Morgunblaðið - 29.06.1988, Side 53

Morgunblaðið - 29.06.1988, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTJR MIÐVIKUDAGUR 29. JÚNÍ 1988 3S’ ínémR FOLX ■ FYRSTA umferð ensku knatt- spyrnunnar fer fram laugardaginn 27. ágúst. Þá fara fram eftirfar- andi leikir í 1. deild: Aston Villa - Mill- Frá wall Bob Hennessy Charlton - Li- 1 Englandi verpool Derby - Middles- brough Everton - Newcatle Man. United - QPR Norwich - Nott. Forest Sheffield W. - Luton Southamton - West Ham Tottenham - Coventry Wimbledon - Arsenal ■ BIKARMEISTARAR Wimbledon munu leika fímm leiki í Svíþjóð í tíu daga keppnisferð sem hefst 27. júlí. MPAT Van Den Hauwe, bakvörð- ur hjá Everton, hefur gert nýjan fíögurra ára samning við lið sitt. ■ KENNY Sansom, bakvörður í enska landsliðinu, krefst þess að fá nýjan tveggja ára samning við Arsenal, eigi hann að vera áfram hjá félaginu. Sansom hefur ekki verið í náðinni hjá George Graham framkvæmdastjóra og missti fyrir- liðastöðuna fyrir skömmu. Graham keypti nýlega tvo bakverði, Nigel Winterburn og Lee Dickson og er talað um að hann vilji losa sig við Sansom. Ef Sansom yrði tvö ár til viðbótar hjá Arsenal, ætti hann rétt á ágóðaleik, þar sem hann væri þá búinn að vera tíu ár hiá félaginu. I LIVERPOOL og Manchester United hafa bæði áhuga á Klaus Eftevaag, sem leikur með norska liðinu Start. Liverpool sendi njósn- ara til að fylgjast með honum leika en hann hefur einnig æft eina viku með Manchester United. Auk þess hafa þýzk lið sýnt honum áhuga. ■ PAUL McGrath er sennilega á förum frá Manchester United til Tottenham. Terry Venables framkvæmdastjóri Tottenham hefur mikinn áhuga á McGrath og rætt hefur verið um að kaup- verðið verði 850 þús. pund. Vitað er, að McGrath, sem átti frábæra leiki með írska landsliðinu í Evr- ópukeppninni fyrir skömmu, er rniög í mun að skipta um félag. ■ KEVIN Moran, félagi McGraths í Manchester United og írska landsliðinu, fær fijálsa sölu frá félagi sínu. Nágrannaliðið Manchester City hefur sýnt honum áhuga. ■ KEVIN Mcdonald vill ekki framlengja samning sinn við Li- verpool. Hann var keyptur til liðs- ins fyrir þremur árum á 400 þús. pund og lék þá mjög vel. Síðan var hann frá vegna meiðsla og eftir að hann náði sér af þeim hefur hann Paul McGrath er sennilega á förum frá Manchester United til Tottenham. ekki komizt í hið stjömum pfydda lið Liverpool. I BRIAN Claugh, fram- kvæmdastjóri Nottingham Forest, hefur keypt bakvörðinn Brian Law frá Middlesbrough. Kaupverð er ekki endanlega ákveðið en Law er metinn á 160 þús. pund. ■ TERRY Venables, fram- kvæmdastjóri Tottenham, seldi hinn 19 ára gamla vamarmann Neil Ruddock til Millwall á 300 þús. pund. Ruddock reyndist Tott- enham hagstæð fjárfesting, því að hann var á sínum tíma keyptur á 50 þús. pund frá Millwall. ■ PAUL Gascoigne er mjög eftirsóttur leikmaður og ósennilegt að Newcastle geti hafnað þeim upphæðum, sem í hann eru boðnar. Bæði Tottenham og Manchester United vilja ólm fá hann í sínar raðir og er sagt að Alex Fergus- son, framkvæmdastjóri United, sé reiðubúinn að greiða 2 milljónir punda fyrir hann en það yrði hæsta upphæð sem greidd hefði verið vegna sölu leikmanns milli enskra félagsliða. Einnig hefur verið nefndur sá möguleiki, að Bryan Robson fyrirliði enska landsliðsins fari frá United til Newcastle í skiptum fyrir Gascoigne. ■ EKKERT verður af móti fjög- urra stórliða, sem fyrirhugað var á Wembleyleikvanginum í London um miðjan ágúst. Þar áttu að leika Arsenal, Tottenham, AC Milan og Bayern Mtinchen. Innan við klukkustund eftir að skipuleggjend- ur keppninnar tilkynntu um mótið, hafnaði enska kanttspymusam- bandið því að það yrði haldið á þeirri forsendu að hætta væri á ólát- um og ekki væri unnt að tryggja öryggi erlendu stórstjamanna. VETRAROLYMPIULEIKAR Fær Lillehammer vetrar-ÓL 1994? Frá Sigurjóni Einarssyni iNoregi Fórmaður Alþjóða Olympíu- nefndarinnar, Juan Antonio Samaranch heimsótti Lillehammer á sunnudaginn. Tilgangur heim- sóknarinnar var að líta á aðstæður til Olympíuleikahalds, en Lillehammer er meðal umsækjenda um’“vétrar Olympíuleikana 1994. Bærinn skartaði sínu fegursta og virtist Samaranch vera hæstánægð- ur með það sem fyrir augu bar. Staða Lillehammer í baráttunni um að fá að halda leikana hefur styrkst verulega eftir að Lausanne dró umsókn sína til baka nú um helg- ina. Ástæða þess að Lausanne hætti við er sú að í atkvæðagreiðslu sem fram fór meðal bæjarbúa um málið, voru 63% þeirra mótfallnir þvi að bærinn falaðist eftir að halda leik- ana. „Lillehammer kemur afar sterkt til greina," sagði Samaranch við fréttamenn. „Hér eru allar aðstæð- ur til fyrirmyndar." Það bar til tíðinda á meðan á heim- sókn Samaranch stóð að götuhiaup sem íþróttahreyfingar í Lilleham- mer gengu fyrir endaði með ósköp- um. I Lillehammer var 30 stiga hiti þennan dag og í hlaupinu ör- mögnuðust 20 hlauparar svo að flytja varð þá á sjúkrahús. Allir voru þó útskrifaðir að meðhöndlun lokinni. Kópavogsvöllur i kvöld 29. júní kl. 20.00 BREIÐABLIK ÍBV Zenith tölvur ( JSM£ BYKO <SAMEIND>= HBHBVf RADIAIDEKK GÓÐ DEKK Á GÓÐU VERÐI STÆRÐ VHRO m/söluskatti 155 SR 12 2015.- 145 SR 13 2220.- 155 SR13 2265,- 165 SR13 2385.- 175 SR14 2775.- | 185 SR14 3040.- 165 SR 15 2940.- 175/70 SR13 2845.- 185170 SR13 2930- 185/70 SR 14 3010- 195/70 SR14 3325.- 205/70 SR14 3600.- 185/70 SR 14 4200- 195/60 SR 14 4515- 205/65 SR 15 4840- ssmmmmmB Réttarháls 2 s. 84008 <5 84009 • Skipholt 35 s. 31055"'

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.