Morgunblaðið - 28.06.1988, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 28.06.1988, Blaðsíða 18
r\rjf áttu einmitt heima við Austurbæj- argötu. Poreldrar Önnu Bröndum áttu einhver hús við götu þessa. Ein mynda Önnu nefnist „Lars Gai- hede tálgar spýtu“. Þessi Lars átti eitt sinn húsið nr. 35 við Aust- urbæjarveg og bjó þar með konu sinni, sem í daglegu tali var nefnd „Stifi“. Niels Gaihede og Lena kona hans bjuggu einnig við þessa götu. Þarna n-austan við stóð einnig „Villa Bonatzi," eins og sumir nefndu hús lífsspekingsins og skóarans er þar bjó. N-austan við þessa byggð eru svo vitamir þrír, sem ég nefndi í fyrstu grein- inni. Ef við snúum við og göngum Austurbæjarveg í v-s-vestur, þurf- um við ekki að ganga lengi þar til gatan endar við garð Brönd- ums-hótels. Hér var það sem Anna ólst upp í foreldrahúsum. Anna fór svo í myndlistamám til Kaup- mannahafnar. Eins og áður er getið felldu þau hugi saman Anna og hinn ungi málari Michael An- cer. Þegar þau giftu sig bjuggu þau fyrst í húsi sem enn stendur þama. Það hús var í fyrstu gripahús og hlaða, en síðar að hluta til íbúðar- hús. Seinna keyptu þau Anna og Michael hús við Merkurveg nr. 2. Það hús er nú friðlýst og er til sýnis sem safn. „Hús Michaels og Önnu Anchers," er það nefnt. Segja má að Anna hafi lifað og starfað á sama blettinum frá fæð- ingu og til dauðadags. Fyrir framan Bröndums-hótel MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. JÚNÍ 1988 BJARNIÓLAFSSON SKRIFAR FRÁ HOLSTEBRO, DANMÖRKU: Vinningstölurnar 25. júní 1988. Heildarvinningsupphæð: Kr. 4.094.044,- 1. vinningur var kr. 2.048.178,- Þar sem enginn fékk fyrsta vinning, færist hann yfir á fyrsta vinning á laugardaginn kemur. 2. vinningur var kr. 614.128,- og skiptist hann á milli 293 vinningshafa, kr. 2.096,- á mann. 3. vinningur var kr. 1.431.738,- og skiptist á milli 7.231 vinn- ingshafa, sem fá 198 krónur hver. Sölustaðirnir eru opnir frá mánudegi til laugardags og loka ekki fyrr en 15 mínútum fyrir útdrátt. Milljónir á hverjum laugardegi! Upplýsingarsímí: 685111 Sölustadirnir eru opnir frá mánudegi til laugardags og loka ekki fyrr en 15 mínútum fyrir útdrátt. Milljónir á hverjum laugardegi! Upplýsingasími: 685111 Hvernig voru húsin og þorpið „Ferðaþjónusta". Þetta orð hef- ur nútímalega merkingu. Fólk kemur í langferðabílum, sem ekið er í gegnum þorpið. Leiðsögumað- ur segir söguna í fáum orðum. Ströndin er skoðuð, myndlistarsaf- nið og sumt af því sem ég hefí nefnt hér á undan. Síðan er ekið aftur til baka. Aðrir koma til að dvelja þama nokkra daga og gista í tjöldum, á hótelum eða í sumarhúsum. Því var svo háttað með mína ferð að ég tók sumarhús á leigu. Ekki er hægt að leigja slíkt hús skemur en vikutíma. Mér var sagt að um væri að ræða gamalt íbúð- arhús, sem búið væri að gera upp svo að nú væri það í góðu standi. Vonir mínar brugðust ekki. Þetta litla gamla hús var búið flestum þægindum sem ég á að venjast í sumarhúsum stéttarfé- laga heima á íslandi. Umrætt hús stendur við Austur- bæjarveg. Austurbæjarvegur reyndist vera mjó gata sem hlykkjast á milli fallegra, velhirtra og lá- greistra húsa. Flestir garðamir umhverfís húsin eru girtir grind- verkum fram að götunni. Gata þessi ber með sér að hún hefur orðið til svona eins og af sjálfu sér. Húsin voru byggð fyrst og þá enganveginn í beinni röð. Gatan hefur svo verið stígur í sandinum. Þegar hún síðar var lögð mal- biki, þá var ekki næg breidd fyrir bílaumferð auk gangstétta. Þama verða því akandi sem gangandi vegfarendur að koma sér saman um sömu braut. Um leið og ég kom heim götuna og að húsinu, var sem sagan kæmi á móti mér. Sjómannafjölskyldur höfðu búið í húsi þessu, hver kyn- slóðin eftir aðra. Við bakhlið inni í garðinum var byggt lítið hús 1905. Það var í fyrstu notað til fískverkunar og geymslu veiðarfæra. Nú var litla bakhúsið notað sem borðstofa. Bjarni Ólafsson Tengibygging milli húsanna er nú eldhúsið. Ég vara íslenska langintesa við — ef einhver ætlar sér að leigja svona hús. Þá gæti verið heillaráð að hafa með sér hjálm á höfuðið. Einkum reyndust dyrnar milli litla eldhússins og borðstofunnar vera skeinuhættar. Skagabærinn er auðugur af „Hefur þetta litla hús gegnt stóru hlutverki í myndlistarsögu Skaga- málaranna, því það var fyrsta „atelier“ eða vinnustofa P.S. Kröy- ers og gegndi því hlut- verki lengi. Michael Ancher notaði þetta litla hús einnig þannig og sjálfsagt fleiri af málurunum.“ gömlum.lágreistum og snyrtileg- um húsum. íbúum sumra þeirra getum við kynnst, þótt þeir séu löngu horfnir yfír landamærin miklu. Ef við heimsækjum Skagasaf- nið og skoðum málverkin af fólk- inu sem hér bjó fyrrum, þá segja myndimar okkur furðu mikla sögu um þetta fólk. Eins og ég hefi áður nefnt þá var myndefni málar- anna fólkið á Skaganum og líf þess. Sumir þeir sem „sátu fyrir“ í garðinum stendur lítill kofi, „kornþurrkhúsið“,er var vinnustofa. óllllWð Sælkera „Pasta VlJbllHÉÉÉÉp með eggjum ^^tte-j Ik, é£-d*9 oetker & Gæðavörur Rétt suðuaðferð tryggír gæðí Gluten Pasta. Notíð nóg vatn, ca. 1 Itr. fyrír 100 gr. Bætíð 2 msk. saltí og 1 tsk. matarolíu út í og sjóðíð upp. Setjíð pöstuna út í sjóðandi vatníð og látið malla í 10 mín. án loks. Sííð vatníð frá og beríð fram strax. Efnkaumboð: ulll Ameriska Tunguháls 11. Sími 82700.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.