Morgunblaðið - 26.07.1988, Page 15

Morgunblaðið - 26.07.1988, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. JÚLÍ 1988 15 Á NÝJUM BÍLUM ÁRGERÐ 1988 Já, við hjá Jöfri hf., kynnum nýjung í bílaviðskipt- um, þar sem hægt er að spara sér meiri upphæð- ir en áður hafa þekkst. Þú sérð um að þrífa bílinn og þú sérð um að skrá hann. í staðinn færð þú bílinn á verksmiðjuverði með tolli og söluskatti, en án álagning- ar og meira að segja með verksmiðjuafslætti í sumum tilfellum! Við erum þekktir fyrir að kalla hlutina sínum réttu nöfnum og viljum losna við eftirtalda bíla af ’88 árgerðinni áður en '89 árgerðin kemur (75 Chrysler, 75 Peugot og 100 Skoda). EFTIRTALDAR TÉGUNDIR ERU Á ÚTSÖLUNNI: Verð áður: ÚTSÖLUVERÐ: Afsláttur: PEUGEOT 205 GR1,4 537.700,- 477.900,- 59.800,- PEUGOT 309 GTI 1,9 967.600,- 867.600,- 100.000,- PEUGEOT 205 GTi1,6 829.900,- 698.800,- 131.100,- PEUGEOT 205 GTi 1,9 897.600,- 789.200,- 108.400,- PEUGEOT 309 XE1,3 523.800,- 485.600,- 38.200,- PEUGEOT 309 XL1,3 556.700,- 494.800,- 61.900,- PEUGEOT 309 XR 1,6 649.900,- 578.700,- 71.200,- PEUGEOT 309 AUTO 1,6 727.400,- 666.400,- 61.000,- Verð áður: ÚTSÖLUVERÐ: Afsláttur: PEUGEOT405 GL 699.800,- 632.100,- 67.700,- PEUGEOT 405 GR 839.400,- 746.100,- 93.300,- PEUGEOT 405 SRi 997.500,- 886.700,- 110.800,- DODGE ARIES 2 dyra 769.700,- 699.700,- 70.000,- DODGE ARIES 4 dyra 797.300,- 727.300,- 70.000,- DODGE ARIES station 847.400,- 762.400,- 85.000,- LE BARON GTS 998.700,- 896.600,- 102.100,- SKODA105L 193.300,- 148.600,- 44.700,- SKODA120L 224.400,- 173.300,- 51.100,- SKODA RAPID 293.100,- 217.500,- 75.600,- PS. Ef þú treystir þér ekki til að þrífa bílinn og fara með hann til skráningar, tökum við það að okkur gegn vægu gjaldi kr. 8.500,- Greiðslukjört.d. 25% út, eftirstöðvar á allt að 2V2 ári. OPIÐ FRÁKL. 9-18 VIRKA DAGA JÖFUR HF NÝBÝLAVECI 2 • SÍMI 42600

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.