Morgunblaðið - 29.06.1988, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 29.06.1988, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. JÚNÍ 1988 21 Mjóddin: Byggt yfir göngu- götuna á næsta ári MIKIL uppbygging á sér nú stað í Mjóddinni í Breiðholti. Mörg fyrirtæki og þjónustustofnanir hafa flutt aðsetur sitt þangað eða eru í þann veginn að gera það. Ýmsir forráðamenn þeirra gera ráð fyrir, að þessi uppbygging muni hafa mikil áhrif á rekstur slíkra fyrirtækja annars staðar, enda er þessi miðbæjarkjarni í næsta nágrenni við fjölmennustu íbúðarhverfi Reykjavíkursvæðis- ins. arhverfunum í nágrenninu. Til dæmis hafa bæði Búnaðar- og Verslunarbankinn flutt útibú sín í Breiðholti hingað." _ Aðspurður sagði Ólafur að offjár- festing í verslunar- og atvinnuhús- næði væri augljós, en hún kæmi ekki fram í Mjóddinni. „Það liggur í augum uppi að einhvers staðar þarf að gefa eftir, en það verður ekki hér.“ * Morgunblaðið/Ámi Sæbcrg Byggingarframkvæmdir í Mjóddinni eru nú að komast á lokastig. Amitsubishi Sjónvarpstækl Skipholti 9. Slmar 24255 og 622455. Fróóleikur og skemmtun fyrir háa sem lága! Nokkur tími er liðinn síðan fyrst voru gerðar áætlanir um fram- kvæmdir í Mjóddinni. Að sögn Þor- valds S. Þorvaldssonar, forstöðu- manns Borgarskipulags, eru fram- kvæmdir nú að komast á lokastig í miðbæjarkjamanum milli Álfa- bakka og Breiðholtsbrautar, en það svæði er hin eiginlega Mjódd. Norð- an Álfabakka er gert ráð fyrir grænu svæði, en þar eru nú skóla- garðar. Hins vegar er Suður-Mjódd, sunnan Breiðholtsbrautar hugsuð fyrir ýmis konar þjónustu í sam- bandi við miðbæjarkjamann. Þegar er fjölbreytileg starfsemi í Mjóddinni. Meðal fyrirtækja sem þar hafa tekið til starfa má nefna stórmarkaðinn Kaupstað, 3 banka- útibú, efnalaug, _ Breiðholtsapótek, Svein bakara, Útsýn, Breiðholts- blóm, auk nokkurra verslana. Einn- ig em Seljakirkja, Bíóhöllin og skemmtistaðurinn Broadway í næsta nágrenni. Seinna koma t.d. áfengisútsala, skiptistöð SVR fyrir allt Reykjavíkursvæðið og útibú Pósts og síma. Forráðamenn fyrirtækja í Mjódd- inni hafa af því töluverðar áhyggj- ur, að aðkoman að verslunarkjam- anum sé erfið. Hafa þeir meðal annars viljað opna umferðareyjuna milli Álfabakka og Reykjanesbraut- ar. í samtali við Morgunblaðið sagði Þórður Þ. Þorbjamarson borgar- verkfræðingur, að óráðlegt væri að fara þá leið. Hins vegar væm ýms- ar hugmyndir til umfjöllunar í borg- arstjóm um lausn þessa vanda. Hann benti jafnframt á að gatna- mót Stekkjabakka, Álfabakka og Breiðholtsbrautar við Reykjanes- brautina væm ekki fullfrágengin. Þegar því verki verður lokið, ætti að vera auðveldara að komast að Mjóddinni. Unnið er að lagningu göngugötu milli nokkurra bygginga á svæðinu og er stefnt að því að ljúka því verki fyrir haustið. Ætlunin er, að byggja glerþak yfir hana á næsta ári. Að þeim framkvæmdum stend- ur Svæðisfélag um göngugötu í Mjódd, sem er félag þeirra aðila, sem eiga húseignir við götuna. Rúnar Sigmarsson, verkfræðing- ur hjá Hönnun hf. hefur starfað fyrir félagið að undirbúningi fram- kvæmdanna. Samkvæmt útreikn- ingum hans, verður um að ræða meira en 20.000 fermetra samfellt verslunarhúsnæði í Mjóddinni. Að auki tengjast hús Pósts og síma og SVR hinum byggingunum með yfír- byggðu göngugötunni. Formaður _ svæðisfélagsins í Mjóddinni er Ólafur Stefán Sveins- son, framkvæmdastjóri Kaupfélags Reykjavíkur og nágrennis. í sam- tali við Morgunblaðið sagði hann, að viðskipti í Mjóddinni færu stöð- ugt vaxandi. „Mjóddin er vel stað- sett,“ sagði hann. „Aðrir þurfa að gefa eftir í samkeppninni. Viðskipt- in hér aukast til dæmis á kostnað ýmissa minni þjónustukjama í íbúð- Höföar til .fólksíöllum starfsgreinum! fltiorgpmMftfrili ■ : ’ ■ ■ ■ m -: Er ekki tími til kominn... aö vera í öruggu sambandi viö umheiminn ? Mitsubishi farsíminn sér um þaö ! Komdu og kynntu þér kosti Mitsubishi það borgar sig ! ' Greiðslumáti Útborgun Verð Staðgreitt 127.510,- Almennt verð • 137.108,- Eurokredit 11 mán. 0,- 137.108,- Visa raðgr. 12 mán. 0,- 137.108,- Kaupleigusamn. 3 ár 0,- 137.108,- tö/íu*íL vel á vKóti jí&i !

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.