Morgunblaðið - 08.06.1988, Page 8

Morgunblaðið - 08.06.1988, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. JÚNÍ 1988 í DAG er miðvikudagur 8. júní, sem er 160. dagur árs- inns 1988. MEDARDUS- DAGUR. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 0.41 og síðdegisflóð kl. 13.17. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 3.06 og sólarlag kl. 23.49. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.27 og tunglið í suðri kl. 8.25. (Almanak Háskóla íslands.) Þetta hef ég talað við yður, svo að þér aigið frið f mér. í heiminum hafið þér þrenging. En verið hughraustir. Ég hef sigr- að heiminn. (Jóh. 16,33.) 1 2 3 4 ■ 6 ■ 8 9 10 ■ tl ■ " 13 14 16 ■ 16 LÁRÉTT: — 1. vondan veg, 6. sögn, 6. bára, 7. hvað, 8. nemur, 11. samtenging, 12. þegar, 14. þráður, 16. greiyaði. LÓÐRÉTT: - 1. ógætilega, 2. lýk- ur, 3. mánuður, 4. blaðra, 7. Uk, 9. reiðar, 10. kvendýr, 13. sefi, 15. samhfjóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1. brauka, 5. mn, 6. lóminn, 9. ana, 10. óa, 11. bý, 12. fis, 13. ftur, 15. lón, 17. aðlnar. LÓÐRÉTT: — 1. bolabíts, 2. amma, 3. uni, 4. annast, 7. ónýt, 8. Nói, 12. Frón, 14. ull, 16. NA. ÁRNAÐ HEILLA PA ára afmœli. I dag, 8. OU júní, er sextugur Haf- steinn Júliusson, múrara- meistari, Kastalagerði 1, Kópavogi. Hann og kona hans, María S. Bjömsdóttir, ætla að taka á móti gestum í sal Meistarasambands bygg- ingarmanna í Skipholti 70 í dag, afmælisdaginn, kl. 17-19. PA ára afmæli. í dag, 8. ÍJvljúní, er fímmtug frú Bára Gubjartsdóttir, Dals- hrauni 5 í Hafnarfirði, eig- andi verslunarinnar First þar í bænum. Hún og maður hennar, Gissur Þóroddsson, ætla að taka á móti gestum í veitingahúsinu Gaflinn í kvöld eftir kl. 20. Böm þeirra hjóna eru 6 talsins. FRÉTTIR________________ HITI breytist lítið sagði Veðurstofan í gærmorgun. f fyrrinótt hafði verið að- gerðarlitið veður. Minnstur hiti á láglendinu var 3 stig, t.d. í Norðurhjáleigu, sunn- an jökla og á Staðarhóli, norðan jökla. Uppi á há- lendinu var 2ja stiga hiti. Hér í Reykjavík var 6 stiga hiti um nóttina og lítils- háttar úrkoma og var svo tun land allt. í fyrradag hafði sólarmælir Veður- stofunnar talið sól skina i um 9 klst. Snemma í gær- morgun var eins stigs frost vestur í Frobisher Bay — Iqaluit. Hiti 0 stig í Nuuk. Þá var 15 stiga hiti í Þránd- heimi, 19 stig í Sundsvall og 13 stiga hiti í Vaasa. ÞENNAN dag, árið 1888, fæddist Guðmundur Kamb- an rithöfundur og listmálar- inn Gunnlaugur Scheving fæddist árið 1904. Skaftár- eldar 1783 hófust þennan dag, en ekki 7. júní eins og misritaðist hér í gær. AKSTURSGJALD. í Lög- birtingi birtir ferðakostnaðar- nefnd tilkynningu um akst- ursgjald í aksturssamningum milli starfsmanna rikisins og ríkisstofnana. Er gjaldi skipt í þrjá gjaldflokka, almennt gjald, sem er á bilinu kr. 13.10 til kr. 16.55 pr. km. Sérstakt gjald, á bilinu kr. 15.10-19.10 pr.km. og í þriðja flokki: torfærugjald, sem er á bilinu 18.50 til 23.45 á hvem ekinn kflómetra. Þetta akstursgjald gildir frá 1. maí segir í tilkynningu nefndarinnar. Á LAUGUM í S-Þingeyjar- sýslu er verið að undirbúa starfíð í nýstofnuðum fram- haldsskóla. Hefur mennta- málaráðuneytið auglýst lausa stöðu skólastjóra svo og stöð- ur kennara og hlutastöður kennara. Umsóknarfrestur er til 17. þ.m. KVENNADEILD Styrktar- félags lamaðra og fatlaðra fer í sumarferð sína á laugar- daginn kemur, 11. júní, og verður farið á Þingvöll. Lagt verður af stað frá Háaleitis- braut 11 kl. 10.30. KVENFÉLAG Háteigs- sóknar efnir til sumarferðar á laugai'daginn kemur austur í Þjórsárdal og verður lagt af stað kl. 12 frá kirkjunni og komið aftur í bæinn um kvöldið. Nánari upplýsingar um ferðina veita Steinunn í síma 37554 eða Unnur í síma 687802. KVENFÉLAGASAMBAND Kópavogs ætlar að hlynna að tijáplöntum í Einbúanum í Kópavogi í kvöld, miðviku- dag, kl. 20. Þessar konur veita nánari upplýsingar um þessa skógræktarferð: Soffía Eygló í síma 41382, Svana Svanþórs í síma 43299 eða Jónína Þ. Stefáns í síma 43416. SKIPIN_____________ REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrradag hélt togarinn Ottó N. Þorláksson til veiða og Skandía fór á ströndina. I gær kom Esja úr strandferð og Kyndill fór á ströndina. Að utan komu SÍS-skipin Amarfell og Helgafell. Þá kom Mánafoss af ströndinni og loks Skógarfoss að utan. HAFNARFJARÐARHÖFN: í fyrradag fór Kgflavík áleið- is til útlanda. I gær héldu aftur til veiða togaramir Sjóli og Haraldur Kristjánsson. Þá kom í gær 7.000 tonna japanskt flutningaskip til að lesta sjávarafurðir Þú verður að éta þetta ofaní þig, Denna min. Þessi vellingnr er ekki mönnum bjóðandi... Kvöld-, nmtur- 09 h»lgarþjónusta apótekanna i Reykjavík dagana 3. júní—9. júní, aó béðum dögum meó- töldum, er i Leugavoga Apótakl. Auk þess er Holta Apótak opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema eunnu- dag. Lseknastofur eru lokaöar laugardaga og helgldaga. Lasknavakt fyrlr Rsykjavlk, SaHJamames og Kópavog I Hailsuverndar8töð Raykjavlkur við Baröns8tlg fré kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sðlarhringlnn, laugardaga og helgidaga. Nénari uppl. I sima 21230. Borgarspftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans sfmi 696600). Slyaa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. f simsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöð Raykjavlkur é þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskfrteini. Tannlasknafél. hefur neyöarvakt fré og meö sklrdegi til annars I péskum. Slmsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónaamistaaring: Upplýslngar veittar varðandi ónæmis- tæringu (elnæmi) I sima 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar mlðvikudag kl. 18-19. Þess é mllli er simsvari tengdur við númerið. Upplýsinga- og réðgjafa- simi Samtaka T8 ménudaga- og fimmtudagakvöld kl. 21-23. Sími 91-28639 - simsvari é öörum tlmum. Krabbamain. Uppl. og réðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9—11 8. 21122. 8amh]álp kvanna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viótalatima é miðvikudögum kl. 16—18 f húsi Krabbameinsféiagsins Skógarhlið 8. Tekið é móti viðtals- beiðnum i síma 621414. Akurayri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. SaftjamamM: Heilsugæslustöð, simi 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Naaapótak: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Apótak Kópavoga: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garðabtar: Heilsugæslustöð: Læknavakt almi 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbaajar Opið ménudage — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu i sima 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes slmi 51100. Keflavlk: Apóteklö er opið kl. 9-19 ménudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frfdaga ki. 10-12. Slmþjónusta Heilsugæslu8töövar allan sólar- hringinn, a. 4000. Solfou: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er é laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um iækna- vakt fást i sfmsvara 1300 eftlr kl. 17. Akranoa: Uppl. um læknavakt I sfmsvara 2358. - Apótek- ið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- dega 13-14. Hjálparstðð RK(, TJamarg. 36: Ætluö bömum og ungling- um i vanda t.d. vegna vimuefnaneyslu, erfiöra heimilisað- stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eða persónul. vandaméla. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sfmi 622266. Forekirasamtökln Vfmulaus ssska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og for- eldrafél. upplýsingar. Opin ménud. 13—16. briðjud., miö- vikud. og föatud. 9—12. Flmmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Hú8a8kjól og aöstoð við konur sam beittar hafa verið ofbeldi I heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, aimi 23720. MS-fólag falanda: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum bömum. Simar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaréðgjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opln þriðjud. kl. 20-22, slmi 21500, simsvari. Sjélfshjélpar- hópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. sAA Samtök éhugafóiks um éfengisvandamélið, Slöu- múla 3-5, slmi 82399 kl. 9-17. Séluhjélp i viölögum 881815 (8lmsvari) Kynningarfundir I Slðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681618/84443. Skrlfatofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, simi 19282. AA-aamtökln. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er almi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sélfrsaðistöðin: Sélfræöileg réögjöf s. 623075. Fréttaaandlngar ríklaútvarpalna á stuttbytgju: Til Norðurianda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 tll 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 18.55 til 19.30 é 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur- hluta Kanada og Bandarfkjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 é 16659 og 13790 kHz. Dagloga kl. 19.35 til 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 é 17558 og 15659 kHz. Að auki laugardaga og sunnudaga, helztu fróttir liðinnar viku: Til Evrópu kl. 7.00 é 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl. 16.00 é 17568 og 16659 kHz. Islenskur tíml, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Helmsóknartfmar Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvannadalldln. kl. 19.30-20. Saangurfcvanna- daild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartlmi fyr- ir feöur ki. 19.30-20.30. Bamaspftall Hrlngalns: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlnknlngadeild Landapftalana Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsapftali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Bamadeild 16—17. — Borgarapftallnn I Fossvogl: Mánudaga tll föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hefnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð, hjúkrunardaild: Heimsóknartlmi frjéls alla daga. Grenséa- delld: Ménudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellsuvamdaratöð- in: Kl. 14 til kl. 19. - Faaðtngartnlmlli Raykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Klappsspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshaelið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffllsstaðaspft- ali: Helmsóknsrtlmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jösefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunartielmlli I Kópavogi: Heim- sóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJúkrahús Keflavfkurlæknishéraða og heilsugæslustöðvar: Neyðar- þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suður- nesja. Simi 14000. Keflavfk - sjúkrahúalð: Heimsókn- artími virfca daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á há- tföum: Kl. 16.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrl - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusimi frá kl. 22.00 - 8.00, 8fmi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hha- vaftu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami slml é helgidög- um. Rafmagnsvshan bllanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslands Safnahúsinu: Lestrarsalir opnir mánud,—fÖ8tud. kl. 9—19. Útlénasalur (vegna heimlána) ménud,—föstud. kl. 13—16. Héskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla fslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa I aðalsafni, sími 694300. ÞjððmlnjasafnlA: Opið þriðjudaga, flmmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amtabókaaafnfð Akureyri og Héraðsakjalasafn Akur- ayrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúslnu: Opið mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Néttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Raykjavfkur: Aðalaafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnlð ( Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Búataftasafn, Bústaðaklrkju, 8. 36270. Sóthelmasafn, Sólheimum 27, 8. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór aegir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Oplnn mánud,—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Oplð ménud.—föstud. kl. 16-19. Bókabnar, s. 36270. Við- komustaöir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnlö I Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norrasna húslð. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Arbaejarsafn: Opiö alla daga nema ménudaga 10—18. Ustasafn fslanda, Frfkirkjuvegi: Opið alla daga nema ménudaga kl. 11.00—17.00. Ásgrfmssafn Bergstaðastræti: Opið sunnudaga, þrlðju- daga, fimmtudaga og laugardaga fré kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Asmundar Svelnssonar viö Sigtún er opið alla daga kl. 10—16. Ustasafn Elnars Jónssonar: Opið alla daga nema ménu- daga kl. 13.30-16. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11.00-17.00. Húa Jóna Slgurðssonar I Kaupmannahöfn er opið mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. KJarvalsataðln Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mén.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin ménud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðmlnjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. Slmi 699964. Náttúrugripasafnlð, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þrlðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Néttúrufraaðistofc Kópavogs: Opið é miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóimlnjaaafn fslands Hafnarflrðl: Opið alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. Hópar geta pantað tlma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sfmi 96-21840. Sigiufjöröur 06-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir ( Raykjavlk: Sundhöllin: Mónud.—föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00- 16.00. Laugardalslaug: Ménud.—föatud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. fré kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjariaug: Mánud.—föstud. fré kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. fré kl. 8.00—17.30. Breiöholt8laug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. fré kl. 8.00-17.30. Varmériaug I Moufellssvelt: Opin ménudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Kaflavlkur er opin ménudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatlmar þríöju- daga og flmmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatimar eru þrlöjudaga og mlöviku- daga kl. 20-21. Sfmlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin ménud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. fré kl. 8-16 og sunnud. fré kl. 9-11.30. Sundlaug Akursyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Simi 23260. Sundlaug SaHjamamsss: Opln mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.