Morgunblaðið - 28.06.1988, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 28.06.1988, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. JÚNÍ 1988 Allt til reiðu í Laxdalshúsi. Morgunblaðið/Rúnar Þór Laxdalshús: Elsta hús bæjar- ins veitingastaður Hlutafé í Árveri aukið um 32 milljónir króna Festi hf. í Grindavík kaupir stærsta hlutann LAXDALSHÚS verður í sumar rekið sem veitingahús í umsjá Bautans hf. eins og mðrg undan- farin sumur. Opið er alla daga frá kl. 14.00-17.00 og framreiddar kaffiveitingar. A laugardags- kvöldum breytist húsið i fullbúið vinveitingahúsið og er opið til kl. 23.00. „Við vonumst til að Akur- eyringar og gestir bæjarins nýti sér þetta fallega hús og munum reyna að sjá um að öllum líði sem best hjá okkur,“ sagði Hallgrímur Arason veitingamaður. Lögð verður áhersla á að fram- reiða girnilega fískrétti í Laxdalshúsi í sumar. Á fimmtudag kynntu Bauta- menn veitingaaðstöðuna með úti- grilli sem er einn þeirra kosta er hópum sem panta viíja veitingahúsið fyrir veislur sínar verður boðið upp á. Reyndar matreiðslu og framleiðslu konur, Svandfs Guðmundsdóttir kokkur og Edda Kristinsdóttir þjónn eru umsjónarmenn hússins í sumar. Laxdalshús er elsta hús á Akureyri, byggt árið 1795. Upphaflega átti það danskur kaupmaður Kyhn að nafni Kvennakór- ínn Lissý held- ur tónleika Kvennakórinn Lissý, kór kvenfé- lagasambands Suður-Þingeyjar- sýslu, heldur tónleika í félags- heimilinu ídölum í kvöld þriðju- daginn 28. júní klukkan 21.00. Einsöngvari verður Þuríður Bald- ursdóttir og undirleik annast Guð- rún A. Kristinsdóttir. Stjómandi verður Margrét Bóasdóttir. Kórinn syngur einnig í félagsheimilinu Hnitbjörgum á Raufarhöfn fimmtu- daginn 30. júní og hefjast tónleik- amir þar klukkan 21.00. en húsið dregur nafn sitt af Eggert Laxdal sem bjó í því á seinni hluta síðustu aldar. Áratugur er Iiðinn síðan síðustu íbúamir fluttu úr hús- inu og hófst þá endurbygging þess. Húsið er nú í eigu Akureyrarbæjar. Bautamenn taka á móti ferðafólki og öðrum gestum fyrir hönd bæjar- yfirvalda í sumar sem áður segir. Hugmyndin kviknaði hjá einum starfsmanna Zebra, hinum fransk- ættaða Manuel Boissiere, og er í því fólgin að félagar í Sögu fá ákveðinn miðafjölda til ráðstöfunar og rennur allur ágóði af jæirri sölu alfarið til leikklúbbsins. Á móti munu fjórir til fímm Sögufélagar verða til staðar í Zebra um helgar, á föstudags- og laugardagskvöldum, og aðstoða fólk, eins og þeir Manuel og Amar Krist- insson, gjaldkeri Sögu, komust að orði í samtali við Morgunblaðið í gær. Miðamir, sem Saga fær, gilda eingöngu á laugardagskvöldum og ætla þeir félagamir að selja miðana víðsvegar í bænum í sumar. Almennt rúllugjald nemur 600 krónum inn á flesta skemmtistaðina, en Saga verð- ur með 200 króna lágmarksgjald á sínum miðum. „Ef fólk vill hinsvegar styrkja okkur enn frekar með því að greiða meira fyrir miðana sína, segj- Hlutafé í rækjuvinnslunni Árveri á Arskógströnd í Eyjafirði hefur verið aukið um 32 milljónir króna, úr 7,2 milljónum króna i tæpar 40 milljónir. Jafnframt hafa nýir eigendur keypt sig inn í fyrirtæk- ið, Festi hf. í Grindavík, en það á og gerir út eitt skip, loðnuskipið Þórshamar GK. Þetta fékkst stað- fest hjá stjórnarformanni Árvers hf., Reyni Gísla Hjaltasyni. Pétur Geir Helgason fram- kvæmdastjóri Árvers sagði hráefni nægt, en verð því miður lélegt á mörkuðum. Átta bátar eru nú í við- skiptum hjá rækjuvinnslunni, Þórs- hamar frá Grindavík og sjö heima- bátar á Árskógsströnd, Heiðrún, Særún, Amþór, Auðbjörg, Hafbjörg, Víðir Trausti og Sæþór. Utgerðarfyr- irtæki þessara báta allra eru eigend- ur í rækjuvinnslunni auk íjölda ein- staklinga í hreppnum ásamt Arnar- neshreppi og KEA. Festi hf. hefur nú keypt um 45% hlutafjár fyrir um það bil 18 milljónir króna. „Eins og er berst nægur afli á land. Verk- smiðjan annar ekki nema 10 til 15 tonnum á sólarhring. Við erum með átta báta í viðskiptum, en við viljum eindregið forðast að þurfa að senda rækjuna í burtu til vinnslu annars staðar. Um það bil 30 manns starfa í verksmiðjunni átvískiptum vöktum. Hver vakt telur sex tíma og mögu- leiki er á að bæta einni vakt við.“ Verksmiðjunni var komið á fót árið um við alls ekki nei. Við þurfum 500.000 krónur í ferðina og leist okkur strax vel á hugmynd Manuels. Einnig höfum við í hyggju að setja upp stutta. leikþætti gestum Zebra til skemmtunar og er nú í undirbún- ingi íslensk-frönsk skemmtidagskrá 14. júlí nk. til minningar um frönsku byltinguna," sagði Amar. Manuel sagði að hlutverk Sögu- manna í Zebra um helgar ætti ekk- ert skylt við þjónsstarfið. „Þeir eiga heldur að vera einskonar gestgjafar. Ef maður býður heim til sín fólki, vill maður að gestunum líði sem best, vanhagi ekki um neitt og skemmti sér veL Slíkt andrúmsloft viljum við skapa. Gestinum á fyrst og fremst að líða vel og þegar þeir fínna vel- vild Sögumanna, gerum við fastlega ráð fyrir að miðasalan og fláröflunin gangi þeim í hagi.“ ÁQán manna hópur frá leikklúbb- num Sögu heldur utan þann 8. sept- ember, áleiðis til Lingen í Vestur- Þýskalandi sem er skammt frá Diis- seldorf. Hátíðin, sem stendur í vik- utíma, hefst síðan þann 10. septemb- er. Von er á ijölda áhugaleikklúbba á hátíðina. Saga heldur utan með „Grænjaxla" Péturs Gunnarssonar sem sýnt verður einu sinni auk þess sem haldið verður leiklistamámskeið fyrir þátttakendur. Áhugaleikhópur frá Lingen sótti Akureyringa heim í fyrrasumar og setti hér upp götuleik- hús ásamt Sögu. „Góður vinskapur myndaðist á meðal okkar og bjóða þeir okkur nú til sín. Við gistum í heimahúsum og uppihald er frítt. Amheiður Ingimundardóttir leik- 1984 en flutti í nýtt 900 fermetra húsnæði fyrir ári síðan. Pétur Geir sagði markaðsverð á rækju síst vera í takt við innlendar kostnaðarhækk- anir svo sem launa- og hráefnisverð. Markaðsverð hefði staðið í stað að mestu síðan árið 1986 auk þess sem kvótinn minnkaði sífellt. Nú væri verið að deila út kvóta á rækjuvinnsl- umar og væri þetta í fyrsta skipti í sögunni sem vinnslumar væru settar undir slík lög. „Mér líst mjög illa á kvótamálin bæði í sjávarútvegi og landbúnaði. Bátamir em allir á vertlð á vetuma og veiða þar af leiðandi þorsk og Þórshamar loðnu og er mjög slæmt upp á vinnsluna að fá allan þennan rækjukvóta á svo skömmum tíma. Síðan erum við hrá- efnalausir hálft árið á meðan bátam- ir eru á öðrum yeiðiskap, allt frá októberlokum og fram á vor. Við byggjum eingöngu á úthafsveiðinni, en höfum ekki vetrarveiðar eins_ og verksmiðjumar til dæmis við Isa- flarðardjúp, í Amarfirði og Húna- flóa, sem eru með innfjarðarveiðar á vetuma og fínnst okkur mjög ískyggilegt að hafa ekki stöðugt hrá- efnisflæði árið um kring. Við viljum steftia að því í vetur að kaupa frysta rækju af innlendum eða erlendum úthafsveiðiskipum til að skapa hjá okkur atvinnu árið um kring. Fyrir- tækið er byggt upp sem rækjuverk- smiðja og þolir einfaldlega ekki að standa auð svo langan tíma. Það stýrði verkinu. Hún kemst þó ekki út með Sögu og fer Skúli Gautason i hennar stað.“ Amar sagðist að lok- inni Þýskalandsdvölinni halda rak- leiðis til Humlebæk í Danmörk þar sem fundað yrði um FENRIS 1989 sem er norrænt verkefni áhugaleik- húsa og verður haldið í annað sinn á næsta ári. Á fundinum verður tek- in ákvörðun um verkefnaval og ferðaáætlun og gerði Amar ráð fyrir að lagt yrði af stað 1. júlí. Á annað hundrað áhugaleikara fara um öll Norðurlöndin með sýningu og af hálfu íslands er það leikklúbburinn Saga sem þátt tekur í FENRIS. Sllkar hátíðir fara fram á fjögurra ára fresti. Ferðalagið í kringum FENRIS tek- ur sex vikur og verður annaðhvort byijað á íslandi eða endað þar. Ing- fylgir því óneitanlega mikill íjár- magnskostnaður að byggja upp stórt og glæsilegt fyrirtæki og ef hér væri ekki starfsgrundvöllur, leiddi það aðeins til fólksfækkunar," sagði Pétur Geir. Sigmar Bjömsson framkvæmda- stjóri Festi hf. sagði kaupin á hluta rækjuverksmiðjunnar vera til komin vegna þess að Þórshamar GK fengi meiri rækjukvóta heldur en þorsk- kvóta eftir að loðnuvertíð lyki. „Við fáum rúman 300 tonna rækjukvóta og sýnist okkur hann verðmætari heldur en sá 200 tonna þorskkvóti sem okkur stóð til boða. Þá þurftum við að finna okkur löndunarstað og gátum við svo sem lagt upp víða. Verksmiðjumar vom bara allar á hausnum svo við getum sagt sem svo að þetta hafí verið hálfgerð nauðvöm til að fá greitt fyrir aflaverðmætið," sagði Sigmar. Hann sagðist ekki hafa trú á að verð á sjávarafurðum hefði sigið svo niður á mörkuðum okkar, heldur hefði innlendi kostnað- urinn hækkað úr hófi fram. „Forsæt- isráðherrann okkar sagði í sjónvarps- viðtali fyrir skömmu að útgerðar- menn væru búnir að dæma yfír sig gjaldþrot með óvarkárum kjara- samningum og öðru slíku. Ég veit ekki betur til en að ráðherrann sjálf- ur hafi sjálfur gengið á undan með því að semja fyrst við kennara og ætli öll launapólitík hafi ekki tekið mið af því,“ sagði Sigmar. ólfur Ármannsson menningar- og skólafulltrúi Akureyrarbæjar hefur aðstoðað klúbbfélaga í Sögu hvað alla skipulagningu varðar auk Einars Jóhannssonar arkitekts, en hann var fararstjóri árið 1985 þegar fyrsta FENRIS-hátiðin var haldin. Þá hefur Saga hug á að fá Þráinn Karlsson sem leikstjóra í ferðina. Amar sagði að heildarkostnaður við ferðina næmi um 5,5 milljónum króna og kemur 1,1 milljón króna í hlut íslensku þátt- takendanna. Akureyrarbær hefur veitt 100.000 króna aukafjárveitingu vegna verkefnisins og hefur Saga sótt um styrk til Bandalags íslenskra leikfélaga. „Við ætlum með öllum mætti að reyna að afla sem mest Qár á eigin vegum fyrir Þýskalands- förina nú í haust svo við getum vænst styrkja fyrir FENRIS." Leikklúbburinn Saga: Nýstárleg fjáröflun fyrir leikför í samstarfí við Zebra Leikklúbburinn Saga á Akureyri og veitingastaðurinn Zebra hafa tek- ið höndum saman um fjáröflunarleið vegna fyrirhugaðrar ferðar Sögu i haust á alþjóðlega leiklistarhátíð, sem haldin verður í Lingen í Vest- ur-Þýskalandi. Leikförin kostar þá Sögumenn um hálfa milljón króna og vinna krakkarnir að þvi öllum árum að safna fyrir ferðinni. Morgunblaðið/Rúnar Þór Manuel Boissiere starfsmaður Zebra og Araar Kristinsson gjaldkeri Leikklúbbsins Sögu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.