Morgunblaðið - 28.06.1988, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 28.06.1988, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. JÚNÍ 1988 ÚTVARP/SJÓNVARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 18.50 ► Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 ► Bangsi besta skinn. Teikni- myndaflokkur. 19.25 ► Poppkorn. i® 16.35 p (leit að sjálfstæði. Ung stúlka í smábæ i New 18.45 P Ótrúlegt en satt. Gaman- Mexico sækir um skólavist í Los Angeles. Á meðan hún bíöur myndaflokkur um litla stúlku sem hlotið eftir svari kynnist hún stóru ástinni í lífi sínu. Aðalhlutverk: Cliff hefur óvenjulega hæfileika ívöggugjöf. De Young, Dianne Wiest, David Keith, Frances Sterhagen og Cathleen Quinlan. 19.19 ► 19:19 Fréttir. ® 18.20 P Denni dæmalausi. Teiknimynd. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 Tf 19.50 ► Da- gskrárkynn- ing. 20.00 ► Fréttlr og veður. 20.35 ► Vagga mannkyns. Fyrsti þáttur: Hafiö bláa hafið. Nýr, bresk- ur heimildamyndaflokkur um lif og náttúrufar í löndunum umhverfis Miðjarðarhaf og um þróun þjóða og menningar við þetta sögufræga haf. 22.25 ► Þjóðverjar í austri og vestri. Sífellt eykst samgangur á milli Austur- og Vestur- Þjóðverja._ 21.35 ► Út í auðnina. Ástralskur myndaflokkur í fjórum þáttum. Þriðji þáttur. 22.55 ► Útvarpsfráttir f dagskrárlok. STÖÐ2 19.19 ► 19:19 Fréttir og frátta- tengt efni. 20.30 ► Miklabraut. Myndaflokkur um engilinn Jonathan sem ætíð lætur gott of qÁr IpiAp 4B021.2O ► (þróttirá þriðjudegi. ®22.20 ► Kona íkarlaveldi. Gamanmyndaflokkurumhúsmóðursemjafnframt erlögreglustjóri. CBD22.45 ► Þorparar. Spennumyndaflokkur. CSÞ23.35 ► Sakamál í Hong Kong. Kaupsýslumaður og leynilög- reglumaðurinn Harry Petroes rannsaka dularfullan dauða vinar sins og fyrrum yfirmanns lögreglunnar í Hong Kong. Aðalhlutverk: David Hemmings, David Soul og Mike Preston. CBKOI.OO ► Dagskrárlok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gylfi Jóns- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 f morgunsárió með Má Magnússyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veóurfr. kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Forystu- greinar dagblaða lesnar kl. 8.30. Tilk. kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna. Meöal efnis er saga eftir Hrafnhildi Valgarðsdóttur. „Kóngar í riki sinu og prinsessan Petra.“ Höfundur les (2). Umsjón: Gunnvör Braga. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 Landpósturinn — Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Einnig útvarpað kl. 21.00.) 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tið. Hermann Ragnar Stefánsson. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Þórarinn Stefánsson. 11.65 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. 13.05 l dagsins önn. Umsjón: Álfhildur Hallgrimsdóttir og Anna Margrét Sigurð- ardóttir. 13.35 Miödegissagan: „Lyklar himnaríkis" eftir AJ. Cronin. Gissur Ó. Erlingsson þýddi. Finnborg örnólfsdóttir les (30). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Djassþáttur. Jón Múli Árnason. (End- urtekinn þáttur frá miðvikudagskvöldi.) 15.00 Fréttir. A Utvarpshlustendur þurfa ekki annað en renna FM-vísinum um stund fram og aftur um brautir viðtækisins til að sannfærast um að mitt í poppniðnum rís rás 1 líkt og borg á bjargi traust. Þar með er ekki sagt að léttu tónlistarrásim- ar hafi ekki hlutverki að gegna í yfirvinnusamfélaginu. Það er oft notalegt í dagsins önn að hlýða á léttfleyga tónlist sundurskotna af spjalli. En rás 1 er allt önnur Ella: Hún miðlar hinu talaða orði og sannfærir hlustendur um að hér býr enn sjálfstæð þjóð er byggir sína menningu á fomum grunni! Rás 1 má þannig telja einn af útvörðum íslenskrar menningar og hræddur er ég um að ef hér berðust bara auglýsingastöðvamar um hylli hlustenda glataðist á fáeinum ára- tugum sú menning er gerir okkur að sjálfstæðri þjóð. Ég býst við að Hannes Hólm- steinn sé lítt hrifinn af þessum boð- skap ljósvakarýnisins, en við emm víst á öndverðum meiði um flesta 15.03 Driffjaðrir. Haukur Ágústsson ræðir við Pétur Þorsteinsson á KópaskerL (Áður útvarpað í nóvember sl.) 16.00 Fréttir 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Umsjón Sigurlaug Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. a. Konsert op. 7 fyrir selló og hljómsveit eftir Johan Svendsen. Hege Waldeland leikur með Sinfóníuhljómsveitinni í Björg- vin; Karsten Andersen stjórnar. b. „Vorsinfónian", sinfónía nr. 1 í b-dúr op. 38 eftir Robert Schumann. Con- certgebouw hljómsveitin í Amsterdam leikur; Bernard Haitink stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið. Umsjón: Jón Gunnar Grétars- son. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Úr sögu siðfræðinnar. Vilhjálmur Árnason flytur fyrsta erindi sitt af sex: Sókrates og Platón. (Einnig útvarpað nk. föstudag kl. 9.30.) 20.00Morgunstund barnanna. Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekin frá í morgun.) 20.16 Madrígalar eftir Claudio Monteverdi. Nigel Rodgers, lan Partridge, Christopher Keyte, Sheila Armstrong, Gerald English og Stafford Dean syngja ásamt barokk hljómsveit; Raymond Leppard stjórnar. 21.00 Landpósturinn — Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Endur- tekinn þáttur frá morgni.) 21.30 Útvarpssagan: „Laxdæla saga". Halla Kjartansdóttir les (6). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. hluti nema nauðsyn þess að beijast með oddi og egg gegn miðstýring- unni. En í blönduðu hagkerfi þar sem takast stöðugt á handhafar almannavalds og einkareksturs- menn er lítil hætta á ofstjórn nema skattabijálæðið rótfestist. Þjóðlegri menningu okkar stafar hins vegar hætta af einstefnu hvort sem hún birtist í ofríki voldugra fjármagns- eigenda eða handhafa almanna- valdsins. Litlu samfélagi stafar jafnvel enn meiri hætta af voldug- um einstaklingum en stærri sam- félögum þar sem valdið .dreifist á fleiri hendur. Lítum til dæmis á það sem er að gerast í brauðmálum ís- lendinga. í dag eru brauð álíka ríkur þáttur í fæði almennings og fiskur- inn áður fyrr. Og svo er fijáls álagn- ing á brauðum og þau hækka upp úr öllu valdi á sama tíma og laun eru bundin. Hvað gerist? Ónefndur einstaklingur kaupir hvert bakaríið á fætur öðru hér í borg og gæti í fyllingu tímans ráðið verði á þess- ari daglegu neysluvöru. Og mátt- 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Gestaspjall — Til varnar skáldskapn- um. Þáttur í umsjá Árna Ibsen. (Áður útvarpað 24. janúar sl.) 23.20 Tónlist á síökvöldi. a. „Duo concertant" eftir Igor Stravinsky. Itzhak Perlman leikur á fiðlu og Bruno Canino á píanó. b. Píanósónata nr. 1 eftir Alexander Scriabin. Vladimir Ashkenazy leikur á píanó. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 veöur, færð og flugsamgöngur kl. 5.00 og 6.00. Veöurfregnir kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarp. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00. Veöurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Fréttir kl. 9.00 og 10.00. 9.30 Viðbit Þrastar Emilssonar. (Frá Akur- eyri.) 10.05 Miömorgunssyrpa — Eva Ástrún Al- bertsdóttir, Valgeir Skgfjörð og Kristín Björg Þorsteinsdóttir. Fréttir kl. 11.00. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Eva Ásrún Albertsdótt- ir, Valgeir Skagfjörð og Kristin Björg Þor- steinsdóttir. Fréttir kl. 14.00, 15.00 16.00. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Fréttir kl. 17.00, 18.00. 18.00 Sumarsveifla með Gunnari Salvars- syni. 19.00 Kvöldfréttir. lausir stjómmálamenn skýla sér í skjóli frelsishugtaksins og hafast ekkert að. En hvemig tengist brauðverðið ljósvakaumræðunni? Jú, allt hangir þetta á sömu spýtunni. Miklu skipt- ir að yfirmenn ljósvakamiðlanna fylgist vel með sínum mönnum ekki síður en stjómmálamennimir með hinum minnstu bræðrum. Og hér geta yfirmenn rásar 1 ekki skotið sér undan ábyrgð þrátt fyrir að dagskrá rásarinnar byggi á traust- um menningarlegum gmnni. Starfsmenn rásar 1 mega ekki ganga í björg. Þannig er ekki alveg víst að hið nánast sjálfvirka val á klassískri tónlist — er byggir að sjálfsögðu á afar traustri hefð markaðri af okkar fæmstu tónlist- armönnum — sé vel til þess fallið að skoppa hinum klassísku perlum að eyrum hlustenda? Og svo skiptir líka miklu máli að dagskrárstjórar kanni vandlega hvort gestir út- varpsins hafi höfundaréttinn í há- vegum. Hér dettur mér í hug ann- 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. 23.00 Af fingrum fram. 00.10 Vökudraumar. 01.10 Vökulögin. Tónlist til morguns. Frétt- ir kl. 2.00 og 4.00 og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir kl. 1.00 og 4.30. BYLQJÁN FM98.9 7.00 Haraldur Gíslason og morgunbylgj- an. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00 9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Flóamarkað- ur kl. 9.30. Fréttir kl. 10.00 og 11.00 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Hörður Arnarson. Fréttir kl. 13.00 14.00 og 15.00 16.00 Ásgeir Tómasson í dag — i kvöld. Ásgeir Tómasson spilar tónlist og kannar hvað er að gerast. Fréttir kl. 16.00 og 17.00 18.00 Kvöldfréttartimi Bylgjunnar. 18.30Margrét Hrafnsdóttir og tónlistin þín. 21.00 Þórður Bogason með tónlist á Bylgju- kvöldi. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni Ól- afur Guðmundsson. STJARNAN FM 102,2 7.00 Bjarni Dagur Jónsson. Fréttir kl. 8. 9.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 12.10 Hádegisútvarp. Bjarni D. Jónsson. 13.00 Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. ars prýðileg frásögn hinnar einkar áheyrilegu Bryndísar Víglundsdótt- ur af hrakningum þræla í Suðurríkj- um Bandaríkjanna er Bryndís nefn- ir: Hún mddi brautina. En frásögn- in er á dagskrá á sunnudögum. í aðfararorðum greindi Bryndís frá því að hún byggði frásögnina að miklu leyti á nafngreindri banda- rískri bók en einnig á öðmm heim- ildum. Samt er frásögnin kynnt sem — saga eftir Bryndísi Víglunds- dóttur. Hér er ekki við Bryndísi að sakast heldur þá sem annast dag- skrárkynningu og hefðu frekar átt að kynna þetta ágæta útvarpsefni sem: Þáttaröð um þrælahald í Bandaríkjunum. í það minnsta er það persónulegt mat undirritaðs að frásögn Bryndísar sé fremur innan marka þáttaraðar en fmmsaminnar sögu. Kannski skjátlast undirrituð- um, en hvað segja höfundaréttars- érfræðingar útvarpsins? Ólafur M. Jóhannesson 16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son. Fréttir kl. 18.00. 18.00 islenskir tónar. 19.00 Stjörnutíminn á fm 102,2 og 104. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur nýjan vinsældalista frá Bretlandi. 21.00 Síðkvöld á Stjörnunni. 00.00 Stjörnuvaktin. RÓT FM 106,8 8.00Forskot. Blandaður morgunþáttur með fréttatengdu efni. 9.00Barnatimi. Framhaldssaga. E. 9.30Af vettvangi barátturnnar. E. 11.300pið. E. 12.00Tónafljót. Opið að fá að annast þessa þætti. 13.00islendingasögur. 13.30Um rómönsku Ameríku. Umsjón: Mið- Ameríkunefndin. E. 14.00Skráargatið. Blandaður síðdegisþátt- ur. 17.00Upp og ofan. E. 18.00 Tónlist frá ýmsum löndum. Tékknesk tónlist. Umsjónarmaður: Jón Helgi Þórar- insson. • 19.00 Umrót. 19.30 Barnatími. Lesin framhaldssaga. 20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá ungl- inga. Opið til umsókna. 20.30 Baula. Tónlistarþáttur í umsjá Gunn- as Lárusar Hjálmarssonar. 22.00 islendingasögur. 22.30 Þungarokk á þriðjudegi. Umsjón: Hilmar og Bjarki. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Þungarokk frh. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. ÚTVARP ALFA FM 102,9 10.00 Morgunstund, Guðs orð, bæn. 10.30 Tónlistarþáttur: Tónlist leikin. 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 87,7 18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæj- arlífinu, tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 7.00 Pétur Guðjónsson leikur tónlist. 9-OORannveig Karlsdóttir leikur tónlist og spjallar við hlustendur. 12.00 Ókynnt hádegistónlist. 13.00 Pálmi Guðmundsson leikur tónlist. 17.00 PéturGuöjónsson. Tími tækifæranna klukkan 17.30-17.45. 19.00 Ókynnt kvöldtónlist. 20.00 Valur Sæmundsson leikur tónlist. 22.00 B-hliðin. Sigríður Sigursveinsdóttir leikur lög sem lítið hafa fengist að heyrast. 24.00 Dagskrárlok. Innra eftirlit
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.