Morgunblaðið - 28.06.1988, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 28.06.1988, Blaðsíða 25
25 MORGÚNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. JÚNÍ 1988 Morgunblaðið/Bjarni Emma R. Marinósdóttir, Bryndís Hrafnkelsdóttir og Jakob Bjarna- son, fulltrúar viðskiptafræðinema afhenda rektor Háskólans, Sig- mundi Guðbjamarsyni, fyrstu barmnælurnar. Barmnælur háskólanema Viðskiptafræðinemar við Há- skóla íslands hafa látið útbúa barmnælu með merki skólans sem er nú til sölu. Afhentu þeir Sigmundi Guðbjarnarsyni, rekt- or Háskólans, fyrsta merkið, gjafaöskju með merkjum. í frétt frá viðskiptafræðinemun- um segir að þetta sé í fyrsta sinn sem merki skólans sé útbúið. Áður hafi einstakar deildir gefíð út merki sín. Merkið nú sé ætlað fyrrverandi og núverandi nemendum Háskólans og öðrum velunnurum hans. Borgarnes og Höfn: Mikill meirihluti vill áfengisútölu BORGNESINGAR og Hornfirð- ingar kusu um það samhliða forsetakosningunum hvort opna ætti áfengisútsölu í bæj- um þeirra. Mikill meirihluti studdi áfengisútsölu á báðum stöðum. í Borgamesi studdu 602 áfeng- isútsölu, en 228 voru henni andvígir. 29 atkvæði voru auð eða ógild. Á Höfn voru-553 hlynntir áfengisversluninni, 130 á móti og 14 seðlar voru auðir og ógildir. Næsta skref í málinu mun vera að bæjarstjómir Hafnar og Bor- gamess sendi fjármálaráðherra bréf, þar sem skýrt er frá niður- stöðum kosninganna. Það er síðan ráðherra að ákveða hvort ráðist verður í að setja upp útsölu í bæjunum, en Áfengis- og tóbaks- verslun ríkisins kemur þá til sögu sem framkvæmdaaðili, að sögn Höskuldar Jónssonar, forstióra ÁTVR. GOÐIR AÐ GRÍPA í Gríptu smurostana í nýju 20 gramma dósunum í hádeginu, þeir eru handhægir fyrir fólk á hlaupum. Og þú klárar þá í einni lotu! IhIHEKLAHF imJ Laugaveg' 170 -172 Simi 695500 GOODYEAR Grand Prix S Radial SUMARDEKK LEIÐANDI ÁGOODYEAR KEMST ÉG HEIM ^ fM Wm XÁÚ A ■ M ■ i Y VEROLD TÆKNIÞROUNAR HJOLBARÐA " N > \ í GOODpYEAR AUK/SfA k9d1-350
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.