Morgunblaðið - 26.07.1988, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 26.07.1988, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. JÚLÍ 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Kennarar Grunnskólann í Grindavík vantar kennara í raungreinum fyrir 7.-9. bekk. Staðaruppbót og lág húsaleiga. Nánari uppl. veitir skólastjóri í síma 91 -68183 og formaður skólanefndar í síma 91 -68304. Sendilsstarf Fyrirtæki í miðbænum óskar eftir sendli sem fyrst. Verður að hafa bílpróf. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „RK - 2934“. Kennarar Þrjá kennara vantar í Grunnskólann á Flat- eyri í almenna kennslu og myndmennt. Upplýsingar í síma 94-7645. Skólastjóri. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar smáauglýsingar Hilmar Foss lögg. skjalaþ. og dómt. Hafnarstræti 11, simar 14824 og 621464. Vélritunarskólinn, s. 28040. Sumarleyfisferðir Útivistar 1. Hálendishringur 30. júli - 5. ágúst. Frábær 7 daga hálendisferð. Farið um Sprengisand, Gæsa- vatnsleiö, Öskju, Herðubreiðar- lindir, Kverkfjöll, Mývatn, Kröflu- svæöiö, Skagafjörö, Kjöl og Hveravelli. Hús og tjöld. Farar- stjóri Kristján M. Baldursson. 2. Landmannalaugar - Þórs- mörk 28. júlf - 2. ágúst. Gist í húsum. Fararstjóri Sigurð- ur Sigurðarson. 3. Hornstrandaferð 28. júlf - 2. ágúst. Frá (safirði 29. júlí. Gönguferðir frá tjaldbækistöð í Hornvík. Þessi sígilda Útivistarferö um verslunarmannahelgina er jafn- an vinsæl. 4. Kjölur - Þjófadalir -Fjallkirkj- an 5.-10. ágúst. Skemmtileg bakpokaferð við vesturjaðar Langjökuls. Fararstjóri Reynir Sigurðsson. 5. Lónsöræfi 6.-13. ágúst. Flug eða rúta til Hornafjaröar. Tjaldbækistöð undir lllakambi með gönguferðum um stórbrot- iö landslag. 6. Snæfell - Lónsöræfi 6.-13. ágúst. Bakpokaferð. 7. Firðir og fjallveglr á Trölla- skaga 19.-24. ágúst. Bakpoka- ferð. Upplýsingar og farm. á skrifst., Grófinni 1, símar 14606 og 23732. Sjáumst! Útivist. ÚtÍVÍSt, GrQfinm 1 Símar: 14606/23732 Ferðir um versiunar- mannahelgina 29. júlí - l.ágúst. 1. Eldgjá - Langisjór - Sveins- tindur - Lakagfgar. Brottför kl. 20. Frábærgistiaöstaöa ÍTungu- seli, Skaftártungu. Ekið að Langasjó og gengiö á Sveins- tind. Ekið að Lakagígum og þessi mesta gígaröð jarðar skoðuð. Á heimleiö farið i Hjör- leifshöfða og Dyrhólaey. Óvenju fjölbreytt ferð. 2. Núpsstaðarskógar. Brottför kl. 20. Tjaldað við skógana. Gönguferðir m.a. að Tvilitahyl og á Súlutinda. Nýtt vatnssalerni við tjaldstæðið byggt af Útivist- arfélögum. Svæði sambærilegt viö okkar þekktustu ferða- mannastaöi. 3. Þóremörk. Brottför kl. 20. Góö gisting i Útivistarskálunum Básum. Gönguferöir. Heimkoma sunnuaag eða mánudag. Hag- stætt verð. 2ja daga ferð 31. júlf f Þóre- mörk. Ennfremur dagsferðir sunnudag og verslunarmanna- frídaginn í Þórsmörk kl. 8. 4. Homstrandir - Hornvfk. 28. júlí-2. ágúst. Sumarleyfisferð. Brottförfrá (safirði 29.7. kl. 14. 5. Laxárgljúfur - Gljúfurleit - Þjórsárfossar. Ný spennandi ferð. Tjöld. Útivistarferðir eru við allra hæfi. Upplýsingar og farm. á skrlf- stofu Grófinni 1, sfmar 14606 og 23732. Sjáumstl Útivist. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Sumarleyfisferðir Ferðafélagsins 27. júlí-1. ágúst (6 dagarj: Homvfk Á fimmtudegi hefst ferðin frá ísafirði með Djúpbátnum til Hornvíkur. Gist i tjöldum í Hornvík. Dagsferðir frá tjald- stað. Fararstjóri Kristján Maack. 29. júlf-4. ágúst (7 dagarj: Sveinstindur - Langisjór - Lakagfgar - Fljótshverfi. Ekið aö Sveinstindi og þar hefst gönguferðin. Gengiö verður í sex daga með viðleguútbúnaö. Far- arstjóri: Jóhannes I. Jónsson. 3.-7. águst (5 dagarj: Land- mannalaugar - Þóremörk. Fararstjóri: Viðar Guðmundsson. 5. -10. ágúst (6 dagarj: Land- mannalaugar - Þórsmörk. Fararstjóri: Kristján Maack. 6. -14. ágúst (9 dagarj: Hálendið norðan Vatnajökuls. Leiöin liggur um Nýjadal, Gæsa- vatnaleiö, i Herðabreiðarlindir, i Kverkfjöll, komiö við i Öskju. Heimleiðís verður ekið sunnan jökla til Reykjavíkur. Það er ódýrt að ferðast með Ferðafélagi fslands. Kynnist eigin iandi og ferðist með Ferðafélagi islands. Feröafélag fslands. ÚtÍVÍSt, Grofmn, 1 Miðvikudagur 27. júlí Þóremörk kl. 8. Tilvaliö aö dvelja i Útivistarskálunum Básum til fimmtudags, föstudags, sunnu- dags, mánudags eöa lengur. Ódýr sumardvöl fyrir alla fjöl- skylduna. Kl. 20. Kvöldferð f Engey. Geng- ið um eyjuna sem er mjög for- vitnileg. Brottför frá kornhlöð- unni í Sundahöfn. Fimmtudagur 28. júlf Þórsmörk kl. 8. Ferð til sumar- dvalar eins og miðvikudagsferöin. Lengið sumarfríið i Mörkinni fram yfir verslunarmannahelgina. Uppl. og farm. á skrifst. Grófinni 1, símar 14606 og 23732. Sjáumstl útivist. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Dagsferðir Ferðafélagsins Miðvikudag 27. júlf: Kl. 08. - Þóremörk - dagsferð. Verð kr. 1200. Kl. 20. - Kvöldferð f Bláfjöll. Farið verður upp á fjall f stóla- lyftu. Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin. Farmiöar við bil. Frítt fyrir börn í fylgd fullorð- inna. Ferðafélag islands. Utsala Allt að 70% afsláttur Aui •■.0 ••• •• ;‘:V - •:•'•::•.. ■•'• . ::::::ý::ý::ý::::!::ý::::::ýý:ý::::::::íí:::::::::::::ý:::::ý:::^^ Vexúáðvr Verð nú Verð áður Verð nú Verð áður Verð nú — Rkvrfur ^QQ. oivyiiui ,.,.,„,,„o»y Buxur 2199- Buxur 1499- Leikfong & ^afavi 3999- 199- 599- 999- 499- ara /199- Skófatnaður 999- 599- 1.999- 999- 999- 1 QQA Bolír 799- Joggibt^ gaiíar 3399 699- 299- 999- 1999- 999- 1699- áður Verð nu Callabtivnr 1699 999- Vasadiskóm/Útvarpl 2.599- 999- Rprríwknr/g^ 9. 9.QQ 1.499- Barnafatnaðt ir Skólaborð .1.499- Sn\ 99- Snyrtitöskur 499- Rúmteppi 2.799- 899- 899- 299- 799- 1.499- B^a^i1gaskór^.'399- Frotte inniskór 359 1.499- 199- 999- 899- 199- Vérð Aðúr , Verð nú 1499- 599- 499- 1599- líringlunni Skeifunni Kjörgarði Akureyri Njarðvík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.