Morgunblaðið - 29.06.1988, Síða 42

Morgunblaðið - 29.06.1988, Síða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. JÚNÍ 1988 Stjörrm- Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson „Ég er fædd 9. maí 1963 kl. 2.40 að nóttu til (í Rvík). Mér þætti vænt um ef þú gætir lesið úr stjömukortinu mlnu og þá um starf, kosti og galla. Með fyrirfram þökk.“ Svar: Þú hefur Sól I Nauti, Tungl I Sporðdreka, Merkúr I Tvíbura, Venus I Hrút, Mars I Ljóni, Steingeit á Rísandi og Bogmann á Miðhimni. Mörg merki Á framangreindri upptaln- ingu sést að þú átt þér mörg merki og ert því að mörgu leyti margslunginn persónu- leíki. Föst jyrir Það sem stendur þó upp úr er sterk afstaða á milli stöð- ugu merkjanna Nauts, Sporðdreka, Ljóns og síðan Satúmusar I Vatnsbera. Það táknar að þú ert föst fyrir og þarft að gæta þín á að festast ekki I of þröngum persónulegum stíl. Öryggi Sól I Nauti táknar að þú ert I grunnatriðum róleg og yfir- veguð persóna, ert jarð- bundin og þarft öryggi og áþreifanlegan árangur. Það er t.a.m. æskilegt að starf skili þér nokkuð ömggum og góðum tekjum. Nœmar tilfinningar “Tungl I Sporðdreka táknar að þú hefur sterkar, djúpar og næmar tilfinningar. Steingeit Rísandi og Satúm- us I spennustöðu við Tungi gefur hins vegar til kynna að þú eigir stundum erfitt með tjá tilfínningar þinar. Þú þarft því að vinna gegn tilfínningalegri bælingu og varast að halda skapi þinu innra með þér, safna t.d. upp reiði o.þ.h. Fullkomnunarþörf Það sem ég tel liklegt að sé mesti veikleiki þinn er sterk- ur metnaður og fulkomnun- arþörf sem siðan gæti leitt til minnimáttarkenndar. Þú þarft þvi að læra að treysta á sjálfa þig og varast að gera of miklar og lamandi kröfur til þin. Skipulags- hœfileikar Ég tel að þú hafir hæfileika í skipulagsmálum, sérstak- lega á sviðúm sem tengjast listum eða þvi að hjálpa öðm fólki (Neptúnusi). Dæmi gæti verið arkitektúr eða ein- hvers konar hönnun. í öðm lagi hefur þú hæfileika á við- skiptasviðinu. - SjálfstœÖ hugsun Merkúr í Tvíbura í spennuaf- stöðu við Úranus táknar að þú hefur eirðarlausa, fjöl- hæfa og sjálfstæða hugsun. Þú ert uppfínningasöm og ferð eigin leiðir. Það ásamt Steingeit og Nauti gæti bent tii viðskipta- og stjómunar- hæfileika sem mætti nýta í fjölmiðlun eða annarri miðl- un. Starfsfrelsi ogöryggi Mars í Ljóni táknar að þú ert ráðrík í vinnu en jafii- framt stolt og vilt vissa virð- ingu. Það ásamt Bogmanni á Miðhimni bendir til að ákveðið starfsfrelsi sé æski- legt. Það má segja að þú þurfir öryggi en jafnframt ákveðið svigrúm. GARPUR llfflSIIII! pjjH ::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: V3 It K III iV DASBÓK R7/U-U3ÖW<3U/MANNS1NS: KOMIWW 12.000 FET OPP GFMSUR. ti/FGT SÚHEFbltp Fií AFákORNUW SKXAMm I þESSARi HÆÐ.HIWN [?eywDi csarpup veiT ae> hann FERDINAND II ' ■ —.... 11" SMÁFÓLK Hvað heitir þetta verk? Mér finnst gaman að því. Á ég að segja þér nokkuð? Mér finnst gaman að lifa! Viðhöfn og hátíðleiki eftir Mér líka. Hvað? Elgar.___________________________________________________________ Umsjón: Guðm. Páll - Arnarson Sömu spil em spiluð í öllum leikjum á Norðurlandamótinu, sem fram fer þessa dagana á Hótel Loftleiðum. Spil númer 7 í fyrstu umferð var hættulegt, enda skilaði það 9 mismunandi útkomum á þeim 10 borðum sem það var spilað á! Norður gefur; allir á hættu. Norður ♦ 109 ♦ 764 ♦ 4 ♦ ÁD109753 Vestur Austur ♦ 7632 ♦ÁDG5 ♦ 3 | VKG82 ♦ KD97653 ♦ 82 ♦ G +K84 Suður ♦ K84 ♦ ÁD1095 ♦ ÁG10 ♦ 62 AV yfirtók samninginn á 7 borðum og spiluðu frá tveimur spöðum upp í fjóra, eða tígul- bút. Geimin töpuðust, en þeir sem voru í spaðabútnum unnu flóra. Á hinum 4 borðunum spil- uðu NS geim — flögur hjörtu og þijú grönd. Sævar Þorbjöms- son í liði íslands vann þrjú grönd redobluð í leiknum gegn Færeyj- um. Sagnir gengu þannig, með Sævar í suður, Karl Sigurhjart- arson í norður og Færeyingana Vestergaard og Mouritsen í AV: Vestur Norður Austur Suður - 31auf Dobl 3 grönd Dobl Pass Pass Redobl Pass Pass Pass Dobl vesturs er í harðara lagi, en redobl Sævars neitaði háspili í laufí. Karl hafði áður lofað tveimur af þremur efstu í litnum með því að passa doblið og ák- vað því að sitja með ÁD109 i toppnum. Út kom tígulkóngur, sem Sævar drap á ás og spilaði laufi á drottningu. Austur dúkkaði að sjálfsögðu. Sævar svínaði næst hjartatíu, spilaði laufi á ás og svinaði aftur í hjarta. Vestur henti tveimur spöðum. Næst sótti Sævar tígulslag og vestur skipti yfir í spaða, sem austur drap á ás og sótti spað- ann áfram. Sævar hafði nú nokkuð glögga mynd af spilum AV. Hann drap á spaðakóng, tók tígulslaginn og spilaði vestri inn á spaða. Tvo síðustu slagina fékk hann svo á ÁD í hjarta. Slétt staðið og 1.000 í NS. Á morgun skulum við huga að því hvemig Finninn Kalvero Koistinen vann fjögur hjörtu dobluð í leiknum gegn Norð- mönnum. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson í landskeppni Dana og Svia í mai kom þessi staða upp i skák alþjóðlega meistarans Lars-Ake Schneiders og nýbakaðs Dan- merkurmeistara, Lars Schan- dorffs, sem hafði svart og átti leik. 20. - Bxh3! 21. gxh3 - Dxh3 22. Bxg3 - fxg3 23. Re3 - Rf4 24. Rc5 - Had8 25. Hc2 - Hcd6 26. Rg4 (Til að hindra 26. — Hh6) 26. - g2 27. Hfcl - Dg3 28. Rf2 — Hh6 og hvítur gafst upp. Danir sigruðu naumlega í landskeppninni, 8V2—7*/2.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.