Þannig hafa efnahags- aðgerðir jafnan verið, það er aðallega viðbrögð við breytingum á hinum svonefndu ytri skilyrðum þjóðarbúsins, fiskafla og útflutningsverðlagi. Þeg- ar samdráttarskeið með minnkandi afla og/eða lækkandi . útflutnings- verði hafa gengið yfir, þá hefur raungengi krónunnar verið lækkað, yfirleitt með þvi að lækkja gengi krónunnar og með lögbindingu launa“. Síðar í greininni segir: „Fastgengisstefnan var nauðsynleg i góðær- inu til að draga úr verð- bólguáhrifum þess en hún dugði ekki til. Þegar góðærið breytdst i sam- drátt í útflutningstelqum og verðbólga var jafn- mikil og raun bar vitni, átti fastgengisstefnan enga möguleika lengur. - Af þessari reynslu má draga þann lærdóm, að á meðan sveiflur i út- flutningstekjum eru ekki jafnaðar innan útflutn- ingsgreinanna, og það þýðir innan sjávarútvegs- ins, þá munu þær áfram leiða til þeirra sveiflna t raungengi sem við höf- um búið við undanfarna áratugi... Til þess að efnahags- stefna stjórnvalda eigi möguleika á að ná varan- legum árangri i barátt- unni við verðbólguna verður að koma til öflug sveiftyjöfnun innan sjáv- arútvegsins. Það er hins vegar ekki auðvelt verk að finna ásættanlegar leiðir í þeim efnum. Ef það verður hins vegar ekki gert mun raungengið halda áfram að sveiflast upp og niður með tilheyrandi svipting- um i samkeppnisstöðu fyrirtækja gagnvart er- lendum keppinautum og verðbólga verður áfram langt umfram það sem hún er i helztu viðskipta- löndum okkar... Ef hins vegar verður tekið á þessu verkefni, er von tíl þess að fast- gengisstefnan getí gegnt þvi hlutverki sem hún á að gegna, að draga úr óvissu og skapa þar með forsendur fyrir fjöl- breyttari atvinnuupp- byggingu". Kærleiki í handtaki vin- ar Víðföríi birtir mjL við- tal við dr. Ásgeir B. Ell- ertsson, yfirlækni á Grensásdeild Borgarspít- ala. Blaðið spyr: Hvað er heilbrigði? Læknirinn svarar: „í læknisfræði skil- greinum við hugtök eftir ákveðnum reglum. Mal- aria er til dæmis malaría, hvar sem hún er. Heil- brigði samkvæmt þessum reglum er þvi þegar likamlegt, sálarlegt og félagslegt ástand manns- ins er i samræmi. Orsak- ir sjúkdóms geta þvi ver- ið af ýmsum toga, sem rýfur þetta samræmi. í einstaka þjóðfélögum hafa menn notað aðra skilgreiningu á heilbrigði og tíl dæmis kallað sjúk- legt það sem ekki hentar stefnu stjómvalda. Þann- ig telst i guðlausu þjóð- félagi sá sjúkur, sem trú- ir á Guð og þess vegna settur í meðferð á geð- veikrahæli". Blaðið spyr: Reiknar læknisfræði með Guði? Dr. Asgeir svarar: „Nei, í sjálfu sér ekki, þvi hann verður ekki Rannnfliir með mælitælq- nm hennar. Hina kristnu trú byggi ég hins vegar á reynslu, sem er mér ekld minni sönnun en visindaleg skoðun. Þetta er reynslusönnun, sem er mér jafn mildls virði, en birtist á annan hátt. Hvernig mælir þú kær- leika, sem þú fínnur í handtaki vinar? Samt er hann staðreynd". En hvað er sameigin- legt með kristinni trú og Iæknisfræði, spyr Víðföríi. Dr. Ásgeir svar- an -Tú við sinnum mann- inum öllum, sál og likama. Kristindómurinn höfðar líka til mannsins alls, ekki sizt anda mannsins, sem ég tel vera innsta kjarna sál- arlífsins, þann sem að Guði snýr“. Hvað er best að gera? rani 100.000,- 100.000,- Infín- 1 „Egget ávaxtað hundraðþúsund ísex mánuði.“ Orugg ávöxtun á óvissutímum fæst með nýj'ustu skammtímabréfum VIB, Sjóðs- bréfum 3. Verðbólgan rýrir peninga á skömmum tíma og því margborgar sig að ávaxta þá þótt þú þurfir peningana íljót- lega- aftur. Innlausn þessara bréfa er ein- föld og endurgjaldslaus. VIB VERÐBRÉFAMARKAÐUR IÐNAÐARBANKANS HF Ármúla 7, 108 Reykjavik. Simi68 15 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.