Morgunblaðið - 28.06.1988, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 28.06.1988, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. JÚNÍ 1988 Eigum fyrirliggjandi örbylgjuofna í úrvali, bæði frá SANYO OG HUSQVARNA. Ath. Með öllum okkar ofnum fylgir íslensk matreiðslubók og kjötmælir. Einnig lánum við okkar viðskiptavinum myndband með matreiðslunámskeiði, 1 ]fr klst., sem erauðvitaðá íslensku. \IERÐf^KR' 18.500.-„ Komið - sjáið - sannfærist. E Q) O. Gunnar Ásgeirsson hf. § Suðurlandsbraut 16 - Sími 69 16 00 Garðar Eðvaldsson undirbýr síðasta pútt dagsins á St. Andrews og Árni Stefánsson er reiðubúinn að taka flaggið úr holunni. Hús The Royal and Ancient Golf Club í baksýn. Kári Þormar bjargaði sér Iaglega upp úr einni af óteljandi sand- gryfjum á Gamla vellinum í St. Andrews. Grandagarði 2. siml 2885$, 101 Rvfk. ÖRBYLGJUOFNAR 7 GERÐIR I siiinar- híisB Olíulampar Olíuluktir Olíuofnar Steinolía Arinsett Viðarkörfur Slökkvitæki Vasaljós Veggljós Rafhlöður Tjara Málning Pinotex Woodex C-Tox Verkfæri Fatnaður Björgunarvesti Silunganet SENDUM UM ALLT LAND í föðurlandi golfsins íslenskir kylfingar lengja vertíð sína á sögufrægum slóðum í Skotlandi Nokkrir úr hópnum bíða eftir að byija að spila á West Links í North-Berwick. Á VEGUM ferðaskrifstofunnar Úrvals hefur undanfarin 20 ár farið í maímánuði hópur íslenskra golfiðkenda til Skotlands. Alla tíð hefur hópurinn dvalist á sama hótelinu í bænum North-Berwick, sem er við sunnanverðan Forth- fjörð. Þaðan er um hálftíma akstur til Edinborgar. í North-Berwick er dvalist í tíu daga og tíminn nýttur til hins ítrasta, flestir spila golf átta eða jafnvel níu daga. í Lothian héraðinu eru um þijátíu fyrsta flokks golfvellir, frægastur þeirra Muirfield þar sem Opna breska meistaramótið var haldið í fyrra. 14 þessarra valla eru í minna en hálftíma fjarlægð frá North-Berwick. Það var sérstakt við þessa 20. ferð að í tilefni henn- ar var ákveðið að eyða síðasta deginum í St. Andrews, Mekka golfíþróttarinnar, og leika þar á sögufrægasta velli jarðar, The Old Course, Gamla vellinum. Upphitun fyrir vertíðina í hópnum sem fór á vegum Úrvals að þessu sinni voru 47 manns víðs vegar af á landinu og á öllum aldri. Flestir höfðu verið margsinnis áður með í för en metið á Vilhjálmur Árnason hæstaréttarlögmaður, sem var nú með í nítjánda skipti. Skotland er föðurland golfíþróttarinnar og þjóðaríþrótt þarlendra. Vellimir einhveijir þeir bestu og fallegustu sem völ er á. Þetta er því tilvalinn staður fyrir íslenska kylfinga til að heimsækja og koma sér í form áður en hin stutta golfvertíð hefst heima á Íslandi. Blaðamaður slóst með í för þeg- ar nokkuð var liðið á dvölina. Það var létt yfír hópnum og frábær andi enda áttu allir sameiginlegt áhugamál áhugamál og enginn skortur á umræðuefni. Harðar flatir en lúxushótel Á hvítasunnudag, daginn áður en haldið var til St. Andrews, var spilað á strandvellinum í North- Berwick, Thé West Links, í um 18 stiga hita og sólskini. Dregið var í þriggja til fjögurra manna sinum“. Mestu munaði um að flat- irnar í Skotlandi væru svo miklu harðari og sneggri en heima að púttin væru oft lengri en nauðsyn krefði. Það breytti þó ekki því að margir spiluðu fallegt golf þennan hvítasunnudag og fáir betur en fararstjórinn, Henning Bjarnason flugstjóri, sem var á pari vallarins eftir 9 holur en tapaði nokkmm höggum á heimleiðinni enda stóð þá strekkingur í fangið. West Links völlurinn er tæpra sex kíló- metra langur og víða mega menn hafa sig alla við að gleyma sér ekki við að dást að umhverfinu, í stað þess að halda áfram leiknum. Slíkt var ekki hægt að leyfa sér, óþarfa tafir valda þeim óþægind- um sem á eftir koma. Þó fallegur sé, er völlurinn erfiður, ekki síst á heimleiðinni þar sem margar brautirnar eru hæðóttar og flæð- armálið á vinstri hönd sér um að refsa „húkkurum". Eftir 18 holurnar bættu menn við sig 10 mínútna göngu heim að hótelinu, aldagömlum kastala sem nú er eitt fjölmargra lúxus- hótela Trusthouse Forte keðjunn- ar. Þar beið þríréttaður kvöldverð- ur, og að honum loknum æfing á Jón Árnason og Hannes Hall á léttri æfingu á púttvellinum við hótelið. hópa og fyrsti ráshópur lagði í hann. Menn voru ekki á einu máli um hvaða áhrif dvölin í Skotlandi hefði á skorið, sumir sögðust ná þama besta árangri ævinnar en aðrir sögðust ekki komast nálægt því sem best gerðist á „vellinum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.