Morgunblaðið - 28.06.1988, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 28.06.1988, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. JÚNÍ 1988 41 Kleifamenn hittast að nýju ÞEIR sem upprunnir eru á Kleifum við Olafsfjörð, eða tengjast byggðinni á annan hátt, munu koma saman á Kleif- um dagana 23. og 24. júlí næst- komandi. Við vestanverðan Ólafsfjörð stendur byggð sem heitir Kleifar. I Landnámu segir frá því að Gunn- ólfur gamli nam land í Ólafsfirði og bjó á Gunnólfsá á Kleifum. Allt frá þeim tíma hefur líklega staðið byggð á Kleifum. Á fyrri- hluta þessarar aldar var þessi byggð hvað fjölmennust, var þá rekin blómleg útgerð og aðkomu- fólk sótti þangað vinnu á vertíðum. Á þessum uppgangstímum lögðu Kleifamenn síma í heimabyggð sína og reistu rafstöð af miklum stórhug. Var stöðin tekin í notkun árið 1933 og þjónaði byggðinni allt fram undir 1970. Nú er einungis búið í þremur húsum árlangt á Kleifum en á sumrum kemur jafnan fjöldi fólks á æskuslóðirnar til lengri eða skemmri dvalar, treystir vinabönd og nýtur samvista við ástkæra heimabyggð. Sumarið 1985 var svo haldið Kleifamót, þar sem allt að tvö hundruð manns komu saman í tvo daga. Þá hafa Kleifamenn hafíst handa við endurreisn gömlu raf- stöðvarinnar og vilja með því votta virðingu og þökk þeim er stóðu að byggingu hennar fyrir meir en hálfri öld. Á þessu sumri, nánar tiltekið dagana 23. og 24. júlf, er fyrir- hugað að halda Kleifamót að nýju. Forsvarsmenn vilja hvetja alla sem upprunnir eru á Kleifum eða tengj- ast þeim á annan hátt að koma til þessa móts, hitta þar ættingja og vini og rifja upp kynni við fólk og byggð. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæði óskast Einbýli eða raðhús óskast Fyrirtæki á Reykjavíkursvæðinu óskar eftir einbýli, raðhúsi eða 4ra-5 herb. íbúð. 100% öruggar greiðslur. Leigutími ca eitt ár. Skipti á raðhúsi í Hveragerði koma til greina. Upplýsingar í síma 99-34734 og í síma 91-19520 á daginn. Traustir leigjendur Reglusöm fjölskylda óskar eftir að taka á leigu 4-5 herbergja íbúð, rað- eða einbýlishús í Austurbæ Reykjavíkur. Öruggar greiðslur. Upplýsingar í símum 11221, 688766 og 681066. Húsnæði óskast Starfsmann okkar vantar strax á leigu litla íbúð eða herbergi með aðgang að eldhúsi. Leigutími þarf að vera til a.m.k. júní 1989. Tilboð sendist starfsmannahaldi Hagkaups fyrir nk. föstudag. HAGKAUP | nauðungaruppboð Lausafjáruppboð Eftir kröfu Jóhanns Þórðarsonar hdl. verður bifreiðin R-25511, Ford Bronco, árg. '74, seld á nauðungaruppboði á sýsluskrifstof- unni í Stykkishólmi mánudaginn 4. júlí 1988 kl. 14.00. Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaður Snæfellsness- og Hnappadalssýslu. Norðurlandskjördæmi vestra Friðrik Sóphusson, iðnaðarráðherra, varaformaöur Sjálf- stæðisftokksins, og Pálmi Jónsson, al- þingismaður, efna til viötalstíma I Norðurlandskjör- dæmi vestra á næstu dögum sem hér segir: 29. júni miðvikudag i Sjálfstæðishúsinu, Grundargötu 11, Siglu- firðl, kl. 17.00. 30. júni fimmtudag í Sjálfstæðishúsinu, Aöalgötu 8, Sauðir- króki, kl. 10.00 f.h. 30. júni fimmtudag i Fellsborg, Skagaströnd, kl. 18.00. 1. júli föstudag í Sjálfstæöishúsinu, Blönduósi, kl. 10.00 f.h. 1. júlí föstudag i Vertshúsinu, Norðurbraut 1, Hvammstanga, kl. 14.00. 'HFIMDALI.UK Þórsmerkurferð ungra sjálfstæðismanna Félög ungra sjálfstæðismanna; Heimdallur, Týr, Stefnir, Huginn og FUS í Mosfellsbæ, fara i Þórsmerkurferð helgina 2.-3. júlí nk. Lagt veröur upp frá Valhöll kl. 9.00 á laugardagsmorgun. f Þórsmörk verður að sjálfsögðu náttúruskoöun, gönguferðir og heilsurækt á dagskrá, auk hinnar heföbundnu kvöldvöku á laugardagskvöldinu. Á sunnudaginn verður svo hinn hefðbundni útilegumorgunveröur, mjólk og kókópöffs, á boöstólnum. Gist verður i tjöldum. Komiö heim siðdegis á sunnudag. Áhugasamir eru beðnir að skrá sig I sima 82900 fyrir föstudag. Þátttökugjaldi er stillt í hóf og veröur aðeins 800 kr. Rúta og morgun- verður innifalinn. Stjórnimar. ýmislegt ísafjörður - leiguskipti Einbýlishús á ísafirði fæst í skiptum fyrir rúmgóða íbúð í Reykjavíkfrá 1. september. Upplýsingar í síma 94-3981. Leiguskipti ísland - Svíþjóð í boði er stór 2ja herbergja íbúð í Stokkhólmi. Óskað er eftir íbúð á höfuðborgarsvæðinu. Upplýsingar í síma 43294. aust fjáxfe ng gerír gæfumuninn Baukabréf Landsbankans eru traust og arðvænleg fjár- festing. Þau eru gefin út af Landsbankanum og aðeins seld þar. Bankabréfin eru með endursölutryggingu sem skuldbindur Landsbankann til að sjá um endursölu innan ákveðins tíma. Sé greiðsla fyrir gjaldfallin Bankabréf ekki sótt strax, bera þau almenna sparisjóðsvexti þar til greiðslu er vitjað. Bankabréf Landsbankans eru eingreiðslubréf með gjalddaga eftir eitt til fímm ár. Þau fást í 50.000,-, 100.000,- og 500.000,- króna einingum. Nánari upplýsingar fást hjá Verðbréfavið- skiptum, Laugavegi 7 og hjá verðbréfa- deildum í útibúum bankans um land allt. Landsbanki íslands Banki allra landsmanna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.