Morgunblaðið - 08.06.1988, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 08.06.1988, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. JÚNÍ 1988 í DAG er miðvikudagur 8. júní, sem er 160. dagur árs- inns 1988. MEDARDUS- DAGUR. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 0.41 og síðdegisflóð kl. 13.17. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 3.06 og sólarlag kl. 23.49. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.27 og tunglið í suðri kl. 8.25. (Almanak Háskóla íslands.) Þetta hef ég talað við yður, svo að þér aigið frið f mér. í heiminum hafið þér þrenging. En verið hughraustir. Ég hef sigr- að heiminn. (Jóh. 16,33.) 1 2 3 4 ■ 6 ■ 8 9 10 ■ tl ■ " 13 14 16 ■ 16 LÁRÉTT: — 1. vondan veg, 6. sögn, 6. bára, 7. hvað, 8. nemur, 11. samtenging, 12. þegar, 14. þráður, 16. greiyaði. LÓÐRÉTT: - 1. ógætilega, 2. lýk- ur, 3. mánuður, 4. blaðra, 7. Uk, 9. reiðar, 10. kvendýr, 13. sefi, 15. samhfjóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1. brauka, 5. mn, 6. lóminn, 9. ana, 10. óa, 11. bý, 12. fis, 13. ftur, 15. lón, 17. aðlnar. LÓÐRÉTT: — 1. bolabíts, 2. amma, 3. uni, 4. annast, 7. ónýt, 8. Nói, 12. Frón, 14. ull, 16. NA. ÁRNAÐ HEILLA PA ára afmœli. I dag, 8. OU júní, er sextugur Haf- steinn Júliusson, múrara- meistari, Kastalagerði 1, Kópavogi. Hann og kona hans, María S. Bjömsdóttir, ætla að taka á móti gestum í sal Meistarasambands bygg- ingarmanna í Skipholti 70 í dag, afmælisdaginn, kl. 17-19. PA ára afmæli. í dag, 8. ÍJvljúní, er fímmtug frú Bára Gubjartsdóttir, Dals- hrauni 5 í Hafnarfirði, eig- andi verslunarinnar First þar í bænum. Hún og maður hennar, Gissur Þóroddsson, ætla að taka á móti gestum í veitingahúsinu Gaflinn í kvöld eftir kl. 20. Böm þeirra hjóna eru 6 talsins. FRÉTTIR________________ HITI breytist lítið sagði Veðurstofan í gærmorgun. f fyrrinótt hafði verið að- gerðarlitið veður. Minnstur hiti á láglendinu var 3 stig, t.d. í Norðurhjáleigu, sunn- an jökla og á Staðarhóli, norðan jökla. Uppi á há- lendinu var 2ja stiga hiti. Hér í Reykjavík var 6 stiga hiti um nóttina og lítils- háttar úrkoma og var svo tun land allt. í fyrradag hafði sólarmælir Veður- stofunnar talið sól skina i um 9 klst. Snemma í gær- morgun var eins stigs frost vestur í Frobisher Bay — Iqaluit. Hiti 0 stig í Nuuk. Þá var 15 stiga hiti í Þránd- heimi, 19 stig í Sundsvall og 13 stiga hiti í Vaasa. ÞENNAN dag, árið 1888, fæddist Guðmundur Kamb- an rithöfundur og listmálar- inn Gunnlaugur Scheving fæddist árið 1904. Skaftár- eldar 1783 hófust þennan dag, en ekki 7. júní eins og misritaðist hér í gær. AKSTURSGJALD. í Lög- birtingi birtir ferðakostnaðar- nefnd tilkynningu um akst- ursgjald í aksturssamningum milli starfsmanna rikisins og ríkisstofnana. Er gjaldi skipt í þrjá gjaldflokka, almennt gjald, sem er á bilinu kr. 13.10 til kr. 16.55 pr. km. Sérstakt gjald, á bilinu kr. 15.10-19.10 pr.km. og í þriðja flokki: torfærugjald, sem er á bilinu 18.50 til 23.45 á hvem ekinn kflómetra. Þetta akstursgjald gildir frá 1. maí segir í tilkynningu nefndarinnar. Á LAUGUM í S-Þingeyjar- sýslu er verið að undirbúa starfíð í nýstofnuðum fram- haldsskóla. Hefur mennta- málaráðuneytið auglýst lausa stöðu skólastjóra svo og stöð- ur kennara og hlutastöður kennara. Umsóknarfrestur er til 17. þ.m. KVENNADEILD Styrktar- félags lamaðra og fatlaðra fer í sumarferð sína á laugar- daginn kemur, 11. júní, og verður farið á Þingvöll. Lagt verður af stað frá Háaleitis- braut 11 kl. 10.30. KVENFÉLAG Háteigs- sóknar efnir til sumarferðar á laugai'daginn kemur austur í Þjórsárdal og verður lagt af stað kl. 12 frá kirkjunni og komið aftur í bæinn um kvöldið. Nánari upplýsingar um ferðina veita Steinunn í síma 37554 eða Unnur í síma 687802. KVENFÉLAGASAMBAND Kópavogs ætlar að hlynna að tijáplöntum í Einbúanum í Kópavogi í kvöld, miðviku- dag, kl. 20. Þessar konur veita nánari upplýsingar um þessa skógræktarferð: Soffía Eygló í síma 41382, Svana Svanþórs í síma 43299 eða Jónína Þ. Stefáns í síma 43416. SKIPIN_____________ REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrradag hélt togarinn Ottó N. Þorláksson til veiða og Skandía fór á ströndina. I gær kom Esja úr strandferð og Kyndill fór á ströndina. Að utan komu SÍS-skipin Amarfell og Helgafell. Þá kom Mánafoss af ströndinni og loks Skógarfoss að utan. HAFNARFJARÐARHÖFN: í fyrradag fór Kgflavík áleið- is til útlanda. I gær héldu aftur til veiða togaramir Sjóli og Haraldur Kristjánsson. Þá kom í gær 7.000 tonna japanskt flutningaskip til að lesta sjávarafurðir Þú verður að éta þetta ofaní þig, Denna min. Þessi vellingnr er ekki mönnum bjóðandi... Kvöld-, nmtur- 09 h»lgarþjónusta apótekanna i Reykjavík dagana 3. júní—9. júní, aó béðum dögum meó- töldum, er i Leugavoga Apótakl. Auk þess er Holta Apótak opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema eunnu- dag. Lseknastofur eru lokaöar laugardaga og helgldaga. Lasknavakt fyrlr Rsykjavlk, SaHJamames og Kópavog I Hailsuverndar8töð Raykjavlkur við Baröns8tlg fré kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sðlarhringlnn, laugardaga og helgidaga. Nénari uppl. I sima 21230. Borgarspftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans sfmi 696600). Slyaa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. f simsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöð Raykjavlkur é þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskfrteini. Tannlasknafél. hefur neyöarvakt fré og meö sklrdegi til annars I péskum. Slmsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónaamistaaring: Upplýslngar veittar varðandi ónæmis- tæringu (elnæmi) I sima 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar mlðvikudag kl. 18-19. Þess é mllli er simsvari tengdur við númerið. Upplýsinga- og réðgjafa- simi Samtaka T8 ménudaga- og fimmtudagakvöld kl. 21-23. Sími 91-28639 - simsvari é öörum tlmum. Krabbamain. Uppl. og réðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9—11 8. 21122. 8amh]álp kvanna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viótalatima é miðvikudögum kl. 16—18 f húsi Krabbameinsféiagsins Skógarhlið 8. Tekið é móti viðtals- beiðnum i síma 621414. Akurayri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. SaftjamamM: Heilsugæslustöð, simi 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Naaapótak: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Apótak Kópavoga: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garðabtar: Heilsugæslustöð: Læknavakt almi 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbaajar Opið ménudage — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu i sima 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes slmi 51100. Keflavlk: Apóteklö er opið kl. 9-19 ménudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frfdaga ki. 10-12. Slmþjónusta Heilsugæslu8töövar allan sólar- hringinn, a. 4000. Solfou: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er é laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um iækna- vakt fást i sfmsvara 1300 eftlr kl. 17. Akranoa: Uppl. um læknavakt I sfmsvara 2358. - Apótek- ið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- dega 13-14. Hjálparstðð RK(, TJamarg. 36: Ætluö bömum og ungling- um i vanda t.d. vegna vimuefnaneyslu, erfiöra heimilisað- stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eða persónul. vandaméla. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sfmi 622266. Forekirasamtökln Vfmulaus ssska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og for- eldrafél. upplýsingar. Opin ménud. 13—16. briðjud., miö- vikud. og föatud. 9—12. Flmmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Hú8a8kjól og aöstoð við konur sam beittar hafa verið ofbeldi I heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, aimi 23720. MS-fólag falanda: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum bömum. Simar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaréðgjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opln þriðjud. kl. 20-22, slmi 21500, simsvari. Sjélfshjélpar- hópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. sAA Samtök éhugafóiks um éfengisvandamélið, Slöu- múla 3-5, slmi 82399 kl. 9-17. Séluhjélp i viölögum 881815 (8lmsvari) Kynningarfundir I Slðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681618/84443. Skrlfatofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, simi 19282. AA-aamtökln. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er almi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sélfrsaðistöðin: Sélfræöileg réögjöf s. 623075. Fréttaaandlngar ríklaútvarpalna á stuttbytgju: Til Norðurianda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 tll 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 18.55 til 19.30 é 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur- hluta Kanada og Bandarfkjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 é 16659 og 13790 kHz. Dagloga kl. 19.35 til 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 é 17558 og 15659 kHz. Að auki laugardaga og sunnudaga, helztu fróttir liðinnar viku: Til Evrópu kl. 7.00 é 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl. 16.00 é 17568 og 16659 kHz. Islenskur tíml, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Helmsóknartfmar Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvannadalldln. kl. 19.30-20. Saangurfcvanna- daild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartlmi fyr- ir feöur ki. 19.30-20.30. Bamaspftall Hrlngalns: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlnknlngadeild Landapftalana Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsapftali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Bamadeild 16—17. — Borgarapftallnn I Fossvogl: Mánudaga tll föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hefnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð, hjúkrunardaild: Heimsóknartlmi frjéls alla daga. Grenséa- delld: Ménudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellsuvamdaratöð- in: Kl. 14 til kl. 19. - Faaðtngartnlmlli Raykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Klappsspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshaelið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffllsstaðaspft- ali: Helmsóknsrtlmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jösefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunartielmlli I Kópavogi: Heim- sóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJúkrahús Keflavfkurlæknishéraða og heilsugæslustöðvar: Neyðar- þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suður- nesja. Simi 14000. Keflavfk - sjúkrahúalð: Heimsókn- artími virfca daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á há- tföum: Kl. 16.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrl - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusimi frá kl. 22.00 - 8.00, 8fmi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hha- vaftu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami slml é helgidög- um. Rafmagnsvshan bllanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslands Safnahúsinu: Lestrarsalir opnir mánud,—fÖ8tud. kl. 9—19. Útlénasalur (vegna heimlána) ménud,—föstud. kl. 13—16. Héskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla fslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa I aðalsafni, sími 694300. ÞjððmlnjasafnlA: Opið þriðjudaga, flmmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amtabókaaafnfð Akureyri og Héraðsakjalasafn Akur- ayrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúslnu: Opið mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Néttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Raykjavfkur: Aðalaafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnlð ( Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Búataftasafn, Bústaðaklrkju, 8. 36270. Sóthelmasafn, Sólheimum 27, 8. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór aegir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Oplnn mánud,—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Oplð ménud.—föstud. kl. 16-19. Bókabnar, s. 36270. Við- komustaöir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnlö I Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norrasna húslð. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Arbaejarsafn: Opiö alla daga nema ménudaga 10—18. Ustasafn fslanda, Frfkirkjuvegi: Opið alla daga nema ménudaga kl. 11.00—17.00. Ásgrfmssafn Bergstaðastræti: Opið sunnudaga, þrlðju- daga, fimmtudaga og laugardaga fré kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Asmundar Svelnssonar viö Sigtún er opið alla daga kl. 10—16. Ustasafn Elnars Jónssonar: Opið alla daga nema ménu- daga kl. 13.30-16. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11.00-17.00. Húa Jóna Slgurðssonar I Kaupmannahöfn er opið mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. KJarvalsataðln Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mén.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin ménud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðmlnjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. Slmi 699964. Náttúrugripasafnlð, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þrlðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Néttúrufraaðistofc Kópavogs: Opið é miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóimlnjaaafn fslands Hafnarflrðl: Opið alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. Hópar geta pantað tlma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sfmi 96-21840. Sigiufjöröur 06-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir ( Raykjavlk: Sundhöllin: Mónud.—föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00- 16.00. Laugardalslaug: Ménud.—föatud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. fré kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjariaug: Mánud.—föstud. fré kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. fré kl. 8.00—17.30. Breiöholt8laug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. fré kl. 8.00-17.30. Varmériaug I Moufellssvelt: Opin ménudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Kaflavlkur er opin ménudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatlmar þríöju- daga og flmmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatimar eru þrlöjudaga og mlöviku- daga kl. 20-21. Sfmlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin ménud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. fré kl. 8-16 og sunnud. fré kl. 9-11.30. Sundlaug Akursyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Simi 23260. Sundlaug SaHjamamsss: Opln mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.