Morgunblaðið - 28.06.1988, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 28.06.1988, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. JÚNÍ 1988 19 BRAUTARHOLTI28 SlMI: 91 -27444 greinist gatan í tvær götur; Anch- ersveg og Bröndumsveg. Þama myndast svolítið torg og hinumeg- in við það stendur Skagasafnið, við Bröndumsveg. Inni í garðinum stendur svolítið hús, „Komþurrkhús" nefnist það. Hefur þetta litla hús gegnt stóru hlutverki í myndlistarsögu Skaga- málaranna, því það var fyrsta „at- elier" eða vinnustofa P.S. Kröyers og gegndi því hlutverki lengi. Mic- hael Ancher notaði þetta litla hús einnig þannig og sjálfsagt fleiri af málumnum. Annað merkilegt hús er í garð- inum við safnið, þ.e. húsið sem ég nefndi hér á undan að Anna og Michael hefðu búið í fyrstu árin og þar fæddist Helga dóttir þeirra. Þetta er lágreist, langt hús, múrað á suðurhlið en klætt gömlum borð- um á norðurhlið, sem era nótuð og fjöðrað saman. Ulrik Plesner 1861-1933 Aður en lengra er haldið vil ég nefna arkitektinn sem talinn er eiga mestan þátt í hvemig Skaga- byggðin hefur mótast — heildar- svipmót hins gamla tíma hefur rannið í eina heild með þeim hús- um, sem byggð vora þar á meðan hans naut við. Verk U. Plesners bera honum vitni víða um Danmörku, enda þótt hann settist að á Skaganum. Meðal annarra staða get ég nefnt Kaupmannahöfn, en þar teiknaði hann t.d. íbúðarhús fyrir Kröyer við Bergensgötu 10, nálægt Öst- erport- jámbrautarstöðinni, auk stærri húsa. Er við höldum frá Skagasafninu og göngum upp á Laurentiusar- veg, þá sjáum við von bráðar í kirkjuna, sem stendur við Kirkju- veg. Fyrir aldamótin leit kirkja þorpsins öðruvísi út en hún gerir nú. Hún var byggð úr tígulsteini, en líktist að öðra leyti íslenskum kirkjum frá aldamótunum, sem flestar era úr timbri. Þetta var sem sé fremur lítil kirkja, látlaus, hafði Amitsubishi Sjónvarpstæki Skipholtl 9. Sfmar 24255 og 622455. IMÝTT FYRIRTÆKI A _____ GÖMLUM GRUNNI Sterk iönaöarvél, byggö fyrir mikla notkun og misjafna meðferð. Gæöi, Þekking, Þjónusta A. KARLSSON MF. zEVtnRUDE i UTANBORÐS' MÓTORAR. arivuJlaii Inni í þessum tijágarði leynist langt og lágreist hús, María og P.S. Kröyer bjuggu þar. en heimilt er að ganga að því. Niðurandan ttjágarði þessum, nær sjónum, er dálítið minjasafn, sem vert er að skoða. Ég reikaði til baka og gekk upp Kirkjuveginn, framhjá kirkjunni og upp í kirkju- garðinn. Skyldi ég geta staðnæmst við leiði einhverra sem ég las um? Eftir nokkra leit fór ég að þekkja nöfn eíns og Lars Gaihede og konu hans. Fleiri gæti ég nefnt, en fyrir- ferðarmestur var grafreitur sem Skaga-búar nefna „Listamanna- reitinn". Þama blöstu við mér nöfn þessa góða fólks, sem oftast hafa verið nefnd í frásögn þessari. Öll hljót- um við að visna, eins og blómin. Sumum hlotnast þó að koma boð- skap sínum til komandi kynslóða. Höfuadur er smíðakenaari. fjóra glugga á hvorri hlið og með lítinn kofa á þakinu fyrir klukkna- turn. Á áranum 1909 og 1910 var kirkjan svo stækkuð töluvert, eftir teikningum Ulriks Plesners. Sænsk sjómannakirkja var byggð í bænum 1925. Hún stend- ur við Vestari-Strandveg. Sé haldið lengra s-vestur eftir Laurentiusarvegi er brátt komið að krossgötum, þar liggur Hans Baghs- vegur þvert yfir. Nr. 21 við Hans Baghsveg stendur eitt hús sem kemur vð sögu þessa. Skáldið og málarinn Holger Drachmann keypti það og lét byggja við það vinnustofu. Það var opnað sem safn 1911. „Vilia Pax“ var það nefnt. Svo er komið að stórum tijá- garði við Laurentiusarveg, sem nær út að Drachmannsvegi. Inni í þessum trjágarði leynist langt Á Skaganum hafa menn tíma og áhuga á að fegra hús sin með ýmsu móti. og lágreist hús, sem var eitt sinn heimili Maríu og P.S. Kröyers til dauðadags 1909. Þetta hús er ekki haft til sýnis, Fatnaður Skátabúðin býður mjög þægi- legan og vandaðan fatnað sem hentar hvar sem er. Útíveru- fatnaður til notkunar vetur, sumar, vor og haust. Hlýlegar jólagjafir keyptar hjá fag- mönnum sem byggja á mikilli reynslu. Skátabúðin — skarar framúr. SKATABÚÐIN Snorrabraut 60 sími 12045 Höfðar til .fólksíöllum starfsgreinum! /J/JJJA Electrolux Wascator Hreinlega lítill risi fyrir fjölbýlishús, fyrirtæki og minni stofnanir. Góðan daginn! rtfftfá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.