Morgunblaðið - 26.07.1988, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 26.07.1988, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. JÚLÍ 1988 ÚT V ARP/S JÓN VARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 4BD16.25 ► Jarðskjálftinn (Earthquake). Spennumynd um hrikalegan 4BH18.20 ► Denni dæmalausi (Dennis jarðskjálfta í Los Angeles. Aðalhlutverk: Charlton Heston, Ava Gardner. the Menace). Teiknimynd. Lorne Greene, George Kennedy og Walter Matthau. Leikstjóri: Mark <JBt>18.45 ► Ótrúlegt en satt (Out of this Robson. Framleiðendur: Jennings Lang og Mark Robson. Þýðandi: Gunn- Wold). Gamanmyndaflokkur um litla stúlku ar Þorsteinsson. Universal 1974. sem hefur óvenjulega hæfileika. 19.19 ► 19:19. Fréttirog fréttaumfjöllun. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 jOk TF 19.25 ► Poppkorn. 19.50 ► Dagskrárkynning. 20.00 ► Fréttirog veður. 20.35 ► Geimferðin (Space Flight). Fyrsti þáttur — Drunurí lofti. Nýr bandariskur heimilda- myndaflokkur í fjórum þáttum þar sem rakin ersaga geimferða. Þýð- andi:Jón O. Edwald. 20.35 ► Höfuð að veði. Breskur spennumyndaflokk- ur í sex þáttum. Þriðji þáttur. Deildarstjóri í virtum banka í London er myrtur. Margir liggja undirgrun. 22.25 ► Úr frændgarði. Fjail- að um Finna fyrr og nú, einnig er rætt við íslendinga i Finnlandi. 23.00 ► Útvarpsfráttir í dagskrárlok. STÖÐ2 19.19 ► 19:19. 20.30 ► Miklabraut (High- wayto Heaven). Mynda- flokkur um engilinn Jónatan sem ætið lætur gott af sér leiöa. Þýðandi: Gunnar Þor- steinsson. 4BÞ21.20 ► íþróttirá þriðjudegi. Blandaöur íþróttaþáttur með efni úrýmsumáttum. Umsjónarmaöur er Heimir Karlsson. 4BÞ22.20 ► Kona i'karlaveldi (She's the Sheriff). Gamanmyndaflokkur um húsmóður sem jafnframt er lögreglustjóri. 4BÞ22.45 ► Þorparar (Minder). Spennumyndaflokk- ur um lífvörö sem á oft erfitt með að halda sér rétt- um meginviðlögin. 4BÞ23.45 ► Hraustir menn. Vestri þar sem söguhetjan strengir þess heit að koma fram hefnd- um fyrir eiginkonu sína. 1.20 ► Dagskrárlok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/ 93,6 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ólafur Jó- hannsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 f morgunsárið með Má Magnússyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfr. kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Forystu- greinar dagblaða lesnar kl. 8.30. Tilk. kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00, 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. Meðal efnis er sag- an „Salómon svarti" eftir Hjört Gíslason. Jakob S. Jónsson les (11). Umsjón: Gunn- vör Braga. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 Landpósturinn — Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Einnig útvarpað kl. 21.00.) 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liönum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Har-, aldsdóttir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 i dagsins önn. Umsjón: Álfhildur Hallgrímsdóttir og Anna Margrét Sigurð- ardóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Þvert yfir ísland" eftir Jean-Claude Barreau. Catherine Eyj- ólfsdóttir þýddi ásamt Franz Gislasyni sem les (7). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Djassþáttur. Jón Múli Árnason. (End- urtekinn þáttur frá miövikudagskvöldi.) 15.00 Fréttir. Tíminn flýgur æ hraðar og fyrr en varir er nýjabrumið fyrir bí. Greinahöfundur hefir átt því láni að fagna að fylgjast hér í blaðinu með þeirri voldugu fjölmiðlabylt- ingu er reið yfir ísland í kjölfar hinna nýju útvarpslaga er afnámu einokun ríkisfjölmiðlanna. Má segja að undirritaður hafi ekki vikið langt frá viðtækjunum er birtu þessa miklu byltingu. En stundum hefir þó svamlið verið býsna tvísýnt og erfitt að fóta sig í miðjum svelgn- um. Nú er máski kominn tími end- urmats og endurskoðunar? Það væri kannski rétt að undirritaður settist á stól sagnfræðings og reyndi að koma böndum á ólgusjó- inn mikla? Æ, nei, slík iðja er ekki alveg tímabær. Enn steypist ljós- vakinn yfir skilningarvitin eins og ólgandi foss og þessi iðuköst eru svo bráðlifandi! Sagnfræðingar reyna að lífga við dáinn tíma en hversdagslegir blaðamenn líkt og undirritaður eru alltaf að beijast við nýdána stundina er spriklar enn 15.03 Driffjaðrir. Haukur Ágústsson ræðir við Eystein Sigurðsson, Arnarvatni í Mý- vatnssveit. (Frá Akureyri. Áður útvarpað í janúar sl.) 16.00 Fréttir 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Drekadagur Barnaút- varpsins.Umsjón: Sigurlaug Margrét Jón- asdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á slðdegi. — Janácek og Bart- ók. a) „Barn fiðlarans", ballaða fyrir hljóm- sveit eftir Leos Janácek. Fílharmoníu- sveitin í Brno leikur; Jiri Waldhaus stjórn- ar. b) Konsert fyrir hljómsveit i fimm þáttum eftir Béla Bartók. Ungverska Rikishljóm- sveitin leikur; János Ferencsik stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið. Umsjón: Jón Gunnar Grjetars- son. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Úr sögu siöfræöinnar — John Stuart Mill. Vilhjálmur Árnason flytur fimmta er- indi sitt. (Einnig útvarpað nk. föstudag kl. 9.30.) 20.00Litli barnatíminn. Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Kirkjutónlist a) Fantasía og fúga eftir Franz Liszt um sálminn „Ad nos, ad salutarem undam". Jennifer Bate leikur á orgelið í Royal Al- bert Hall í Lundúnum. b) „Te Deum" fyrir einsöngvara, kór og hljómsveit op. 103 eftir Antonin Dvorák. Maria Helenita Olivares sópran og Gianni Maffeo bariton syngja með Tékkneska fílharmoníukórnum og Sinfóníuhljóm- sveitinni í Prag; Václav Smetácek stjórn- ar. í minningunni. Þegar undirritaður hóf að skapa þetta þáttakom í samvinnu við nokkra ágæta menn á Morgun- blaðinu þá leið honum líkt og skip- brotsmanni án öryggisbeltis. Stjórnendur blaðsins skiptu sér síðan ekkert af þessum skipbrots- manni er svamlar í ljósvakasænum og situr nú á eyðieyjunni tengdur við IBM/NORSK-DATA-kerfíð undursamlega er breytir rafboðum í svört tákn á blaði er síðan lifna í huga lesenda. í það minnsta vonar greinahöfundur að þetta pár skip- brotsmannsins hafi ratað til ein- hverra úr hópi lesenda. Þið eruð mitt lífakkeri kæru lesendur! Ég er ykkar þjónn og nýt þar fulltingis hinna víðsýnu stjórnenda blaðsins. En hvað koma þessi skrif ljósvaka- rýni við? Tjah! Án lesenda ekkert blað og án sjónvarpsáhorfenda ekk- ert sjónvarp fremur en útvarp þrífist án hlustenda. En hefur fjölmiðlabyltingin leitt til betri þjónustu við okkur 21.00 Landpósturinn — Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Endur- tekinn þáttur frá morgni.) 21.30 Útvarpssagan: „Laxdæla saga“. Halla Kjartansdóttir les (14). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Gestaspjall — Slitrur af Paradís. Umsjón: Viðar Eggertsson. (Áður útvarp- að í desember sl.) 23.20 Tónlist á síðkvöldi eftir Ravel, De- bussy og Prokofiev. a) „La Valse" eftir Maurice Ravel. Sin- fóníuhljómsveitin í Montreal leikur; Char- les Dutoit stjórnar. b) Noktúrna nr. 3, „Sirénes" (Töfradísir) eftir Claude Debussy. Sinfóníuhljómsveit- in í Lundúnum leikur og Ambrosian Sing- ers syngja; Michael Tilson Thomas stjórnar. c) „Draumar", sinfóniskt Ijóð op. 6 eftir Sergei Prokofiev. Skoska þjóðarhljóm- sveitin leikur; Neeme Járvi stjórnar. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 1.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00, veöur, færð og flugsamgöngur kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarp. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Fréttir kl. 9.00 og 10.00. 9.30 Viðbit Þrastar Emilssonar. (Frá Akur- eyri.) 10.05 Miðmorgunssyrpa — Eva Asrún Al- bertsdóttir. Fréttir kl. 11.00. sem heima siljum? Undirritaður reynir að svara þessari spumingu í rúmlega 250 dálkum á ári. En sem fyrr þá er ljósvakasærinn botnlaus og Iangt á milli eyja og lands. Þó hygg ég nú að fullyrða megi að afgerandi stefnubreyting hafi átt sér stað varðandi þjónustuna við fjölmiðlaneytendur. Þegar ríkisfjöl- miðlamir voru upp á sitt besta voru menn á þeim bæjum afar uppteknir við að hlúa að menningunni og eru reyndar enn bundnir af að rækta hið göfuga menningarhlutverk Ríkisútvarpsins sem kveðið er á um í lögum og er sannarlega göfugt. Annað er uppi á teningnum hjá einkastöðvunum því þótt Stöð 2 leggi á vissan hátt metnað í að hafa á boðstólum menningarlega dagskrá ekki síður en ríkissjón- varpið þá gildir þessi menningar- gulíinsniðsregla ekki alfarið um einkaútvarpsstöðvarnar Bylgjuna og Stjörnuna. Starfsmenn þessara stöðva em líkt og undirritaður skip- brotsmenn er svamla án öryggis- 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Valgeir Skagfjörð. Frétt- ir kl. 14,00, 15.00, 16,00. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Fréttir kl. 17.00, 18.00. 18.00 Sumarsveifla með Gunnari Salvars- syni. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Bláu nóturnar. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. 1.10 Vökulögin. Tónlist til morguns. Frétt- ir kl. 2.00 og 4.00 og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veöurfregnir kl. 1.00 og 4.30. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Haraldur Gíslason og morgunbylgj- an. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00 9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Flóamarkað- ur kl. 9.30. Fréttir kl. 10.00 og 11.00 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Hörður Arnarson. Fréttir kl. 13.00 14.00 og 15.00 16.00 Ásgeir Tómasson í dag — í kvöld. Ás- geirTómasson spilar tónlist og kannar hvað er að gerast. Fréttir kl. 16.00 og 17.00 18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar. 18.16Margrét Hrafnsdóttir og tónlistin þín. 21.00 Þórður Bogason með tónlist á Bylgju- kvöldi. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni Ólafur Guðmundsson. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Fréttir kl. 8. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. nets í botnlausum ljósvakasænum. Þeir reyna hvað þeir geta að nálg- ast hlustendur í villugjömum ljós- vakasænum. Þannig hafa starfs- menn Stjömunnar að undanförnu reynt að nálgast hlustendur utan Reykjavíkur með því að aka um landið á Reikistjömunni, upptökubíl Stjömunnar. Hafa ljósvíkingar Stjömunnar þannig á vissan hátt fetað í fótspor Jónasar Jónassonar og félaga á Ríkisútvarpinu er þutu um landið á sínum tíma en samt ber framtakið vott um að skipbrots- mennimir vilja ná til næstu eyjar ekki bara til að ná í fleiri auglýs- ingar heldur líka til að þjóna betur eyjaskeggjum og ekki sakar að fínna nýjar eyjar byggðar gímgum neytendum. En hvemig blasa þessi mál við þeim ágætu mönnum er stjóma ríkisfjölmiðlunum er nýverið losuðu svo rækilega um öryggis- beltið? Því kynnumst við í næstu grein! Ólafur M. Jóhannesson 12.10 Hádegisútvarp. Bjarni D. Jónsson. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Frétlir kl. 14.00 og 16.00. 16.10 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son. Fréttir kl. 18.00. 18.00 íslenskir tónar. 19.00 Stjörnutiminn á FM 102,2 og 104. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur nýjan vinsældalista frá Bretlandi. 21.00 Síðkvöld á Stjörnunni. Einar Magg. 22.00 Oddur Magnús. 24.00 Stjörnuvaktin. RÓT FM 106,8 8.00Forskot. Blandaöur morgunþáttur með fréttatengdu efni. 9.00Barnatími. Framhaldssaga. E. 9.30Af vettvangi baráttunnar. E. 11.30ópið. E. 12.00Tónafljót. Laust til umsóknar. 13.00Íslendingasögur. 13.30Um rómönsku Ameriku. Umsjón: Mið- Amerikunefndin. E. 14.00Skráargatið. Blandaður síðdegisþátt- ur. 17.00Upp og ofan. E. 18.00 Tónlist frá ýmsum löndum. Tékknesk tónlist. Umsjónarmaður; Jón Helgi Þórar- insson. 19.00 Umrót. 19.30 Barnatími. Lesin framhaldssaga. 20.00 Fés. Unglingaþáttur i umsjá ungl- inga. Laust til umsóknar. 20.30 Tónlistarþáttur í umsjá Gunnars Lár- usar Hjálmarssonar. 22.00 íslendingasögur. 22.30 Þungarokk á þriðjudegi. Umsjón: Hilmar og Bjarki. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Þungarokk frh. 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARPALFA FM 102,9 10.00 Morgunstund, Guðs orð, bæn. 10.30 Tónlistarþáttur: Tónlist leikin. 24.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 7.00 Pétur Guðjónsson leikur tónlist. 9.00Rannveig Karlsdóttir leikur tónlist og spjallar við hlustendur. 12.00 Ókynnt hádegistónlist. 13.00 Pétur Guðjónsson leikur tónlist. 17.00 Kjartan Pálmason. Timi tækifæranna klukkan 17.30-17.45. 19.00 Ókynnt kvöldtónlist. 20.00 Valur Sæmundsson leikur tónlist. 22.00 B-hliðin. Sigríður Sigursveinsdóttir leikur lög sem lítið hafa fengið að heyrast. 24.00. Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 87,7 18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæj- arlífinu, tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskrárlok. Milli eyja og lands 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.